Morgunblaðið - 30.11.1980, Síða 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980
frystiiðnaði?
Rætt vid framkvæmdastjóra Pólsins hf. á ísafirði um
nýja samvalsvél fyrir frystihúsin, samkeppni við
opinbera aðila og fleira.
LJósmyndir Úlfar
Við framleióslu borðavoga.
örn Ingólfsson raftæknifræðingur
og forstöðumaður hönnunardeild-
ar Pólsins. Við hlið hans er þróun-
arkefiö en framar ó myndinni er
heilinn úr samvalsvélinni.
Fyrirtækið Póllinn hf. á ísa-
firði hóf á sl. ári framleiðslu á
tölvustýrðum borðvoKum fyrir
frystihús. Nú standa yfir tilraun-
ir á svokallaðri samvalsvél sem
sama fyrirtæki hefur hannað ok
smíðað. VoKÍn mun vinna í sam-
bandi við sjálfvirka pokkunarvél
sem er þýsk smíði. ÞeKar flaka-
pakkarnir koma úr pokkunarvél-
inni vÍKtar samvalsvélin þá o>?
velur saman. þannÍK að réttur
þungi fer í hverja öskju. Með
tilkomu þessarar vélasamstæðu
ætti að fást aukin nákvæmi auk
þcss sem hún leysir mar>?ar
mannshendur af hólmi.
Auk þessa hefur Póllinn hannað
og smíðað ýmis önnur tæki og
útbúnað fyrir bíla, báta og frysti-
hús. Mbl. heimsótti fyrirtækið á
ísafirði og ræddi við þá Ásgeir
Erling Gunnarsson, fjármála-
legan framkvæmdastjóra og
Óskar Eggertsson tæknilegan
framkvæmdastjóra fyrirtækisins
um störf þess.
Fyrsta rafeindavogin
Póllinn hf. var stofnaður árið
1966. Stofnendur voru 4 rafvirkjar
og 1 viðskiptafræðingur. Fyrir-
tækið var fyrst í stað rafmagns-
verkstæði en eftir tvö ár var
opnuð verslun með alls konar
raftæki. Síðan hefur fyrirtækið
stækkað smám saman og í dag
starfar það í fjórum deildum,
viðgerðadeild, verslun, efnislager
og loks framleiðsludeild sem var
stofnuð árið 1969.
í upphafi var aðeins framleiðsla
á minni tækjum í bíla og báta, svo
sem spennustillum og lekaaðvör-
„Við teljum okkur eiga fyrstu
íslensku rafeindavogina og var
hún tekin í notkun í júní 1978,“
sögðu þeir Ásgeir og Óskar. „Við
hófum smíðar á vogunum mikið til
fyrir áeggjan frystihúsanna í
kring. Þetta hefði ekki komið til ef
forráðamenn frystihúsanna hefðu
ekki verið jákvæðir og hjálpað til
við byrjunina. Það sama má segja
um útgerðina hvað varðar fram-
leiðslu á búnaði í báta.“
Bylting í
frystiiðnaðinum
Árið 1979 gerði Póllinn samning
við Hagræðingarfélag frystihús-
anna við ísafjarðardjúp um þróun
og smíði tölvuvoga fyrir frystihús.
Nú hefur Póllinn framleitt borð-
nokkuð dýr miðað við það sem við
höfum framleitt hingað til. Próf-
unum á vélinni ætti að verða lokið
um áramótin og á næsta ári
ættum við því að geta hafið
framleiðslu ef allt gengur að
óskum. Ef svo fer mun samvals-
vélin valda byltingu í frystiiðnað-
inum, þeirri mestu frá því flökun-
arvélin kom til sögunnar. En við
eigum enn eftir að svara ýmsum
spurningum, bæði hvað varðar
hönnun vélarinnar sjálfrar og svo
er það stóra spurningin hvernig
kaupendunum lýst á nýju pakkn-
ingarnar.
Bretar framleiddu eina tegund
samvalsvélar sem var mjög stór
og flókin og dýr í framleiðslu. Sú
vél er ekki framleidd lengur. í
staðinn hefur komið á markaðinn
Bylting í
unartækjum. En árið 1976 kom til
fyrirtækisins tæknifræðingur,
Örn Ingólfsson, sem áður hafði
lært rafvirkjun hjá Pólnum. Við
það kom meiri skriður á aila
þróunarvinnu innan fyrirtækisins.
Var hafist handa á því að endur-
bæta og þróa hleðslutæki fyrir
báta en síðan farið fljótlega út í
þróun á tölvuvogum fyrir frysti-
hús. Vogirnar eru að öllu leyti
hugmynd og hönnun Pólsins.
Hvert einasta stykki í þær er
smíðað á staðnum.
vogir, innvigtunarvogir og flokk-
unarvélar fyrir frystihús og eins
og nefnt var í upphafi eru nú
hafnar tilraunir á enn einni ný-
smíðinni, samvalsvélinni. í frysti-
húsi íshússfélags ísfirðinga hefst
á næstunni prófun á vélinni á
vegum Pólsins og sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna.
„Við gerum okkur ekki alveg
grein fyrir því hvað vélin mun
kosta í framleiðslu. Við ætlum
fyrst að sjá hvernig hún reynist,
en við búumst við því að hún verði
RAFEINDA
@¥DG
' W ' • m i§i, í • . .. .. '
2W~ , . *
Á •krifstofu Noröurtangans ar afleatrartafla innvigtunar-
vogarinnar sem Póllinn helur einnig hannað og smíðað.
Húsnæði
Pólsins hf.
é ísafirði
japönsk vél sem er ekki nema
partur af því sem okkar vél kemur
til með að vera, hún er aðeins að
litlu leyti sjálfvirk."
Útflutningur
Hingað til hefur Póllinn aðal-
lega framleitt fyrir innanlands-
markað en á síðasta ári var hafinn
undirbúningur að útflutningi.
Þegar hafa nokkrar vogir verið
fluttar út til Færeyja.
„Við tókum þátt í sýningunni
World Fishing í Kaupmannahöfn í
júlí sl. sumar. Þar þreifuðum við
fyrir okkur með útflutning í huga
í samráði við Útflutningsmiðstöð
iðnaðarins. Síðan tókum við
óbeint þátt í Nord Fishing í
Þrándheimi og núna vorum við að
koma af sýningu í Boston.
Eins og er má segja að við séum
komnir með umboðsmenn í Fær-
eyjum og Noregi. Á næstu dögum
eru væntanlegir til landsins full-
trúar frá Nýfundnalandi sem
mögulega taka að sér umboð fyrir
alla austurströnd Kanada. Það
líður varla sú vika að við fáum
ekki fyrirspurnir einhvers staðar
að úr heiminum. Við vonumst til
að geta hafið útflutning af fullum
krafti á næsta ári þegar búið
verður að ganga frá öllum nauð-
synlegum atriðum."
Enginn jafnfætis
Hvað með samkeppni?
„Ef við byggjum á reynslu okkar
af þessum sýningum má segja að
það sé enginn erlendur framleið-
andi kominn í beina samkeppni
við okkur. En það styttist í það.
Tölvuvogirnar okkar eru þær
fyrstu sem þola vatn og eru