Morgunblaðið - 21.02.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.02.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981 HRUTURINN 21.MARZ-19.APRÍL Ekki missir sá er fyrstur ter. Láttu ekki tækifærið ganga þér úr greipum. mf. NAUTIÐ 91 20. APRlL-20. MAÍ Þsð er mannlegt að skjátlast. Vertu ekki of dómharður. k TVÍBURARNIR 21. MAI-20.JÚN1 I daií skaltu helga heimili og f)öUkyldu krafta þina. Þú hefur gert of litið af þvi að undanfðrnu. ^Jfö KRABBINN <9é 21. JÚNf-22. JÚLÍ Taktu daginn snemma ef þú aetlar að koma þvi i verk sem þú hefur ætlað þér. Góður daitur til hvers konar við- skipta LJÓNIÐ 23.JÍIL1-22.ÁGÚST Þótt allt virðist ganga þér i haginn i dag er ekki vist að samskiptin við fjölskylduna séu eins og á verður kosið. -22. SEPT. Láttu áhyggjurnar lðnd og leið. Allt fer betur en a horfir. &'5lvOGIN W/l?T<á 23. SEPT.-22. OKT. 1 dag ættirðu að bjóða heim gestum. Það hefur dregist allt of lengi að rifja upp gamlan kunningsskap. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Sláðu ekki hendinni á móti hjalp sem þer býðst. Það er gert af góðum hug. rá\7t| BOGMAÐURINN 1 22. NÓV.-21.DES. Goðar fréttir gleðja þig. Leyfðu öðrum að njóta þess með þér. m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Umhyggja þin fyrir fjol- skyldunni gengur út i öfgar. Geföu sjálfum þér meiri tima. H VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Fsrðu varlega i umferðinni i dag. Það er stundum betra að flýta sér hægt. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Hverskonar útivist og hreyf- Ing er holl. Þú hefðir gott af að hreyfa þig dálitið i dag. OFURMENNIN Sé T"J)<>/f* Tm. 7te£//re/A/AK f VX4i /-ey/7í\ GoHertta CONAN VILLIMADUR PU HEFUl? RETT FvR/R PÉR, SKIPSTltXt H4NM EMDrST EKKI TOMMI OG JENNI KJ CRT \| / HfrriNN ER HCIMSKU*? \\[ >ÚADBG/v<A HJASSI.' /\ EKKi Skt<4ta ÖLUGðA' £ HITHe-COilMYWHWTill tMC BIST. KHTOM »111 «»»ICC. <*./avl FERDINAND LJOSKA \K FIMM KRÓmui? FyRiR 7 SLE-lKIBRTÓSTSy<UK/ PAP ER AUMÖRT OKUR •' ) BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Stutt var í milli sigurs oi taps á spilin að neðan 1 fyrsta slag varð að láta ann- an af tveim tíglui ii hlinds. Sagnhafi valdi rangt spil en sennilega hefði nákvæm taln- ing slaganna i upphafi hjálp- að. Vestur gaf, norður-suður á hættu. Norður S. K974 H. KG T. D2 L. Á10954 Vestur Austur S. D1053 S. Á862 H. 984 H. A763 T. 10764 T. A98 L. G3 Suður S. G H. D1052 T. KG53 L. KD87 L. 62 SMAFOLK Vestur og austur sögðu báð- ir alltaf pass. Norður Suour 1 lauf 1 hjarta 1 spaði 2 grönd 3 grönd pass Útspil tígulsjö. Án mikillar umhugsunar lét sagnhafi drottninguna frá blindum, austur tók með ás og-hann kom auga á skemmtilega vörn. ¦ Spilaði næst spaðatvisti. Og það heppnaðist vel úr því að vestur átti bæði drottningu og tíu. Sagnhafi fékk slaginn á kónginn í blindum. Hann spil- aði hjarta, austur drap, spilaði lágum spaða á tíuna og næsti spaði gerði útslagið. Vörnin fékk 3 slagi á spaða og á báða ásana í rauðu litunum, einn niður. Skyssan var gerð í fyrsta slag. Betra var að reyna ekki að fá slaginn á drottninguna, láta héldur tígultvistinn. Taki austur þá á ásinn fást 3 slagir á tígul, 5 á lauf og ef austur spilar spaða verður kóngurinn 9. slagurinn. En taki austur ekki á tígulásinn má búa til 3 slagi á hjarta, sem ásamt 5 slögum á lauf gerir aftur 9 slagi. Og sjálfsagt hefðu s'lag- irnir orðið enn fleiri. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í skák ung- verska stórmeistarans Gyula Sax, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Hollendingnum Langeweg. Hvernig líst þér á Valentin- usarkortið, sem ég bjó til handa Lalla? Ég ritaði á kortið, að það væri ætlað „Sætabrauðinu" mínu. Hann aftekur það með oilu. að hann sé „Satahrauðið" þitt. Hvað ætli hann svo sem viti? 44. Hxg6! - Rxg6, 45. Hxg6 - Dc5 (Eða 45. - Hg7, 46. Dh5+ - Hh7, 47. Dg5 og svartur er varnarlaus) 46. Hg8+ - Kh7, 47. Hxd8 og svartur gafst upp því eftir 47. - Hxd8, 48. Df5+ verður svarti hrókurinn skákaður af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.