Morgunblaðið - 22.11.1980, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980
47
Lykilmaður UMFN, Danny Shouse, átti góðan leik að
venju. Hér er hann á fullri ferð með boltann.
Mikil barátta
MIKIÐ VERÐUR um að vera í íslandsmótinu í
handknattleik um helgina. Hér á eftir fara allir leikir,
svo og staðan í 1. deild. Allt útlit fyrir mikla
botnbaráttu eins og sjá má á stöðunni.
Hafnarfjörður
Kl. 14.00. 1. d. ka.
Keflavík
Kl. 16.00 2. fl. ka. A
Akureyri
Kl. 14.00 II d. ka.
Varmá
Kl. 15.00 II d. ka.
Vestmannaeyjar
Kl. 13.30 II. d. ka.
Njarðvík
Kl. 16.00 II. d. kv.
Varmá
Kl. 15.00 2. fl. ka. A.
Ásgarður
Kl. 20.00 II. d. kv. A
Laugardalshöll
Kl. 20.00 I. d. ka.
Kl. 21.15 III. d. ka.
Kl. 22.30 2. fl. ka. B
Laugardalshöll
Kl. 20.00 I. d. ka.
Kl. 21.14 II. d. kv.
Kl. 22.15 2. fl. ka. A
Laugardagur 22. nóvember.
Haukar - Þróttur Björn Kristjáns. - Karl Jóhanns.
Laugardagur 22. nóvember
Í.B.K. - Þór
Laugardagur 22. nóvember
Þór - U.B.K. Hjálmur Sig. - Gunnar Steingr.
Laugardagur 22. nóvember
U.M.F.A. - H.K. Jón Hermanns. - Rögnvald. E.
Laugardagur 22. nóvember
Týr - Ármann. Ólafur Haralds. - Stefán Arnaldss.
Laugardagur 22. nóvember
U.M.F.N. - Fylkir. Ragnar Marinóss. - Marel Sig.
Sunnudagur 23. nóvember
U.M.F.A. - Þór. Einar Þorvarðar - Hilmar Sigurgí.
Sunnudagur 23. nóvember
Stjarnan - Í.B.K. Ingvar V. - Guðm. Magnúss.
Sunnudagur 23. nóvember
Fram - Fylkir. Óli Ólsen - Karl Jóhannss.
Óðinn - Reynir. Gunnar Steingr. - Ólafur Steingr.
Víkingur — F.H.
Miðvikudagur 26. nóvember
Fram - F.H. Óli Ólsen - Björn Kristjáns.
Í.R. - U.M.F.A. Guðm. Kolbeins. - Jens J.
K.R. - Í.B.K.
Laugardalshöll
Kl. 20.00 I. d. ka.
Kl. 21.15 I. d. kv.
Kl. 22.15 2. fl. ka B.
Akureyri
Kl. 20.00 II. d. ka.
Vestmannaeyjar
Kl. 20.00 2. fl. ka. A
Varmá
Kl. 20.30 II. d. kv. B.
Fimmtudagur 27. nóvember
Þróttur - K.R. Gunnar Steingr. - Hjálmur Sig.
K.R. - Valur. Einar Sveins. - Helgi Gunnarss.
Víkingur - Fram.
Föstudagur 28. nóvember
Þór - K.Á. Einar Sveins. - Helgi Gunnars.
Föstudagur 28. nóvember
Týr - Þróttur
Föstudagur 28.. nóvember
U.B.K. - H.K. Guðm. Skarph. - Gunnar Jóhanns.
Njarðvíkingar
enn ósigraðir
NJARÐVÍKINGAR sigruðu ÍR-
inga nokkuð örugglega með niu
stiga mun i iþróttahúsinu i
Njarðvikum i gærkvöldi. Úrslit
leiksins urðu þau að lið UMFN
skoraði 85 stig gegn 76 stigum
ÍR. í hálfleik var einnig niu stiga
munur. 53—44. Eru Njarðvík-
ingar þar með ósigraðir i úrvals-
deildinni, og fátt virðist halda
aftur af þeim.
En þótt ÍR-ingar yrðu tiltölu-
lega auðveld bráð í ljónagryfjunni
höfðu þeir þó frumkvæðið í leikn-
um fyrstu 10 mínúturnar. Mest
munaði þá um ágætan leik og góða
hittni bandaríska leikmannsins
Andy Flemming, og þá Kolbein
Kristinsson og Kristin Jörunds-
son. Þegar fimm mínútur eru eftir
jafna Njarðvíkingar, 38—38, og
sigla upp frá því framúr, fyrst og
fremst fyrir lakan leik af hálfu ÍR.
Danny Shouse var í sérflokki í liði
UMFN í fyrri hálfleik, skoraði 25
stig. í seinni hálfleik skoraði hann
„aðeins" sex stig, skot hans geig-
uðu þá oft, en einnig var hann lítið
inn á.
ÍR-ingar hófu seinni hálfleikinn
af nokkrum krafti og minnkuðu
muninn, og fimm stig skildu liðin
að þegar um 10 mínútur voru eftir
af leik. Baráttan var í algleymingi
og hinir fjölmörgu áhorfendur
skemmtu sér ágætlega. En þá
gekk allt úr böndunum hjá IR og
UMFN komst í 77—58. Þorsteinn
Bjarnason, landsliðsmarkvörður í
knattspyrnu m.a., tók á þessum
tíma við hlutverki Shouse og
Einkunnagjöfin
Lið UMFN:
Gunnar Þorvarðarson 8
Jónas Jóhannesson 7
Guðsteinn Ingimarsson 6
Jón Viðar Matthiasson 5
Valur Ingimundarson 4
Þorsteinn Bjarnason 6
Sturla örlygsson 4
Júlíus Valgeirsson 4
Árni Lárusson 4
Lið ÍR:
UMFN —IR
85—76
skoraði 10 stig í röð, án þess að
IR-ingar svöruðu. Og meðan for-
ystan var góð skiptu Njarðvík-
ingar mörgum af sínum yngri
mönnum inn á, notuðu alls 10
menn, en níu komu við sögu hjá
ÍR.
