Morgunblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980 27 Fína hverfið Ný bók eftir Þorstein Antonsson ÚT ER KOMIN hjá bókaútgáf- unni Ljóóhúsi í Reykjavik bókin FÍNA HVERFIÐ. „frásögn“ eftir Þorstein Antonsson. Bókin er 224 siður, prentuð í Odda og bundin í Sveina-bókbandinu. I forlagskynningu segir svo um bókina: I þessari frásögn Þorsteins Ant- onssonar er lýst uppvaxtarárum manns sem lifir bernskuárin í einu af hinum „fínu“ hverfum Reykjavíkur á áratugnum eftir stríðið. Hann man fyrst eftir sér um það leyti sem sjálf stríðs- gróðaaldan er að fjara út, en allsstaðar verður vart, og ekki sízt í fyrsta þriðjungi bókarinnar, þeirrar siðabreytingar, þess „nú- tímalega" hugsunarháttar sem at- burðarás stríðsáranna færði oss íslendingum. í síðari hlutum bók- arinnar er sagt frá félagsskap nokkurra ungra manna úr „fína hverfinu" og af jöðrum þess — all-fjölbreytilegri reynslu þeirra innanlands og utan, og ólíkum leiðum þeirra til fullorðinsaldurs. Frásagnarefni höfundar er sér- stætt í íslenzkum bókmenntum þessara ára, frásagnaraðferð hans í þessari bók mjög athyglisverð, í sumum köflum hennar að minnsta kosti nær hann góðum árangri í þeirri erfiðu list að skrifa um- svifalausan, þéttan og hraðan stíl.“ Taflfélag Garðabæjar stofnað NÝTT taflfélag var stofnað i Garðabæ 17. desember sl. og heitir það Taflfélag Garðabæjar. Stofnfélagar voru 32, og sam- þykkt voru lög félagsins og kosin fimm manna stjórn. Dr. Ingimar Jónsson og Þor- steinn Þorsteinsson fluttu ávörp á fundinum fyrir hönd Skáksam- bands Islands og færðu hinu nýja félagi gjafir. Félagið hefur þegar tekið til starfa og heldur skákæfingar reglulega fyrir unglinga og full- orðna á hverju mánudagskvöldi kl. 20 í skólahúsinu við Vífilsstaða- veg. A næstunni verða haldin mót á vegum félagsins, svo sem hrað- skákmót og skákþing. Formaður félagsins er Sigurður K. Sigurkarlsson. Sérstakt Útskorið, málaö gamalt franskt snyrtiborð, með þrískiptum spegli, nátt- borði og stól til sölu. Þarfnast lagfæringar. Kristín Stefánsdóttir, sími18826. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU ,asta^ & ^LÍÐAR€NDl Brautarholti 22. Borðapantanir í síma 11690. ÞcmjÖ stctjö urinn í kvöld kl. 8.30 sýna þær frá Pels- inum Kirkju- hvoli, nýjar sendingar frá Turkis Tukko, Finn- landi og All- an Christi- ensen, Dan- mörku. Opið 11.30-14.30 og 18.00-22.30. Snagar frá kr. 1.100 Lyklaskápur kr. 9.300 Kaffípokastatív frá kr. 2.900 Eggjabikarasett kr. 5.700 Eldhúsrúllustatív frá kr. 6.400 Servíettustatív kr. 3.000 Kryddhillur frá kr. 5.600 Dískarekkar frá kr. 15.700 Salernispappírsstativ frá kr. 5.600 Handklæði frá kr. 8.100 Sápuhaldari kr. 2.800 Tannbursta og glasastatív frá kr. 3.500 Furuspeglar meö hillu frá kr. 13.500 Furuspeglar frá kr. 10.300 Korktafla kr. 6.200 Blaöagrind frá kr. 7.600 Furublómapottar frá kr. 2.300 Lítil skammel frá kr. 9.300 Þríarma kertastjakar kr. 9.800 Sexarma kertastjakar kr. 16.900 Ath.: Einnig eru nýkomin bambus og tágahúsgögn, hillur, stakir stólar, boró, speglar, kistlar. Vörumarkaöurinn hí. Sími 86112. ORIS Svissnesk goeði d góðu verði öryggi og styrkur ORIS úranna fer langt fram úr verðinu. Það sannar áratuga reynsla okkar fagmanna. Veldu þér ORIS úr, verðið gerir þig enn ánægðari. örugg þjónusta fagmanna. Póstsendum um land allt. FRANCH MICHELSEN ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEGI39 SÍM113462 Staldraðu við! Þessa glæsilegu stereosamstæöu frá ^oóiuha geturðu veitt þér, því veröiö er einstakt — kr. 391.800. Nýkr. 3.918. Vegna hagstæðra samninga við Toshiba, Japan og engra milliliða getum við boðið þetta afbragðs sett á verði sem vekur athygli. Fyrir aðeins kr. 391.800., nýkr. 3.918 færðu þetta allt: * 11wx11w útgangikraftur. * 3 bylgjur, FM-sterao. * Möguleikar á tónblöndun (Mic Mixing). (Skemmtilegt fyrir þá sem æfa söng). * Kassettan sett í tækið aö framan. * Vökvadempaö kassettulok. * Sjálfvirk upptaka. * Geymsla tyrir kassettur. * Fínstilling á hraös plötuspilarans. * Reimdrifinn diskur. * Slekkur á sér sjálfur. * Sór tónstillir fyrir bassa og hátóna. * 2 stórir hátalarar. * Ljót í skala. * Fallegur litur á tæki og hátölurum. Líttu viö og við sýnum þér úrval sterosam- stæöna á veröi við allra hæfi. Nær 10 geröir og ein þeirra hentar þér örugglega. EINAR FARESTVEIT 4 CO HF. GTeÍdSlUSkÍIITIálaT. 8ERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Ji . .1 Abyrg þjonusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.