Morgunblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980 Peninga- markadurinn " -s GENGISSKRANING Nr. 238 — 16. desember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandsríkjadollar 594,00 595,60 1 Sterlingspund 1378,10 1381,80 1 Kanadadollar 491,30 492,60 100 Dantkar krónur 9664,45 9690,45 100 Norakar krónur 11419,75 11450,55 100 Saanakar krónur 13323,60 13359,50 100 Finnak mörk 15168,50 15209,40 100 Franakir frankar 12781,10 12815,50 100 Balg. frankar 1841,90 1846,80 100 Svisan. frankar 32776,95 32865,25 100 Gyllini 27297,80 27371,30 100 V.-pýzk mðrk 29670,35 29750,25 100 Lírur 62,46 62,63 100 Austurr. Sch. 4172,85 4184,05 100 Escudos 1102,00 1105,00 100 Paaatar 740,00 742,00 100 Yan 284,24 285,01 1 írakt pund 1005,10 1108,10 SDR (aératök dráttarr.) 16/12 744,12 746,13 v___________________________________/ r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 16. desember 1980. Eining . Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 653,40 655,16 1 Sterlingapund 1515,92 1519,98 1 Kanadadollar 540,43 541,86 100 Danskar krónur 10630,90 10659,50 100 Norakar krónur 12561,73 12595,81 100 Saanakar krónur 14655,96 14695,45 100 Finnsk mörk 16685,35 16730,34 100 Franakir frankar 14059,21 14097,05 100 Balg. frankar 2026,09 2031,48 100 Sviasn. frankar 36054,65 36151,78 100 Gyllini 30027,58 30106,43 100 V.-þýzk mörk 32637,39 32725,28 100 Lirur 68,71 68,89 100 Austurr. Sch. 4590,14 4602,46 100 Eacudoa 1212,20 1215,50 100 Paaatar 814,00 816,20 100 Yan 312,66 313,51 1 írakt pund 1215,61 1218,91 V Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lin vegna útftutningsafuröa.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. LífeyrissjóÖslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nó- vember siöastliöinn 191 stig og er þá miöað viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október síðastliðinn 539 stig og er þá miðað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Félagsmál og vinna kl. 22.35: Hvernig er kaup reikn- að yfir há- tíðisdagana? Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Félags- mál og vinna í umsjá Kristínar H. Tryggvadótt- ur og Tryggva Þórs Aðal- steinssonar. — í þessum þætti verður fjallað um það hvað sé til ráða fyrir þá sem fá ekki greidd laun á réttum tíma, sagði Kristín H. Tryggva- dóttir, og í því samþandi rætt við Barða Friðriksson, framkvæmdastjóra samn- ingadeildar Vinnuveit- endasambandsins, og Þóri Daníelsson, framkvæmda- stjóra Verkamannasam- bandsins. Síðan verður leitað svara við spurning- um sem oft er spurt hjá stéttarfélögunum þessa dagana, þ.e. hvernig kaup er reiknað yfir hátíðisdag- ana og hvaða reglur gilda þá um vaktavinnu. Rætt verður við þrjá aðila sem vinna vaktavinnu yfir há- tíðina, Eyjólf Bjarnason, sem vinnur í Straumsvík, Hjördísi Antonsdóttur, sem vinnur á Borgarspítal- anum, og Jónas Jónasson lögreglumann. Við spyrjum þau m.a. að því hvort það borgi sig yfirleitt, fjár- hagslega eða félagslega, að vinna þessa daga. Fimmtudagsleikritið kl. 21.10: Hætta á ferðum Á dagskrá kl. 21.10 er leikrit- iö „Tólf ára“ eftir norska höf- undinn Rolf Thoresen. Þýðing- una gerði Torfey Steinsdóttir, en Klemenz Jónsson stjórnar flutningi. Með hlutverkin fara Felix Bergsson, Valur Gíslason, Guðrún Ásmundsdóttir og Steindór Hjörleifsson. Flutn- ingur leiksins tekur rúma klukkustund. Tæknimenn: Run- ólfur Þorláksson og Bjarni R. Bjarnason. Afi Péturs er besti vinur hans, því að foreldrarnir vinna svo mikið, að þeir hafa lítinn tíma til að sinna honum. Það er margt, sem gamli maðurinn segir drengnum, m.a. atvik úr stríðinu, þegar hann hélt að hann væri að byggja upp nýjan og betri heim. Nú er ný hætta á ferðum. Leggja á hraðbraut gegnum friðsælt þorp og spilla með því umhverfinu og heilsu manna. En hvað geta gamall maður og tólf ára drengur aðhafst? Rolf Thoresen hefur vakið mikla athygli á síðari árum fyrir leikrit sín. Hann hlaut verðlaun í leikritasamkeppni norska útvarpsins 1976. ís- lenska útvarpið flutti verk hans, „Frekari afdrif ókunn“ árið 1978. Þessi mynd er tekin í hljóðstofu útvarpsins á Akureyri, þegar verið var að taka upp Litla barnatimann, sem er á dagskrá hljóðvarpsins kl. 17.40. Þórir Haraldsson menntaskólakennari fræðir okkur i þulu um jólamatseðil þokkahjúanna, Grýlu og Leppalúða. en Rut Þórisdóttir, sem er 8 ára gömul (lengst til hægri) fylgir pabba sínum fast eftir og fer með Grýiukvæði Jóhannesar úr Kötlum. Litla systir hennar, Inga Jóna, lét sér i þetta sinn nægja að líta til með þeim hinum. Litli barnatiminn kl. 17.40: Ýmislegt um Grýlu, Bola og Leppalúða Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.40 er Litli barnatíminn. Heiðdís Norð- fjörð stjórnar