Það var IR-ingum að fótakefli
að breiddinn er minni í þeirra liði,
og aðeins byrjunarliðið, Andy,
Kristinn, Kolbeinn, Jón og Stefán
virðást ná saman. Á köflum geta
ÍR-ingar gert góða hluti, en á
stundum er eins og allt annað lið
sé inni á vellinum. Mikið mæddi á
Andy Fiemming, jafnt í vörn og
sókn, og var hann greinilega
orðinn úrvinda í lokin. Hann
skoraði aðeins þrjú stig í seinni
hálfleik.
Danny Shouse var í sérflokki í
liði UMFN, en Gunnar Þorvarðar-
son var drjúgur við skorunina í
fyrri hálfleik, og einnig Jónas
Jóhannesson. Þá kom Þorsteinn
vel frá seinni hálfleik, en í heild-
ina komu leikmenn ágætlega frá
leiknum, gerðu ekki áberandi mis-
tök, en heldur ekki neinar rósir.
STIGIN:
LIÐ ÍR: Stefán Kristjánsson 2,
Kristinn Jörundsson 20, Jón Jör-
undsson 13, Andy Flemming 21,
Koibeinn Kristinsson 10, Guð-
mundur Guðmundsson 4, Jón
Indriðason 2, Sigmar Karlsson 2,
Kristján Oddsson 2.
LIÐ UMFN: Gunnar Þorvarðar-
son 16, Jónas Jóhannesson 6,
Danny Shouse 31, Guðsteinn Ingi-
marsson 6, Jón Viðar Matthíasson
4, Þorsteinn Bjarnason 17, Sturla
Örlygsson 2, Júlíus Valgeirsson 2.
Valur — ÍS
Stefán Kristjánsson 5
Kristinn Jörundsson 7
Jón Jörundsson 5
Kolbeinn Kristinsson 6
Guðmundur Guðmundsson 5
Jón Indriðason 4
Sigmar Karlsson 5
Kristján Oddsson 4
í Hagaskóla í dag kl. 14.00
Nú hvetjum viö alla Valsmenn til aö mæta í
Hagaskólann og fylgjast meö sínum mönnum í
hörkuleik gegn Stúdentunum.
Oft var þörf — en nú er nauösyn að
styðja við bakið á okkar mönnum.
Auðveldur sigur KA
KA VANN mjög öruggan sigur á
UBK i 2. deild íslandsmótsins i
handknattleik i gærkvöldi, er
liðin áttust við á Akureyri. Loka-
tölur urðu 29—21 og má segja, að
sigur KA hafi aldrei verið í hættu
svo heitið gæti. Staðan í hálfleik
var 14—10 fyrir KA.
Gang leiksins þarf varla að
rekja í smáatriðum, KA hafði
ávallt forystu og stundum var hún
risavaxin, t.d. 11—4 um tíma í
fyrri hálfleik. UBK tókst með
seiglu að minnka muninn í síðari
hálfleik, en í síðari hálfleik dró
aftur í sundur og munaði þá um
tíma átta mörkum, 22—14. Þegar
hér var komið sögu, var sigurinn í
höfn hjá KA og UBK tókst ekki að
laga stöðuna svo um munaði.
Lokatölur urðu síðan 29—21 eins
og áður hefur komið fram.
Friðjón Jónsson, sá er áður lék
með HK við þokkalegan orðstír,
átti stórleik með KÁ að þessu
sinni. Hann skoraði 11 mörk og
mátti aldrei af honum líta. Auk
hans bar mikið á Þorleifi Anan-
íassyni hjá KA. En enginn bar af
hjá UBK, nema ef vera skyldi
Benedikt Guðmundsson, sem varði
11 skot í leiknum, en var lítið inn
á. Skyttuleysi liðsins háði annars
helst UBK.
Mörk KA: Friðjón Jónsson 11, 2
víti, Þorleifur Ananíasson 6,
Gunnar Gíslason 5, Elendur Her-
mannsson 4, Erlingur Kristjáns-
son 2 og Magnús Guðmundsson 1
mark.
Mörk UBK: Björn Jónsson 9, 8
víti, Júlíus Guðmundsson 5,
Kristján Þór Gunnarsson 3, Ólaf-
ur Björnsson, Sigurjón Rann-
versson, Stefán Magnússon og
' Aðalsteinn Jónsson, eitt mark
hver. sor./gg.
EFTIRTALDIR körfuboltaleikir fara fram um helgina:
22. nóvember, laugardagur
Hagaskóli kl. 14 Ú Valur - ÍS Hörður T/Elli
Haukahús kl. 14 II Haukar — EsjaBjartmar/Davið S
Borgarnes kl. 14 I UMFS - Þór Sig. Valg./Björn ó
23. nóvember, sunnudagur
Hagaskóli kl. 14 Ú Ármann — ÍR Hörður T/Kristb. A
Borgarnes kl. 14 I UMFS - Þór Sig. Valg./Björn 0
Njarðvík kl. 14 I UMFG - ÍBK Hilmar Il/Ingi G
25. nóvember, þriðjudagur
Höllin kl. 20 ú KR - UMFN Þráinn S/Sig. Valur
I
Valsmenn mætum allir.