Morgunblaðið - 30.11.1980, Side 18
Bókatíðindi Iðunnar
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980
Velkomin í Dal dýranna
DALUR dýranna eða Einskisdal-
ur er fridsæli staður, enda býr
þar enginn maöur — aöeins þau
dýr, sem orðin eru sjaldgæf eða
jafnvel útdauö. Þar njóta mestr-
ar virðingar þau dýr sem hvergi
finnast lengur nema í þessum
dal.
Eitt þeirra er Enginn Panda,
sem er borgarstjóri og dómari í
Einskisdal. Hann foröast aö taka
ákvaröanir, gefa skýr svör og
koma meö einfaldar lausnir
mála.
Doðí dúdúfugl er löngu út-
dauöur og þar meö heiðursborg-
ari. Hann er sjálfselskur og
mannfælinn og sést því sjaldan í
félagsskap annarra, en leikur
þeim mun oftar golf viö sjálfan
sig.
Uruxinn Þverhaus er annar
heiöursborgari í Einskisdal. Hann
er alveg nautheimskur, en vegna
viröingarstööu hans hlær enginn
aö vitleysunum sem velta upp úr
honum.
Villi vængstyrkur, eldfiörildiö,
er eitilharöur nagli, sem reynir aö
snúa öllum málum sér í hag.
Hvítingur nashyrningur er
andstæöa hans. Blíölyndur,
taugaóstyrkur og finnst hann
vera alltof stór og nærsýnn fyrir
þennan heim.
Dalur dýranna er fögur og
fróöleg bók. Meö frábærri þýö-
ingu hafa Örnólfur Thorlacius og
Þrándur Thoroddsen rutt ís-
lenskum lesendum leiö inn í
Einskisdal, nú geta þeir fylgst
meö lífi hinna litríku íbúa dalsins
og samskiptum þeirra innbyröis.
Þaö veröur aö hafa í huga, aö
flest af þeim dýrum sem búa í Dal
dýranna, eru í bráöri hættu á aö
veröa útrýmt. Meö því aö kynn-
ast sjaldgæfum dýrum í skemmti-
legri bók, má vera, aö fleiri fái
áhuga fyrir verndun þeirra. Hluti
af hagnaöi viö sölu bókarinnar
rennur til Alþjóöa náttúruvernd-
arstofnunarinnar (World Wildlife
Fund), sem stööugt vinnur aö
verndun hins villta lífríkis náttúr-
unnar.
Fimm Grimmsævintýri
með teikningum eftir verðlaunahafann Svend Otto S.
Fmn‘ Grimms
ævintýri
7 'eiknmgjitt efta Svmd Otío S.
GRIMMSÆVINTÝRI eru
tvímælalaust klassískar
barnabókmenntir. Þau hin
þekktustu eru ennfremur
nauösynlegur þáttur í
menntun hvers og eins.
Þau fimm Grimmsævin-
týri, sem nú koma út, eru:
Mjallhvít, Úlfurinn og kiöl-
ingarnir sjö, Brimaborgar-
söngvararnir, Stígvélaöi
kötturinn og Þumalingur.
Myndskreytingarnar í bók-
inni eru allar eftir danska
teiknarann Svend Otto S.,
sem fyrir tveimur árum
hlaut H.C. Andersen-verö-
launin fyrir myndskreyt-
ingar sínar, en þau verölaun
eru eins konar „Nóbels-
verölaun" barnabókmennt-
anna. Fallegri og eigulegri
bækur eru sjaldséöar og
ævintýrin alltaf jafn hrífandi
og skemmtileg. Þorsteinn
frá Hamri þýddi ævintýrin á
frábærlega fagurt mál.
vinnur á varnargörðunum sem
falla einn af öðrum ...
Fárviðri er hörkuspennandi
saga af sannsögulegum atburöi
þegar fjöldi manna og dýra fórst í
hrikalegu flóöi á ströndum Hol-
lands og um Önnu og Henk sem
komust lífs af úr flóöinu.
Hollendingurinn Jan Terlouw er
þegar oröinn víöfrægur fyrir meist-
aralega geröar unglingabækur sín-
ar. Honum þykir takast einstaklega
vel aö flétta saman frásagnir af
spennandi ævintýrum og alvarlegri
vangaveltum, sem eftir sitja aö
loknum lestri.
Fárviðri er í senn spennandi og
vekjandi saga, sögö af mikilli
íþrótt. Áöur hafa komið út á
íslensku tvær vinsælar bækur eftir
Jan Terlouw: Stríösvetur og í
Fárviðri
eftir Jan Terlouw höfund „í föðurleit“
verðlaunabókarinnar frá í fyrra
BÓKIN hefst á lýsingu á hinu
friösæla lífi hollensku bændanna
við sjávarsíöuna. Jarðir þeirra
liggja undir sjávarmáli og eru
varöar meö síkjum og varnar-
görðum. Skyndilega hrynur allt til
grunna. Stanslaust I heila viku
geisar norð-vestan stormur sem
föðurleit. Bókln í föðurleit var
kosln besta þýdda barnabókin
og um hana sagði í ritdómi í
Morgunblaöinu: „Meistaraleg
saga, sem mun halda athygli þinni
löngu eftir aö lestri er lokið."
Þýöinguna geröi Karl Ágúst Úlfs-
son.
MYNDSPJALDABÆKUR
Látið litlu bókaormana ekki líöa skort. Leyfið þeim að narta í
myndspjaldabækurnar frá löunni.