Morgunblaðið - 21.02.1981, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.02.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRUAR 1981 41 fclk f fréttum Ekki her- ráðsfundur — heldur blaðamanna- + Ætla mætti að hér væri mynd, sem tekin væri á einhverjum her- ráðsfundi strisæsingamanna. — Svo er þó ekki og fer viðs fjarri, jafnvel þó maðurinn á myndinni sé svo þakinn striðsheiðursmerkjum, sem raun ber vitni og með a.m.k. fjórar stjörnur á axlarsprotunum. — Nei þessi mynd er tekin á blaðamannafundi austur i Varsjá. — Á hinum fyrsta blaðamanna- fundi sem hinn nýi forsætisráð- herra Póllands, Wojciech Jaruz- elski, hélt með nolsku pressunni. » Velfarnaðaróskir + Poppstjarnan Elton John heilsar hér upp á Geraldine Chaplin, dóttur hins fræga Charlie Chaplin. Fundum þeirra bar saman á dískóteki einu i Nýju-Jórvik. Geraldine var i þessari háborg menningarinnar til að kynna mynd Carlos Saura „Mama turns hundred" en hún fer þar með eitt hlutverkið. Væntanlega hefur Elton notað tækifærið til að óska henni gæfu og gengis. — Myndin mætti vera eilítið skýrari, þvi þá sæist betur kaskeitis- húfa Eltons — uppáhaldshöfuðfatið hans. *- ^IÍÍ1P«PÍÍ« ^Z- Afmælis- ^^^jP^^^^#"5 kossinn ^^tÆ[W^UthA + Og svo er það mynd úr /\ ' ' v í ^ I K^fr^^í "tW Æí>i'- afmæli Ronald Keajíans á dög- |§ , ,^„/,;;._.'-. Jpjfe ^^""^Wáaf Æ^á-'- unum, er hann varð sjötugur. -'-^^¦-^^•V^' -*>é**' ^^IR^BPlyíSYC' — Afmælisboðið, sem haldið ! ^S> ^- ""^^M^li »*^B ^wiillllí^ var á heimili forsetahjónanna, WgtiÍÍ^&aES&SÉÉSSÍmÍz&' . ¦ ^Hæiil»; í Hvíta húsinu. sátu alls um |^fflffi^^^p| ( ^IIÍÍI^ 100 nánir vinir þoirra hjóna. - -:*S^:0f ^| ^B í ^i*§t — Meðal gestanna var fyrrum Íla^BfiSBSSuSÍ sÍ** kvikmyndaleikkonan Eliza- ^sBMBBSSl^0tM \ ¦ "& bcth Taylor Warnor. sem hór PBJHmEEwB V ."""¦ Æ kemur í afmælisboðið og býr '-., 'Í^^PB^^ Btf sík undir að óska Reagan til '; ^A^ «.-sír!.|HMBH^*V '^ hamingju með afmæliskossi. + Sagt hefur verið frá því í fréttum, að sjómenn í vestur- þýsku hafnarborginni Cuxhav- en, en þangað sigla isl. togarar oftast, er þeir landa ísfiski þar í landi, hafi gripið til ýmiskonar aðgerða gegn innflutningi á fiski. betta hefur t.d. bitnað á togurunum okkar. — Þessi mynd er frá mótmælaaðgerðum sjómanna og eiginkvenna þeirra i Cuxhaven fyrir nokkru. — Fréttamyndin var tekin er kom- ið var með fisk til sölu á fiskmarkaði borgarinnar frá Hollandi. — Sjómennirnir og konurnar settu upp farartálma, svo bíllinn kæmist ekki á mark- aðstorgið. Varð Hollendingur- inn frá að hverfa með sinn fiskfarm. Hér var verið að mótmæla stefnuleysi eða getu- leysi Efnahagsbandalagsins til þess að leysa fiskveiðivandamál aðildarrikjanna. UHGUERSK HtfTÍÐ AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM 17.- 22. FEB. ' tt Við mælum meö. í VÍKINGASAL ^Ungversku skemmtikvöldi. Mikill og goöur malur.Sigaunahljómsveil ásamt söngkonu. Matseðlar verða númeraðir og dregið verður úr vinningum á hverju kvöldi. - Siðasta kvöldið verður svo dregið um (erð til Ungverjalands. í BLÓMASAL <&' Ungverskum sérréttum á kalda "áífS/^ borðinu i hádeginu. Sigaunahljomsveit leikur. í VEITINGABÚÐ Ungverskum rétti á boðstólum á vægu verði. Borðapantanir fyrir Vikingasal og Blomasal i simum 22-3-21 og 22-3-22 Verið velkomin. | HÓTEL LOFTLEIÐIR —^>ti&-* Við bjóðum uppá kínverskan mat með mörgum ólíkum gómsœtum réttum. Kínverskurmatreiðslumaðurframreiðir matinn jafnóðum eftir pöntunum. Reynið hinn rómaða mat kínverja: Fimmtud.l Föstud.: 7—I0e. h. Laugard./Sunnud: 4—10e. h. Virka daga bjóðum við smárétti í hádeginu á vœgu verði jtrawt VEITINGAHUS LAUGAVEGI 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.