barnatíma frá Akur- eyri. — Rósa Rut, sem er 8 ára gömul, og pabbi hennar, Þórir Haraldsson, menntaskólakennari á AKureyri, koma í heimsókn til okkar, sagði Heiðdís Norðfjörð, — og þau ætla að tala ýmislegt um Grýlu og Bola og Leppalúða. Grýla var nefnilega gift Bola, áður en hún giftist Leppalúða, og átti mörg börn með honum. Og við fáum meðal annars að vita, hvað þokkahjúin þau arna hafa í jólamatinn. Þórir les gamla þulu um það. En Rósa Rut fer með Grýlukvæði eftir Jóhannes úr Kötl- um. Snerti ekki rokkinn sinn Hann Gísli Jónsson kemur í þriðja skipti og segir frá æskujól- unum í Svarfaðardal. Hann heldur áfram að tala um spilin og spila- mennskuna og segir frá fötunum sem þau krakkarnir fengu fyrir jólin. Þá segir hann frá því að amma hans, sem var ákaflega vinnusöm kona, klæddi sig alltaf uppá á aðfangadagskvöld og snerti ekki rokkinn sinn, heldur sat í fínu fötunum sínum, með slifsi og silki- svuntu, á rúminu sínu og las í ógurlega ellilegri bók, einlægt sömu bókinni, sem Gísla þótti merkilegri en aðrar bækur. Þetta var kvæðabók eftir Kristján Jóns- son. Sánkti Kláus kemur í stórum sleða Þá les ég fyrir börnin jólaævin- týri eftir kanadíska stúlku sem ég þekki. Sagan er um frænku hennar, en er táknræn fyrir það hvernig jólin eru hjá börnum í Kanada. Þar eru bæði jólasiðirnir og jólasveinn- inn öðru vísi en hérna hjá okkur. Þau hengja sokka við arininn heima hjá sér og Sánkti Kláus kemur í stórum sleða, brunandi um himininn, á aðfangadagskvöldið klukkan 12 og þá er hann að hlusta eftir kirkjuklukkunum. Ef þær hringja um miðnættið, þá hafa öll börnin í borginni verið þæg og góð og eiga skilið að fá jólagjafir. En í þessari sögu gerðist það, að það bilaði kirkjuklukkan. Eins og í síðustu barnatímum syngja börn úr Barnaskóla Akureyrar jólalög. lltvarp ReyKjavíK FIM4UUDKGUR 18. desember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdís Oskarsdóttir les sögu sína „Skápinn hans Georgs frænda“ (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.45 Iðnaðarmal. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt við Georg Ólafsson verðlags- stjóra. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heim- is Sveinssonar. Endurt. þátt- ur frá 13. þ.m. um „Ver- klárte Nacht“ op. 4 eftir Arnold Schönberg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Arth- ur Grumiaux og Lamour- eux-hljómsveitin leika Fiðlu- konsert nr. 4 í d-moll eftir Niccolo Paganini; Franco Gallini stj./ Fílharmóníu- sveitin í Berlín lcikur Sin- fóníu nr. 41 í C-dúr „Júpíter“ (K551) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart; Karl Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnariki fauk ekki um koll“ eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Höfundur les (10). 17.40 Litli barnatíminn. Heið- dís Norðfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri. Gisli Jónsson menntaskóla- kennari heldur áfram að segja frá bernskujólum sin- um i Svarfaðardal. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID _____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.55 Á vettvangi. 20.20 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli út af ráðskonu- kaupi. 20.40 Frá afmælistónleikum Karlakórs Akureyrar 2. febrúar í ár. Söngstjórar: Guðmundur Jóhannsson og Áskell Jónsson. Undirleikar- ar: Jonathan Bager og Phil- ip Jenkins. 21.10 Leikrit: „Tólf ára“ eftir Rolf Thoresen. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Per- sónur og leikendur: Pétur tólf ára/ Felix Bergsson, Afi/ Valur Gislason, Móðir- in/ Guðrún Ásmundsdóttir, Faðirinn/ Steindór Hjör- leifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyld- ur. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 19. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.45 Á döfinni 21.00 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir dægurlög, sem hafa notið vinsælda á þessu ári. 21.40 Þingsjá Þáttur um störf Alþingis. Um þessar mundir eru að venju nokkur þáttaskil i störfum þingsins. fjárlög að fá fullnaðarafgreiðslu, verið að gera ýmsar ráð- stafanir fyrir áramótin og þingmenn að fara i jóla- leyfi. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.40 Furðuferðin (Fantastic Voyage) Bandarísk biómynd frá ár- inu 1966. hyggð á visinda- skáldsögu eftir Otto Klem- ent og Jay Lewis Bixby. Leikstjóri Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Stephen Boyd, Raquel Welch. Ed- mund O’Brien og Donaid Pleasence. Visindamaður verður fyrir skotárás og skaddast á heila. Með nýjustu tækni er mögulegt að bjarga lífi hans, en þá verður líka að hafa hraðann á. Þýðandi Björn Baldursson. 00.25 Dagskrárlok ___________________________/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.