Morgunblaðið - 21.02.1981, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981
MONTÍ
CARLO
Ðarnasýning kl. 3.
Miöaverö fyrir börn kr. 8.50 -
ypu
Sími 11475
Skollaleikur
DAVID NIVEN
JODIE
HELEN
From
WALT DISNEY Productioo.
Spennandi og (jörug ný bresk
bandarísk gamanmynd meö úrvals-
Mkurum.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lukkubíllinn í
Sími50249
Óvætturinn
(wAlien“)
Afar spennandi og skemmtileg
mynd.
Tom Skerritt, Sigourmy Weaver.
Sýnd kl. 5 og 9
Síöasta sinn.
gÆJÁRBíP
^111 1 Sími 501 84
„10“
Heimsfræg bráöskemmtileg banda-
rísk litmynd. Tvímælalaust ein bezta
gamanmynd seinni ára.
Aöalhlutverk: Bo Derek, Dudley
Moore, Julle Andrews.
Sýnd kl. 5 Engin sýning kl. 9
TÓNABÍÓ
Simi31182
Rússarnir koma!
Rússarnir koma!
(.The Ruaslans are coming
Tha Ruaaiana ara coming“)
Höfum fengiö nýtt eintak af þessari
frábæru gamanmynd sem sýnd var
viö metaösókn á stnum tíma.
Leikstjóri: Norman Jewisson.
Aöalhlutverk: Alan Arkin
Brian Keith
Jonathan Winters
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Heimsfræg ný amerísk verölauna-
kvlkmynd í litum, sannsöguleg og
kynngimögnuö um martröö ungs
bandarísks háskólastúdents í hinu
alræmda tyrkneska fangelsl Sag-
maicllar Aöalhlutverk: Brad Davis.
Sýnd kt. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö Innan 16 ára.
Síöustu sýningar.
Hækkaö verð.
Barnasýning kl. 3.
Löggan bregöur á leik
Trúöurinn
Dularfull og spennandi áströlsk
Panavision litmynd með Robert
Porwell, David Hemmings.
íslenskur texti. Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Hershöföinginn
„The General'. frægasta og talin
einhver allra best mynd Buster
Keaton Þaö leiöist engum á Buster
Keaton-mynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Þeysandi þrenning
Hörkuspennandi litmynd um unga
menn á tryllitækjum.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
sal ur
LL
Svarti Guðfaðirinn
Spennandi og viöburöahröö litmynd
meö Fred Williamsson.
íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
I talur ]
jy
Haukur Morthens
hinn sívinsæli
söngvari skemmtir í
kvöld ásamt hljóm-
sveitinni Mezzoforte.
Upp á líf og dauöa
(Survival Run)
Hörkuspennandi og vlöburöarík
mynd sem fjallar um baráttu breska
hersins og hollensku andspyrnu-
hreyfingarinnar vlö Þfóöverja f sföari
heimsstyrjöldinni.
Leikstjóri: Paul Verhoeven.
Aöalhlutverk: Rutger Hauer, Jeroen
Krabbé.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuö innan 16 ára.
Marathon Man
Hin geysivinsæla mynd meö Dustin
Hoffman og Lawrence Olivler
Endursýnd kl. 2.30
Bönnuö börnum.
if/ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
SÖLUMAÐUR DEYR
eftir Arthur Miller
í þýöingu Jónasar Kristjánsson-
ar.
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
Lýsing: Kristinn Daníelsson.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðs-
son.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
2. sýning sunnudag kl. 20
OLIVER TWIST
sunnudag kl. 15
Lítla sviðiö:
LÍKAMINN
ANNAO EKKI
sunnudag kl. 20.30
Fáar aýnsingar eftir.
Mióasala 13.15 — 20.
Sími 11200.
„Rokkið
lengi lifi“
20 ára aldurstakamark. Dansaö
kl. 21—03.
Hótel Borg, sími 11440.
LEIKFÉLAG 2(23!^
REYKJAVlKUR
ROMMÍ
í kvöld kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30.
ÓTEMJAN
10. aýn. sunnudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Fimmtudag kl. 20.30.
OFVITINN
þrlójudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30.
Mióasala í lönó
kl. 14—20.30.
Sími 16620.
í Austurbæjarbíói
í kvöld kl. 23.30.
Síóasta miðnætursýn-
ing aö sinni.
Miðasala í Austurbæjar-
bíói kl. 16—23.30. Sími
11384.
í Brimgaröinum
(Blg Wednesday)
íe big breaker break them up
Hörkuspennandi og mjög viöburöa-
rik ný bandarísk kvikmynd f litum og
Panavision er fjallar um ungtinga á
glapstigum
Aöalhlutverk:
Jan-Michael Vincent, William Katt.
ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Kópavogs-
leikhúsið
Þorlákur þreytti
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Galdraland
Garöaleikhúsiö
Sýning sunnudag kl. 3.
Hægt er að panta miða allan
sólarhringinn í gegn um sím-
svara, sími 41985. Mióasala
opin í dag frá kl. 14.00.
f
►
Laugarásbíó frum-
sýnir í dag myndina.
Blús bræðurnir
Sjá auglýsingu ann-
ars staðar á síðunni.
SSSIaíalalalalal
Bingó
kl. 2.30.
laugardag
Aðalvinningur
vöruúttekt
fyrir kr. 3 þús.
G1
01
Bl
01
Brubaker
Robert Redford
“BRUBAKER”
Fangaveröirnir vtldu ný|a fangelsis-
stjórann feigan. Hörkumynd meö
hörkuleikurum, byggö á sönnum
atburöum. Eln at bestu myndum
ársins, sögöu gagnrýnendur vestan
hafs.
Aöalhhlutverk: Robert Redford,
Yaphet Kotto og Jane Alesander
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bðnnuð börnum. Hækkað verð.
LAUGARAS
B^^Simavari
Blús bræöurnir
Brjálaöasta blanda síöan nrtró og
glýsiríni var blandaö saman.
Ný bráöskemmtileg og fjörug
bandarísk mynd þrungin skemmti-
legheitum og uþpátækjum bræör-
anna, hver man ekki eftir John
Belushi í „Delta Klíkunnl".
íslenskur texti.
Leikstjóri: John Landis.
Aukahlutverk: James Brown, Ray
Charles og Aretha Franklin.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10
Hækkaó verö.
ALÞÝÐU'
í Hafnarbíói
Kóngsdóttirin sem
kunni ekki að tala
Laugardag kl. 15. Uppselt.
Sunnudag kl. 15. Uppselt.
Aukasýning sunnudag kl. 17.
Kona
í kvöld kl. 20.30.
Stjórnleysingi ferst
af slysförum
Sunnudagskvöld kl. 20.30.
Miövikudagskvöld kl. 20.30.
Fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Pæld’í’öí
Þriöjudagskvöld kl. 20.30.
Miðasala í dag og sunnud. kl.
13—20.30.
Sími 16444.
LEIKHÚStÐ
Survival Run
Sjá annars staðar á
síðunni.
ríc/artsal^úU
6Idjpa
uríHn
Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl.
9—2.
(Gengiö inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.