Morgunblaðið - 30.11.1980, Side 19
Bókatíðindi Iðunnar
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980
51
Anna-Greta Winberg:
Ég er kölluð Ninna
NINNA vissi af reynslunni,
að fyrsti dagurinn í nýjum
skóla var afar mikilvægur;
það mátti ekki segja neitt
kjánalegt, ekki kunna of
mikið, ekki hlæja að neinu
fyrr en einhver annar hló.
Stundum datt henni í
hug, að hefði hún tóm til,
skyldi hún einhvern tíma
skrifa bók sem héti: Listin
að skipta um skóla og lifa
það af...
Anna-Greta Winberg hef-
ur getið sér góöan orðstír á
Noröurlöndum fyrir raun-
sæjar og lifandi sögur um
unglinga nú á tímum.
Völundur Jónsson þýddi
Ég er kölluð Ninna, sem er
fyrst bóka höfundar til að
koma út á íslensku.
Hver man ekki
ÆlflNTÝRA-RÆKIIRNAR?
ni w iiæ ■ ■ ii^i i#j^ii*wiiiinii ■
Ævintýra-bækurnar
eftir Enid Blyton eru
vinsælustu unglinga-
bækur á íslandi fyrr og
síðar.
Ný útgáfa
Gefum unglingum
níunda áratugarins
tækifæri til aö sökkva
sér niður í og njóta
hinna óviðjafnanlegu
Ævintýra-bóka.
Skemmtilegri félaga en
þau Finn, Jonna,
Önnu og Dísu, aö
ógleymdum Kíkí er
ekki hægt að hugsa sér.
Ævintýra-bækurn-
ar eru ekkert venju-
lega spennandi — þær
eru einfaldlega
ÓGLEYMANLEGAR
þeim sem einu sinni
les þær.
GUÐRÚN Helgadóttir hefur ein-
stakt lag á aö skrifa sögur, sem
allir aldursflokkar hafa gaman af
aö lesa. Hún brúar kynslóöabiliö
eins og aö drekka vatn, hún
skáldar án þess að skrökva: Af
sögum hennar stafar hlýju án þess
þó aö í þeim só raunveruleikinn
fegraöur á nokkurn hátt. „Maöur
getur hugsanlega reynt aö skýra
erfiðari staðreyndir lífsins nær-
gætnislega," sagði Guörún í grein
í sænsku tímariti nýlega.
En þaö er ekki síst húmorinn,
sem Guörún er fræg fyrir, hin
áreynslulausa, létta fyndni sem
einkennir bækur hennar og kemur
ungum jafnt sem öldnum í gott
skap.
Evi Bögenæs:
Þokkaf ull og
rómantísk
„Kitta og Sveinn44
þriðja Kittu-bókin
FYRSTA Kittu-bókin, Drauma-
haimur Kittu, kom út áriö 1978 og
( fyrra fylgdi önnur ( kjölfariö,
sem hét einfaldlega Kitta.
Um Kittu skrifaöi Siguröur
Helgason í Vísi: „Yfir bókinni er
þokki... eitthvaö er það sem
heldur manni viö efnið og erfitt er
að hætta fyrr en bókin er búin.“
Þaö er því líklegt aö þeir unglingar,
sem þegar hafa kynnst Kittu, séu
áfjáöir í aö fylgjast meö henni
áfram og veröa vonandi búnir aö
lesa hana áöur en skólinn hefst aö
nýju. Sórhverja bók í flokknum má
lesa sem sjálfstæöa sögu. Andrés
Kristjánsson þýddi.
Enn af Jóni Oddi
og Jóni Bjarna
Nú er þriöja bókin um þá bræöur
Jón Odd og Jón Bjarna komin út.
Þeir tvíburar eru orönir víöförulir
piltar, þar sem bækurnar um þá
hafa veriö gefnar út víöa erlendis
viö góöan oröstír. Enn af Jóni Oddi
og Jóni Bjarna sýnir glögglega, að
enn eykst Guörúnu leikni og vald á
viöfangsefni sínu .. . Óviðjafnan-
lega skemmtileg saga handa börn-
um — og fullorðnum.
Við spuröum Guörúnu hvort hún
reyndi vísvitandi aö skrifa sögur
þannig aö bæöi börn og fullorðnir
gætu haft gaman af.
