Morgunblaðið - 18.12.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1980
25
30 pokar sendir
26 pokar greiddir
Eg get nefnt annað dæmi: I
haust var það góð uppskera að
einokunarstofnunin ákvað að ekki
væri tekið á móti öðru en fyrsta
flokki. Látum það vera. Einn af
yngri bændunum sendir inn í
Grænmeti 30 poka af kartöflum.
Þegar hann fær uppgjörið yfir
sendinguna kemur í ljós að Græn-
metisverzlunin hefir ákveðið að
hann fái aðeins 26 poka greidda.
Hvað varð um hina 4? Mér skilst
að svörin sem fást séu á þá leið að
þeir hafi verið seldir svínabænd-
um. Hvað borguðu svínabændurn-
ir? Hvaða svínabændur eru þetta?
Þeir hljóta að hafa mörg svín því
þetta hlýtur að vera mjög mikið
magn sem er svínamatur. Olyginn
maður sagði mér að þessi tiltekna
sending hafi verið gullfalleg vara
þegar hún fór frá unga mannin-
um.
Bóndinn fær ekki krónu fyrir
þessa 4 poka. Mér skilst að hingað
til hafi það tíðkast að niðurflokka
kartöflurnar ef þær hafa verið illa
unnar frá bóndanum en nú eru
þær bara þurrkaðar burt af reikn-
ingnum.
Hver sagði landbún-
aðarráðherra ósatt?
Umræður um kartöflur og kart-
öfluinnflutning eru nú komnar inn
á Alþingi og ekki að ástæðulausu.
Undanfarin ár hefur tíðkast hjá
Grænmetisverzlun landbúnaðar-
ins að kaupa erlendar kartöflur
inn í landið í þann mund er
íslenzku kartöflurnar eru að koma
á markaðinn. Þetta hefir verið
alveg óskiljanlegt. Að sjálfsögðu
gerðist þetta líka í haust og því er
málið komið inn á Alþingi. Egill
Jónsson alþm. og bóndi spurðist
fyrir um þennan innflutning m.a.
og nokkrum dögum síðar svaraði
landbúnaðarráðherra því til að
ekki hefði verið ljóst hve mikil
uppskeran yrði fyrr en svo seint.
Hvar fékk landbúnaðarráðherra
þessar upplýsingar? Ég held að
allir geti verið sammála um það að
aldrei hefir það verið eins ljóst
eins og í sumar að uppskeran yrði
góð. Ég vil leyfa mér að halda því
fram að um miðjan júlímánuð hafi
verið nokkuð ljóst að uppskeran
yrði sæmileg. í lok júlí var ljóst að
stefndi í metuppskeru og komu þá
fyrstu íslenzku kartöflurnar á
markað. Hvernig má þetta vera
ljósara?
Þeir, sem muna kvöldstundirnar
hljóðlátu á æskuheimilum sínum,
þegar fjölskyldan öll og annað
heimilisfólk safnaðist saman til
þess að hlýða á helgan boðskap
áður en gengið var til hvílu,
minnast þeirra með hlýju þakk-
læti og þeirri sannfæringu, að þar
var því frækorni sáð, sem oft bar
blessunarríkan ávöxt.“
Prestafélag íslands gefur bók-
ina út, en nefnd á vegum þess
safnaði efni til hennar, en í þeirri
nefnd eiga sæti prestarnir Bern-
harður Guðmundsson, Björn
Jónsson og Bragi Friðriksson.
Kostnaðarmenn útgáfunnar eru
prentararnir Ellert Ág. Magnús-
son og Ársæll B. Ellertsson.
Síðara bindi Kristinna hug-
vekja mun koma út á næsta ári.
Nær það yfir tímabilið frá hvíta-
sunnu til loka kirkjuársins. Aðrir
landsþekktir kennimenn skrifa
þær hugvekjur, svo að alls munu
nærri sextíu höfundar rita í þetta
hugvekjusafn.
Jólabingó
Jólabingó í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 í kvöld kl.
20.30. Spilaöar veröa 24. umferöir.
Nú má enginn missa af hinu geysivinsæla jólabingói.
Matur fyrir alla fjölskylduna.
Sími20100.
T
•KsArff&B LITASJONVORP
e\ös' ‘ 14”- 20” - 50”
meö
„Linytron Plus“
myndlampa er
japönsk tækni
í hámarki.
.. HLJOMTÆKJADEILD
m&KARNABÆfí
L 'LAUGAVEGI 66 SIMI 25
25999
tsolustaÖK Karnabær Laugavegi 66 —
Karnabær Glæsibæ - F ataval Keflavik
Portiö Akranesi — Epliö Isafirði —
Altfioll Siglufiröi — Cesar Akureyri —
Hornabær Hornafiröi--M M h f Seltossi
— Eyjabær Vestmannaeyium
Fiskeldi h.f.
Hlutafjárútboð
Þar sem hluti stofnhluthafa hafa hætt viö þátttöku í
félaginu er nokkur hluti hlutafjár laus til áskriftar. Vill
stjórn félagsins hér meö vekja athygli hluthafa og
annara sem áhuga hafa til þátttöku í félaginu á
framanrituöu.
Þeir hluthafar og aörir sem fá vilja hluti keypta eru
vinsamlega beönir aö staöfesta vilja sinn til kaupa og
tilgreina fjárhæö í bréfi til stjórnar Fiskeldis h.f. eigi
síöar en 29. des. n.k.
Uppl. veittar í síma 16377.
Fiskeldi h.f., Borgartúni 22,
105 Reykjavík.
Ný bók eftir Victor Canning
Ættarfylgjan
Umsagnir um bækur Cann-
ings:
„Spennan eykst meö hverjum
kafla ... skörp, fyndin, hröð
og fín.“
— The Scotsman.
„Skáldsaga í sérflokki. Sögö
af mikilli leikni og stíllinn
mjög hnyttinn og beittur.“
— C.P. Snow,
Sunday Times.
„Þaö verður aldrei ofsögum
sagt um hugvitssemi Cann-
ings.“
— Daily Telegraph.
„Lofsamleg fyrir hugvitssemi
og andríki."
— Punch.
Ættarfylgjan er talin einhver mest spennandi bók
eftir Victor Canning. Áöur hafa komið út sjö bækur
eftir Victor Canning og allar selst upp. Stafafell
Ólafur Haukur
Símonarson
áritar bók sína „Galeiðuna" í Bókabúö Máls og
Menningar í dag milli kl. 4—6.
Mál og menning ||!||
•ni
Hringið’
/ U símall
35408
Okkur
vantar
duglegar
stúlkur og
stráka
AUSTURBÆR
Austurstræti
og Hafnarstræti,
Laufásvegur 2—57,
Leifsgata,
Skipholt 1—50,
Laugavegur 1—33.
'c/iad
Seyðandi og mjög svo persónulegt
ilmvatn fyrir heimskonuna.
ROCHAS
PARIS
Vörusalan, Akureyri,
Oculus, Austurstræti 7, Nes-Apótek Neskaupstaö,
Syrtivörudeildin Glæsibæ, Stykkishólmsapótek,
Hafnarborg, Hafnarfiröi, Stykkishólmi, Ólafsvík.
HVERFITÓNAR
Sérverslun meö klassíska tónlist á góöu veröi.
Hverfitónar
Aöalstræti 9. II hæö.