Morgunblaðið - 21.02.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981 í DAG er laugardagur 21. febrúar, ÞORRAÞRÆLL, 52. dagur ársins 1981. ÁTJÁNDA vika vetrar. Ár- degisflóö í Reykavík kl. 07.58 og síödegisflóð kl. 20.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.06 og sól- arlag kl. 18.18. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suðri kl. 02.36. (Almanak Háskól- ans). Nú gengur dórnur yfir þennan hoím, nú skal höföingja þetsa hcims kattað út, en «r ég verð hafinn frá jöröu, mun ég draga alla til mín. (J6h. 12,32.). (krosbg ÁTA ' J' i mz H 6 ; B I3 H ¦ ¦q m i Arnað heilua. LÁRÉTT: - 1 sóllr, 5 tónn, 6 duitnaoinn, 9 húsdýra, 10 eld- stæði, 11 tveir eins, 12 sár, 13 sigraði, 15 bókstafur, 17 heiður- inn. LÓÐHÉTT: - 1 hrekkjottur, 2 hjákona, 3 þvottur, 4 á hreyf- iniru. 7 hönd, 8 eyktamark, 12 elskaði, 14 skartgripur, 16 óþekktur. LAUS SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hestum, 5 KA, 6 flokka, 9 rot. 10 rl. 11 os, 12 kál. 13 tapa, 15 Óii, 17 nilina. LÓÐRÉTT: - 1 hófrótin. 2 skot, 3 tak. 4 mjalli, 7 losa, 8 krá, 12 kali, 14 pól, 16 in. Hjonaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði Sig- urlin Sigurðardóttir og Hilmar H. Eiríksson. - Heimili þeirra er að Álfa- skeiði 10 í Hafnarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- marssonar). | FRfeTTIR Veðurstofan spáði i gær- morgun að veður myndi fara kólnandi og að frost yrði komio um land allt i nótt er leið. — í fyrrinótt var mest frost á landinu ekki uppi á hálendinu held- ur norður i Húnavatns- sýslu, á veðurathugunar- stöðinni á Þóroddsstoðum, en par var frostið mínus 5 stig. Hér i Reykjavik fór hitastigið niður i þrú stig. Hér i bænum rigndi 2 millim. um nóttina, en most varð úrkoman vestur á Hvallátrum. 17 millim. Skrifstofa framtiðarinnar. — Tölvumál nefnist frétta- bréf sem Skýrslutæknifél. ís- lands gefur út. í síðasta fréttabréfi er þess getið m.a. að í máimánuði nk. muni félagið ásamt Stjórnunarfél. íslands hafa hug á að halda hér „ráöstefnu um skrifstofu framtíðarinnar" með sýningu á ritvinnslubúnaði, smátölv- um og skyldum tækjum. — Og að sjálfsögðu erindaflutn- ingi um þá hröðu tæknivæð- ingu sem nú ryður sér til rúms á sviði skrifstofustarfa. Skagfirðingafélagið í Reykjavík efnir til félagsvist- ar í Drangey, félagsheimili sínu, Síðumúla 35 á morgun, sunnudag og verður byrjað að spila kl. 14. I frA hOfniimni_______| í fyrradag fóru úr Reykjavík- urhöfn Hekla, í strandferð og Bæjarfoss fór á ströndina. I fyrrinótt kom Esja úr strand- ferð. I gærmorgun kom togar- inn Ingólfur Arnarson af veiðum með liðlega 200 tonna afla. Svanur kom af strönd- inni. Hofsjokull fór á strönd- ina og heldur síðan beint út. Litlafell kom og fór aftur í ferð samdægurs. Fjaðrafok út af flugskýfainim: „Þið étið þetta allt, eins og aUt annað" -...........SmK.......................................,......m ím 11• ii 11iii iiihi I **• 3t°6HúkJP Þið farið létt með þetta, elskurnar mínar, ekki nema eitt flugskýli á kjaft..,? Lagastörf og f jöl- miðlar í nýju hefti af Tímariti lögfræðinga, skrifar rit- stjórinn, Þór Vil- hjálmsson, leiðara undir fyrirsögninni Lagastörf og fjölmiðlar. — Þar segir m.a. á þessa leið:... „Hinsvegar er ástæða til að lögfræð- ingar bendi blaða- mönnum á: 1) Fréttir af dómum eru ekki algengar og ekki hluti þess, sem kalla má daglegar, al- mennar fréttir. Hér má þó undanskilja eitt dagblað, Morgunblaðið. 2) Fréttir af rann- sóknum og gangi dómsmála eru ekki til þess fallnar að veita heildarmynd af því, sem gerist á þessu sviði. 