Morgunblaðið - 30.11.1980, Síða 14

Morgunblaðið - 30.11.1980, Síða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 Bókatíðindi Iðunnar Sigfús Daöason: Ljóð Út eru komin Ljóó Sigfúsar Daöasonar, myndskreytt af Sverri Haraldssyni listmál- ara. Þetta er þriðja bókin í flokki heildarsafna helstu samtímaskálda. Fyrri bækur í flokknum eru Kvæöasafn Hannesar Péturssonar og Ljóö Stefáns Harðar Gríms- sonar. Sigfús Daðason var eitt fyrsta „atómskáldið" svokallaöa og einn af helstu brautryöjend- um módernismans á íslandi. Sigfús er og einn af helstu boöberum franskra menning- aráhrifa á íslandi en hann stundaði nám í Frakklandi á árunum 1951—59. Þykjast Sitffús Duðason LJÓÐ ómskáldunum. Borgarum- hverfiö blasir hins vegar víöa viö í kvæöum hans og kenndir og hugsanir tengdar því.“ „Aigengasta þemaö í þess- um Ijóöum er tilvera manns- ins og hugleiðingar um hana, stundum existensíalískar, en gjarnan tendraöar mannúö og samúð ekki ósvipaö og í Ijóöum Éluards og Aragons.“ Síöar segir Eysteinn: „Ljóö Sigfúsar eru hvergi verulega torræö í máli eöa myndum. í þeim ráöa jafnan yfirveguö hugsun og vitsmunir fremur en ástríöur.“ Þetta síöasttalda er einmitt þaö sem orðið hefur aö eins konar einkunnaroröum bók- menntamanna í umfjöllun, þeirra um Ijóö Sigfúsar, aö í j>eim ráöi heimspekileg hugs- un, vitsmunaleg dýpt og yfir- vegun. En Ijóö hans eru einnig annað og meira: „Meö mál- tækni af þessu tagi eru ekki menn sjá franskra áhrifa gæta í Ijóöagerö hans, eink- um í bókinni Hendur og orö sem út kom áriö 1959. I bók sinni um atómskáldin segir Eysteinn Þorvaldsson meöal annars um Ijóö Sigfúsar: „Náttúrumyndir eru fáar í Ijóðum Sigfúsar og ekki sér-. lega íslenskar, og er hann aö þessu leyti ólíkur hinum at- aöeins sköpuö fersk orö, heldur er líka um aö ræöa aukna orökynngi ..segir Eysteinn á einum staö. í Ijóöasafninu eru allar þrjár bækur Sigfúsar, Ljóö 1947— 1951, Hendur og orö og Fá ein Ijóö. Tvær hinar fyrri hafa um langt skeiö veriö ófáan- legar og er því mikill fengur aö safni þessu. _ Olafur Gunnarsson: Ljóstollur formyrkvun eða barnaleikur? Það þarf þor og áræði til aö skrifa slíka bók (reyndar einnig til aö gefa hana út). Ljóstollur er skáldsaga og heimildarrit. Skáldsaga að því leytinu til að þeir atburöir sem sagan lýsir hafa aldrei gerst. Heimildarrit sökum þess að slíkir atburöir eru stöðugt að gerast. Það var kominn tími til aö skrifuð yröi reynslusaga karlmanns, óvægin og opinská. Sagan segir frá ungum pilti sem fer að vinna í trésmiöju. Þar ríkir harka og miskunnarleysi í við- skiptum manna. Pilturinn er lagö- ur í einelti, uppnefndur gunga og hommi af félögunum, en draumur hans sjálfs er að veröa „maöur meö mönnum", Karlmaður meö stóru kái eins og félagarnir. Feimnismál, leynd- armál, tabú Þaö er eins víst aö Ljóstollur eigi eftir að verða umdeild bók. Menn skulu samt sem áöur gæta aö því aö í raun er ekki viö bókina sjálfa aö sakast heldur þann raunveru- leika sem hún lýsir af ísköldu raunsæi. Sadismi, sjálfsfróunarfantasíur, frumskógarsiögæöi samfélags karlmennskunnar og hin tak- markalausa kvenfyrirlitning sem því fylgir, þessu öllu gerir Ljóstoll- ur skil. Enginn dregur sannleiksgildi bók- arinnar í efa. Deilur um þessa bók veröa því deilur um það, hvort eigi og megi segja sannleikann um- búöalaust. Hver þekkir sjálfan sig? Viö spuröum Ólaf Gunnarsson hvort Ljóstollur væri saga um eitthvert einstakt formyrkvað til- felli? — Ég hugsa að Ljóstollur sé alls ekki formyrkvuð saga. Ég gæti ímyndaö mér aö þegar hver sá íslendingur sem viö köllum „normal, sé kominn uppí rúmiö sitt, búinn aö slökkva Ijósiö og farinn að hugsa um þaö hver hann er, þá komi í Ijós aö þessi saga er hreinn barnaleikur. Sem hún og er. — Hvernig viötökum áttu von á? — Ég á von á því aö héreftir muni íslendingar taka ofan fyrir mér þegar þeir mæta mér á götu. Auður Haralds kemur enn á óvart LÆKNAMAFÍAN Það er búið að hlæja svo mikið að sjúklingum í gegnum tíðina aö þaö er kominn tími til að hlæja pínulítið aö læknunum. Og þaö gerir maður svo sannarlega við lestur bókarinnar. En sagan er ekki aöeins fyndin, hún er líka spennandi: Tekst sjúklingnum að komast undir hnífinn? Tekst henni að komast að því hvað Þormóður læknir er að hugsa? Var hún með gallsteina eins og hún haföi haldiö fram eða var hún móðursjúk? Ómannlegt og vélrænt kerffi Við slógum á þráöinn til Auöar og spuröum hana — lítil pen bók hvaö heföi vakaö fyrir henni meö Læknamafíunni. — Þú biöur ekki Guö um lítið. Nú þaö sem vakti fyrir mér var náttúrlega þaö í fyrsta lagi að borga skatt- ana mína frá í fyrra og í ööru lagi aö skrifa ádeilu á læknastéttina og reyndar allt heilbrigöiskerfiö eins og þaö er rækt. Eins og heil- brigöiskerfiö er rekiö er ekkert tillit tekiö til mann- legra hliöa, ekkert tillit tekiö til þess aö þaö eru einstakl- ingar, manneskjur sem velta í gegnum kerfiö. — Heldurðu aö læknastétt- in taki þessi skrif óstinnt upp? — Ég veit ekkert um þaö. Héreftir fæ ég annaö hvort afbragösgóöa læknisþjón- ustu eöa þá aö ég verö aö leita út fyrir landsteinana. — Hvaöa ráöleggingar viltu gefa fólki í viöskiptum þess viö heilbrigöisþjónustuna? — Aö láta ekki pakka sér inn spurningalaust. Spyrja spurninga og krefjast svara. Læknamafían er eins og kunnugt er önnur bók Auö- ar Haralds en fyrsta bók hennar, Hvunndagshetjan, sem út kom í fyrra vakti mikla athygli og varö met- sölubók.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.