Morgunblaðið - 21.02.1981, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.02.1981, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981 Sími 11475 Skollaleikur DAVIDNIVEN. JODIE FOSTER HELEN HAYES From WALT DISNEY Producttoiw Spennandi og fjörug ný bresk bandarísk gamanmynd með úrvals- leikurum. islenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Lukkubíllinn i MONTE CARLO Barnasýning kl. 3. Miöaverð fyrir börn kr. 8.50.- TONABÍÓ Sími31182 Rússarnir koma! Rússarnir koma! („The Ruiinni ar. coming TlM Russian* ar. coming") Höfum fenglö nýtt eintak af þessari frábæru gamanmynd sem sýnd var viö metaðsókn á s/num ti'ma. Leikstjóri: Norman Jewisson. Aöalhlutverk Alan Arkin Brian Keith Jonathan Winters. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími 50249 Ovætturinn (.Alien") Atar spennandi og skemmtileg mynd. Tom'Skerritt, Sigourmy Weaver. Sýnd kl. 5 og 9 Siðasta sinn. J Sími 50184 „10" Heimsfræg bráöskemmtileg banda- rísk lltmynd. Tvimælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. Aöalhlutverk Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews Sýnd kl. 5 Engin sýning kl. 9 Heimsfræg ný amerísk verðlauna- kvtkmynd i litum, sannsöguleg og kynngimögnuö um martröð ungs bandarisks háskólastúdents í hinu alræmda tyrkneska fangelsl Sag- maicllar. Aðalhlutverk: Brad Davis Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. Ha»kkao vero. Barnasýning kl. 3. Löggan bregður á leik íslenskur texti salur V Trúðurinn Dularfull og spennandi ástrðlsk Panavision litmynd með Robert Porwell. David Hemmings. Islenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10. 9.10 og 11.10. Hershöfðinginn „The General". frægasta og talin einhver allra best mynd Buster Keaton. Þaö leiðist engum á Buster Keaton-mynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Þeysandi þrenning Hörkuspennandi litmynd um unga menn á tryllitækjum. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05. £ salur LL. Svarti Guðfaðirinn Spennandi og viðburöahröð litmynd meö Fred Williamsson. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. [ taiur Haukur Morthens hinn sívinsæli söngvari skemmtir í kvöld ásamt hljóm- sveitinni Mezzoforte. Skája fell HÓTEL ESJU Upp á líf og dauða (Survival Run) Hörkuspennandi og viðburöarík mynd sem tjallar um baráttu breska hersins og hollensku andspyrnu- hreyflngarinnar við Þjóðverja i síðari heimsstyrjöldinni. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Jeroen Krabbé. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuð innan 16 ára. Marathon Man Hin geysivinsæla mynd meö Dustin Hoffman og Lawrence Olivier. Endursýnd kl. 2.30 Bönnuö börnum ^WÓÐLEIKHÚSU SOLUMADUR DEYR eftir Arthur Miller í þýðingu Jónasar Kristjánsson- ar. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Lýsing: Kristinn Daníélsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurös- son. Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20 OLIVER TWIST sunnudag kl. 15 Litla sviöið: LÍKAMINN ANNAÐ EKKI sunnudag kl. 20.30 Féar sýnsíngar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Sími 11200. „Rokkið lengi lifi" 20 ára aldurstakamark Dansaö kl. 21—03. Hótel Borg, símí 11440. LEIKFELAG REYKJAVlKUR sisap % ROMMI í kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30. ÓTEMJAN 10. »ýn. sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Fimmtudag kl. 20.30. OFVITINN þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Síöasta miðnætursýn- ing að sinni. Miöasala í Austurbæjar- bíói kl. 16—23.30. Sími 11384. AHSTURBÆJARRiíl í Brimgaröinum (Blg Wednesday) te big brwker break them up Hörkuspennandi og mjög viöburða- rík ný bandarísk kvlkmynd i litum og Panavision er fjallar um unglinga á glapstigum. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent. William Katt. isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30. Kópavogs- leikhúsið Þorlákur þreytti Sýningíkvöldkl. 20.30. Galdraland Garöaleikhúsiö Sýning sunnudag kl. 3. Haegt er að panta miöa allan sólarhringinn í gegn um sím- svara, sími 41985. Miðasala opin í dag frá kl. 14.00. symng ? < Laugarásbíó frum- sýnir í dag myndina. Blús bræðurnir Sjá auglýsingu ann- ars staðar á síðunni. gjEjSlalsIáSIalsl A 1 | Bingó Si kl.2.30. | laugardag p; n Aðalvmnmgur W Ívöruúttekt fyrir kr. 3 þús. Ej^líalalalaíala Bl Robert Redfond "BRUBAKER" Fangaveroirnir vHdu nýja fangelsis- stjórann feigan Hörkumynd með hörkuleikurum, byggð á sönnum atburðum. Ein af bestu myndum ársins, sögðu gagnrýnendur vestan hafs. Aöalhhlutverk: Robert Redford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bonnuö börnum Hafckao vorð. GARAS Simsvari 32075 Blús bræðurnír Brjálaöasta blanda síðan nitró og glýsiríni var blandaö saman Ný bráöskemmtileg og fjörug bandarísk mynd þrungin skemmti- legheitum og uppátækjum bræðr- anna, hver man ekki eftir John Belushi í „Delta Klíkunni". íslenskur textl. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Franklin. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö. I Hafnarbíói Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala Laugardag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 15. Uppselt. Aukasýning sunnudag kl. 17. Kona í kvöld kl. 20.30. Stjórnleysingi ferst af slysförum Sunnudagskvöld kl. 20.30. Miövikudagskvöld kl. 20.30. Fimmtudagskvöld kl. 20.30. Pæld'í'ðí Þriöjudagskvöld kl. 20.30. Miðasala í dag og sunnud. kl. 13—20.30. Sími 16444. symng Frumsýning í gær írumsýndi Háskólabíó myndina Survival Run Sjá annars staðar á síðunni. i Q<fri<Jansa\(\MurLnn Dansad í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.