Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 15
Bókatíðindi Iðunnar MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 47 Mánadísirnar Rómantísk spennusaga „Mary Stewart is Magic“ sagöi New York Times um bók hennar Mánadís- irnar. Mary Stewart er íslenskum lesendum vel kunn; allir muna bækur eins og / skjóli nætur og Öriagaríkt sumar. Tveir Bretar í sumarleyfi á Krít flækjast inn í ofsa- fengin blóðhefndaátök innfæddra. Ein hinna inn- fæddu er undurfögur stúlka sem í fyrsta sinn á ævinni hittir karlmann sem er öðruvísi en hún á að venjast... Eins og í fyrri bókum sínum tekst höfundi í Mánadísunum að flétta haglega saman ástir og spennu; saga til að lesa og njóta. Álfheiður Kjartans- dóttir þýddi. Adam Hall: Á ystu nöf Njósnasaga Flutningavél hefur brotlent í eyöimörkinni. Hræfuglarnir gæöa sér á áhöfninni. Farmur vélarinnar er dauöagildra fyrir hvern þann sem hættir sér of nærri. Sahara í dögun: Svart- máluö sviffluga sveimar yfir svæöinu. Fallhlíf svífur niöur í sandauönina: Tangóleiöangur- inn er hafinn ... Adam Hall nýtur mikillar virð- ingar sem njósnasagnahöfund- ur, gagnrýnendur hæla honum á hvert reipi og bækur hans hafa hlotiö ýmsar opinberar viður- kenningar. Bók hans Njósnir í Berlín sem kom út í fyrra og seldist upp á svipstundu hefur veriö kvikmynduö og Á ystu nöf mun veröa fyrst í röð kvikmynda sem breska sjónvarpsstöðin BBC hyggst gera eftir bókum hans. Njósnir í Berlín hefur veriö endurprentuö. Álfheiður Kjart- ansdóttir þýddi báöar bækurnar. Sex herramenn komnír m tíl Islands... Þoð eru þeir HR. KJÁNl, HR. SÆLL, HR. HNYSINN, HR. DRAUMÓRI, HR. SUBBI og HR. SKELLUR. I þessum litlu herramömum kymast börmn kostum stnum og löstum sem hxrtum fullorðnu reyrdst oft erfitt oð bend þeim <L Bcekumar um litlu herramemina eru endursagðar af Þrándi Thoroddsen, en ham er íslendingum að góðu kurtnur fyrir stórsnjallar þýðingar sínar á sjónvarpsþáttunum um Prúðu-leikarana. KYNNIÐ BÖRNIN YKKAR FYRIR UTLU HERRAMÖNNUNUM. ••• og enn er Barbapapafjölskyldan komín á kreík! I þetta sim í þrem nýjum harðspjaldabókum fyrir jx yngstu, þrem byrjendahókum um tölur, liti og lögun hluta og sex sögubókum, fullum af skemmtilegum uppátcekjum þessarar sístarfandi og samhentu fjölskyldu. Bœkumar um Barbapapafjölskylduna og litlu herramermina eru Ijúf og lœrdómsrík lesning fyrir litla bókaormc á aldrinum 2ja til 10 ára. u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.