3) Um ábyrgð fréttamanna gilda engar reglur, sem raunhæfa þýðingu hafa. Allt er þetta slæmt. Ef í frétt- um er sneitt hjá þáttum í þjóðlífinu, er það til þess fallið að gefa al- menningi ranga mynd af því samfélagi, sem við lifum í. Logreglurannsóknir, dómsrannsóknir og störf handhafa ákæruvalds og dómstóla varða oft einkalíf manna og fjár- hagsleg atriði á þann veg, að um þarf að fjalla af tillitssemi opinber- lega. Þess vegna er nauðsynlegt, að til séu reglur til að stemma stigu við því, að farið sé yfir lögleg mörk í frá- sögnum fjölmiðla. Og að lokum segir ritstjórinn: Hvað er til ráða? Það er líklegast til árangurs að koma á ein- hvers konar stjórnvaldi utan hins reglulega dómstólakerf is, sem haf i þó vald til að kveða upp aðfararhæfa úrskurði um leiðréttingar og fé- víti. Þetta stjórnvald gæti verið einhvers kon- ar gerðardómur, þar sem sætu bæði óháðir aðilar og fulltrúar blaðamanna." KvðM-, natur- og helgarþfónusta apótekanna dagana 20. febr. til 26. febr., að báöum dögum meötöldum. veröur sem her segir i Laugarneaapótek). Auk þess er Inirólfs Apotek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysaverostofan í Borgarspítalanum, síml 81200 Allan sölarhringlnn. Ónæmisaogeroir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heiltuverndarstöð Reykjavfkur i mánudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmlsskfrtelnl. Lasknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgídögum. en haagt er aö ní sambandi við lækni i Göngudeild Lsndspftalant alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfml 21230. Göngudeild ar lokuö i hekjldögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er haagt að ná sambandi við lækni í sfma Laaknahtlags Reykiavíkur 11510, en þvf aoeins aö ekki náist f heimillslækni Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 é fðstudðgum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf|abúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Neyðar- vakt Tannlæknafél. fslanda ttr I "„^Virnoiaretöðinnl i iaugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 16. febrúar til 22. febrúar, aö báðum dðgum meðtöldum er f AKUREYRAR APOTEKI. Uppt. um lækna- og apóteks- vakt f sfmsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnartjðrður og Garoabær: Apótekln f Hafnarflröi. Hefnart jarðar Apótek og NorOurbæjar Apotek eru opln virka daga tll kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keflavfk: Keflavíkur Apótek er opið vlrka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustððvarlnnar f bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. SeHoaa: Setfoas Apótek er opið tll kl. 16.30. Opið er i laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru f simsvara 2358 eftlr kl. 20 i kvðldln. — Um helgar, eftir kl. 12 i hidegl laugardaga til kl. 8 i minudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga tll kl. 18.30, i laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtðk ihugafólks um ifengisvandamiliö: Silu- hjalp f viölogum: Kvðldsfml alla daga 81515 fri kl. 17—23. ForeMrariogjðfbi (Barnaverndarriö islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og bðrn. — Uppl. f sfma 11795. H|élparstðö dýra (Dýraspftalanum) ( Vfðidal, opinn manudaga—fðstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reyklavfk sími 10000. Akureyrl s(ml «6-21840. Slglufiörður 96-71777. SJÚKRAHUS Helmsóknartfmar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Manudaga tll fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardðgum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hatnerbr*-; *•- ^. Kl 14 ,„ k| „ _ Orenaisdeild: Minudaga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstððin: Kl. 14 tll kl. 19. — Feaoingarnelmill Reykiavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — KtoppaapHaH: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flokadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshaatið: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 i hekjldogum — VmTestaðlr: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sóhrangur Hafnarflrðl: Manudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. St Jóeefsspftalinn Hafnarflröl: Heimsóknartfml alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu vlö Hverflsgðtu: Leatrarsallr eru opnir minudaga — fðstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlinasalur (vegna heima- lána) opin aðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Haekolabókaeatn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Oplð minudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartfma þeirra velttar f aðalsafnl, sfmi 25088. Þ|óOminiasafnið: Opið sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Pjóðminjaaafnið: Oplð sunnudaga, þriðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókmafn Reykíavikur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtastrætl 29a, slmi 27155 oplð minudaga — fðstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplð ménudaga — fðstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—16. SÉRÚTLAN — afgrelösla ( Wngholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir sklpum, heilsuhælum og atofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- Ingarþjónusta i prentuðum bókum vlð fatlaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sirni 27640. Oplð minudaga — fðstudaga kl. 16—19. ?'J5T*.CASAr" - úústaðaklrkiu. a(mi 36270. Oplð minudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö f Bústaðasafnl, sfml 36270. Viokomustaðlr vfösvegar um borgina. Bokaaafn Seltiarnarness: Opið minudðgum og mlöviku- dögum kl. 14—22. Þrlðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bókaaafnið, Neshaga 16: Opið manudag tll fðstudagskl. 11.30—17.30. Þýzka bokaeatnið, Mévahlíð 23: Opið þrlöiudaga og föstudaga kl. 16—19. Arbæiarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar (síma 84412 milll kl. 9—10 árdegis Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er oplö sunnudaga, þrlðjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur er bkeýpia. Sasdýraaafnið er oplö alla daga kl. 10—19. Tæknlbokasafnið, Skipholti 37, er opiö minudag tll fðstudags fri kl. 13—19. S(ml 81533. Hoggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þrlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö ( desember og |anúar. SUNDSTAÐIR Laogardalslaugin er opln minudag — fðstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opið fri kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö fri kl. 8 til kl 13.30. Sundhðllin er opin mánudaga til föstudaga fri kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfmlnn er i fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bðöln alla daga fri opnun tll lokunartíma. Vesturbajarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag M. 8—13.30. Gufubaölð f Vesturbæ|arlauglnnl: Opnun- artfma skipt mflll kvenna og karla. — Uppl f sfma 15004. Sundlaugin I BreMhotti er opin vtrka daga: manudaga tll föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfml 75547 Vermerlaug f Moefellssveit er opln manudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfml i fimmtudðg- um kl. 19—21 (saunabaðið oplð). Li'jgrdSga opið 14—17.30 (*_;-;bió i. karla opið). Sunnudagar oplð kl. 10—12 (saunabaðlð almennur t(ml). S(ml er 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln minudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudðgum i sama tfma, til 16.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriðjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Qufubaöiö opiö fri kl. 16 minudaga—töstudaga, fri 13 laugardaga og 9 aunnu- daga Slminn 1145. Sundlaug Kopavogs er opin minudaga—föstudaga kl. 7—9 og fri kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30—18 og i sunnudogum 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga 19—20 og miðvikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug HatnarfjarOarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Böðin og heitukerln opln alla virka daga fri morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardðgum kl. 8— 1ö! Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. BILANAVAKT Vaktþfinusta borgarstofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 aiðdegis til kl. 8 irdegls og i helgidogum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Teklö er við tllkynnlngum um bllanlr i veitukerfi borgarlnnar og i þeim tllfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fi aðstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.