— Ætli nokkur fulloröin mann-
eskja viti nákvæmlega hvaö börn-
um kann aö falla í geö, fyrr en þau
hafa sagt eitthvað um það sjálf? Ég
á hins vegar aö heita fulloröin, svo
aö ég þykist vita eitthvaö um, hvaö
fulioröiö fólk getur afboriö aö lesa
fyrir börnin sín. Ég hugsa meira um
aö skrifa þokkalega sögu á sóma-
samlegu máli, en fyrir hvaöa aldurs-
flokk ég er aö skrifa.
Allt í plati — ný
saga í nýjum stíl
Saga með myndum eftir Sigrúnu Eldjárn
EYVINDUR er að rölta um í
„ósköp venjulegri fýlu“,
þegar hann hittir Höllu. En
Halla er einmitt búin að
finna upp nýjan leik. Það
er splunkunýr leikur sem
ALLT I PLATI!
JX _
ifii
SIGRÚN ELDJÁRN
heitir „Hugsanablöðruleik-
ur“.
Hugsanablöðrur eru
blöörur eins og í teikni-
myndasögunum. Maður
getur sett hvað sem er inn í
hugsanablöðrur. Halla og
Eyvindur fóru í hugsana-
blöðruleik og bjuggu til
krókófíla, sem búa í hol-
ræsum og vökva rætur
Ijósastaura og reka þorska-
spítala...
Snjöll og fyndin saga
(líka fyrir fullorðna). Mynd-
listarkonuna Sigrúnu Eld-
járn þarf vart að kynna.
Teikningar og texti mynda
órofa heild í hinni bráð-
skemmtilegu nýju barnabók
Allt í platil
— Hvert er leyndarmál vel-
gengni þinnar sem rithöfundar ?
— Velgengni mína getur enginn
metiö nema ég sjálf. Þess vegna
svara ég engum öðrum um hana en
mór sjálfri. Hún er mitt leyndarmál.
Þaö er mitt að meta fyrir mig hvaö
er velgengni.
— Finnst þér gaman aö skrifa?
— Já — og erfitt.
— Guörúnu Helgadóttur rithöf-
undi er ails staðar hrósaö upp í
hástert, en mikill styrr stendur um
stjórnmálamanninn Guörúnu Helga-
dóttur, enda er þaö eðli málsins
samkvæmt. Er þér þaö ekki tölu-
verö freisting aö snúa þér alveg aö
ritstörfum?
— Hvort tveggja geri ég af
fúsum og frjálsum vilja, af því aö
mér þykir þaö mikilvægt, og hvor-
ugt geri ég í von um hrós. Auövitaö
gleöur þaö mig, ef einhver metur
þaö sem ég geri, en það gildir um
hvorttveggja. Ef ég ætti aö velja um
annaö hvort, veldi ég ritstörf, af því
aö mér finnst þau mikilvægari.
Nú eru allar bækur Guðrúnar
fáanlegar, Jón Oddur og Jón
Bjarni, Meira af Jóni Oddi og Jóni
Bjarna, í afahúsi, Páll Vilhjálms-
son, og leikritiö Óvitar í endurskoö-
aðri útgáfu.
Guórún Helgadóttir
Dóra í Álfheimum
í FYRRA hóf löunn endurútgáfu
á hinum vinsælu Dórubókum
'Ttv ’n).
\ /y \
I i r
DÓRA l ÁLl HI IMUM
RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR
Ragnheiðar Jónsdóttur. Hér
kemur önnur bókin, Dóra í
Álfheimum. Ragnheiður Gests-
dóttir myndskreytti bókina.
Endurútgáfa þessi hefur
mælst mjög vel fyrir og hlaut
Dóra, sem út kom í fyrra,
afbragösgóöar viötökur. Jenna
Jensdóttir sagöi í Morgunblaö-
inu í fyrra: „... mín trú er sú, aö
á öllum tímum hljóti slík lesning
aö höföa til barna og unglinga."
„Dórusögur Ragnheiöar Jóns-
dóttur eru fallegar frásagnir af
góöum unglingum í mennsku
umhverfi." (Tíminn.) „Bókin um
Dóru heldur enn gildi sínu, þrátt
fyrir þann árafjölda, sem liðinn
er síöan hún var skrifuö, eins og
er um allar góöar bækur.“ (Vísir.)
Cahtn
Httgxhm
'„h
m/mmm
tOTK HftafflíTSS
ásmmitiuimwm
Ný bók eftir Guðrúnu Helgadóttur