Morgunblaðið - 30.11.1980, Side 27
LISTAR
eftir áramót
Þessa dajíana er útgáfuíyrirtæki CBS í Ilollandi að fá í hendurnar upptokurnar á
„Geislavirkni“. nýju plötu UtanKarðsmanna. En gert er ráð fyrir að platan komi út fljótt
eftir áramótin þar og verði dreiít um meginland Evrópu og Skandinaviu þaðan.
CBS mun síðan sjá þeim fyrir hljómleikum í Evrópu um nokkurra vikna skeið til þess að
koma plötunni á framfæri. Öll lögin hafa fengið enska texta nema eit^. hið gamla. góða lag
Núma Þorhergs. „Sigurður er sjómaður“. Reyndar eru fimm laganna á plötunni á ensku í
íslensku útgáfunni sem kom út núna fyrir helgina.
I>ess má geta. að plata Utangarðsmanna er í sérlega smekklega unnu hulstri. sem tengir
saman hljómsveitina sjálfa og aðalviðfangsefni textanna á plötunni. atómsprengjuna. og
nálægð hennar við okkur. Ernst Backmann annaðist gerð umslagsins. Eftir þessa helgi
koma út tvær aðrar ..fyrstu breiðskífur" frá tveim ungum hljómsveitum.
Eru það plöturnar frá l>ey og Fra'bbblunum. en plata I>eys heitir ,.I>agað í hel”, en plata
Fræbhblanna ..Viltu nammi vinan?"
Myndina af Utangarðsmönnum tók Kristinn ólafsson íyrr í mánuðinum.
hia
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980
Nýja Halla og Ladda-platan höfðar jafn mikið inn á HLH-linuna eins og þeirra eigin.
Litlar plötur
1 ( 1) THE TIDEIS HIGH Blondie
2 (-) SUPER TROUPER Abba
3 ( 2) WOMAN IN LOVE ... Barbra Streisand
4 ( 4) I COULD BE
S0G00DF0RY0U .. Dennis Waterman
5 ( 6) FASHION David Bowie
6 ( 9) NEVER KNEW LOVE LIKE
THIS BEFORE Stephanie Mills
7 ( 3) SPECIAL BREW Bad Manners
8 ( 7) DOG EAT DOG .. Adam&TheAnts
9 ( 8) ENOLA GAY ... Orchestral Manouvres in the Dark
10 ( 5) WHAT YOU’RE PROPOSING , StatusQuo
Stórar plötur
1 (-) SUPER TROUPER Abba
2 ( 1) GUILTY ... Barbra Streisand
3 ( 4) KINGSOFTHE
WILD FRONTIER .. Adam&TheAnts
4 ( 2) ZENYATTA MONDATTA Police
5 ( 8) NOT THE 9 O’CLOCK NEWS Ýmsir
6 ( 3) HOTTER THAN JULY StevieWonder
7 (-) FOOLISH BEHAVIOUR Rod Stewart
8 (10) MANILOW MAGIC Barry Manilow
9 ( 5) ACE OF SPADES Motorhead
10 (-) COUNTRYLEGENDS Ýmsir
BANDARIKIN Litlar plötur
1 ( 1) LADY
2 ( 2) WOMAN IN LOVE ... Barbra Streisand
3 ( 3) THE WANDERER DonnaSummer
4 ( 4) ANOTHER ONE BITES THE DUST Queen
5 ( 5) l’M COMING OUT Diana Ross
6 ( 8) MORE THAN I CAN SAY LeoSayer
7 ( 7) MASTERBLASTER StevieWonder
8 ( 9) STARTING OVER John Lennon
9 (-) LOVE ON THE ROCKS Al Stewart
10 (10) DREAMING Cliff Richard
Stórar plötur
1 ( 1) THE RIVER . Bruce Springsteen
2 ( 2) GUILTY ... Barbra Streisand
3 ( 3) GREATEST HITS Kenny Rogers
4 ( 4) HOTTER THAN JULY StevieWonder
5 ( 5) THE GAME
6 ( 8) BACK IN BLACK AC/DC
7 ( 6) CRIMES OF PASSION Pat Benatar
8 ( 7) DIANA Diana Ross
9 ( 9) ONE STEP CLOSER Doobie Brothers
10 (10) TRIUMPH Jacksons
KANADA Stórar plötur
1 ( 2) GUILTY .... Barbra Streisand
2 ( 1) THEGAME Queen
3 ( 4) THE RIVER . Bruce Springsteen
4 ( 3) ZENYATTA MONDATTA Police
5 ( 5) CRIMES OF PASSION Pat Benatar
6 ( 6) PARIS
7 ( 7) ONE STEP CLOSER Doobie Brothers
8 ( 8) TRUE COLORS Qnli* f wpm cnz
9 (-) GREATEST HiTo ' ' . , ■« i \j 4 r\ • •
IU (10) DIANA
\
II