Morgunblaðið - 21.02.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 21.02.1981, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 1981 í DAG er laugardagur 21. febrúar, ÞORRAÞRÆLL, 52. dagur ársins 1981. ÁTJÁNDA vika vetrar. Ár- degisflóð í Reykavík kl. 07.58 og síödegisflóö kl. 20.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.06 og sól- arlag kl. 18.18. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 02.36. (Almanak Háskól- ans). Nú gengur dómur yfir þennan heim, nú skal höföingja þeasa heima kaataö út, en er ég verö hafinn fré jöröu, mun ég draga alla til mín. (Jóh. 12,32.). | KROSSGÁTA LÁRÉTT: - 1 sóllr, 5 tónn, G duKnaðinn. 9 húsdýra. 10 eld- staeði, 11 tveir eins, 12 sár, 13 sÍKraði, 15 bókstafur, 17 heiður- inn. LÓÐRÉTT: - 1 hrekkjóttur, 2 hjákona, 3 þvottur, 4 á hreyf- inKU, 7 hönd, 8 eyktamark, 12 elskaði, 14 skartKripur, 16 óþekktur. LAUS SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 KA, 6 flokka, 9 rot, 10 rl. 11 ós, 12 kál, 13 tapa, 15 óli. 17 nálina. LÓÐRÉTT: - 1 hófrótin, 2 skot, 3 tak. 4 mjalli, 7 losa. 8 krá, 12 kali, 14 pól, 16 in. ÁRNAO HEIt-LÁ. Hjónahand. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði Sig- urlin SÍKurðardóttir og Hilmar H. Eiriksson. — Heimili þeirra er að Álfa- skeiöi 10 í Hafnarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- marssonar). FRÉTTIR Veðurstofan spáði í gær- tnorgun að veður myndi fara kólnandi og að frost yrði komið um land allt i nótt er leið. — í fyrrinótt var mest frost á landinu ekki uppi á hálendinu heid- ur norður i Húnavatns- sýslu, á veðurathugunar- stöðinni á Þóroddsstöðum, en þar var frostið minus 5 stig. Hér í Reykjavik fór hitastigið niður i þrú stig. Hér í bænum rigndi 2 miliim. um nóttina, en mest varð úrkoman vestur á Hvallátrum, 17 millim. Skrifstofa framtiðarinnar. — Tölvumál nefnist frétta- bréf sem Skýrslutæknifél. Is- lands gefur út. í siðasta fréttabréfi er þess getið m.a. að í máimánuði nk. muni félagið ásamt Stjórnunarfél. íslands hafa hug á að halda hér „ráðstefnu um skrifstofu framtíðarinnar" með sýningu á ritvinnslubúnaði, smátölv- um og skyldum tækjum. — Og að sjálfsögðu erindaflutn- ingi um þá hröðu tæknivæð- ingu sem nú ryður sér til rúms á sviði skrifstofustarfa. Skagfirðingafélagið í Reykjavík efnir til félagsvist- ar í Drangey, félagsheimili sínu, Síðumúla 35 á morgun, sunnudag og verður byrjað að spila kl. 14. | FRÁ HOFNINNI | í fyrradag fóru úr Reykjavík- urhöfn Hekla, í strandferð og Bæjarfoss fór á ströndina. I fyrrinótt kom Esja úr strand- ferð. í gærmorgun kom togar- inn Ingólfur Arnarson af veiðum með liðlega 200 tonna afla. Svanur kom af strönd- inni. Hofsjökull fór á strönd- ina og heldur siðan beint út. Litlafell kom og fór aftur í ferð samdægurs. Fjáðrafok út af flugskýfannm: „Þið étið þetta allt, eins og allt annað“ 5t° CcMúKJP Þið farið létt með þetta, elskurnar minar, ekki nema eitt flugskýli á kjaft...? Lagastörf og fjöl- miðlar í nýju hefti af Tímariti lögfræðinga, skrifar rit- stjórinn, Þór Vil- hjálmsson, leiðara undir fyrirsögninni Lagastörf og fjölmiðlar. — Þar segir m.a. á þessa leið:... „Hinsvegar er ástæða til að lögfræð- ingar bendi blaða- mönnum á: 1) Fréttir af dómum eru ekki algengar og ekki hluti þess, sem kalla má daglegar, al- mennar fréttir. Hér má þó undanskilja eitt dagblað, Morgunblaðið. 2) Fréttir af rann- sóknum og gangi dómsmála eru ekki til þess fallnar að veita heildarmynd af því, sem gerist á þessu sviði. 3) Um ábyrgð fréttamanna gilda engar reglur, sem raunhæfa þýðingu hafa. Allt er þetta slæmt. Ef í frétt- um er sneitt hjá þáttum í þjóðlífinu, er það til þess fallið að gefa al- menningi ranga mynd af því samfélagi, sem við lifum í. Lögreglurannsóknir, dómsrannsóknir og störf handhafa ákæruvalds og dómstóla varða oft einkalíf manna og fjár- hagsleg atriði á þann veg, að um þarf að fjalla af tillitssemi opinber- lega. Þess vegna er nauðsynlegt, að til séu reglur til að stemma stigu við því, að farið sé yfir lögleg mörk í frá- sögnum fjölmiðla. Og að lokum segir ritstjórinn: Hvað er til ráða? Það er líklegast til árangurs að koma á ein- hvers konar stjórnvaldi utan hins reglulega dómstólakerfis, sem hafi þó vald til að kveða upp aðfararhæfa úrskurði um leiðréttingar og fé- víti. Þetta stjórnvald gæti verið einhvers kon- ar gerðardómur, þar sem sætu bæði óháðir aðilar og fulltrúar blaðamanna." Kvöld-, navtur- og h*lg«rþiónu«ta apótekanna dagana 20. febr. til 26. febr., aö báöum dögum meötöldum, veróur sem hér segir i LaugarneHapóteki. Auk þess er InfrólÍH Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan 3Ólarhringinn. Ón«emiaaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöð Reyfcjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimlllslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafél. íslands ar [ ^tíl^Vimáarstööinni ó íaugardögum og helgidögum kl. 17—18. AkureyH. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 16. febrúar til 22. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er í AKUREYRAR APÓTEKI. Uppl. um lækna- og apóteks- vakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Qaröabær. Apótekin í Hafnarflröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótok eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavlk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Kaflavfk: Ksflavfkur Apótek er opiö vlrka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvari Hellsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi laakni, eftir kl. 17. SaHoss: Salfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranoe: Uppl. um vakthafandi lækni eru í sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er oplö vlrka daga til kl. 18.30, ó laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.ÁJÍ. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Sólu- hjálp f viölögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foroldraráógjöftn (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. f sfma 11795. Hjélparatöö dýra (Dýraspftalanum) f Vföidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sími 98-21840. Sigkjfjöröur 98-71777. SJUKRAHUS Hoimsóknartímar, Landapitalinn: alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hrlngalns: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn: M&nudaga tll (östudaga kl. 16.30 til kl. 19.30. Á laugardðgum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. HafnaAWý- - 14 k, 17 _ ðrans&sdaild: M&nudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsu- vamdsrstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — FMÖtngartwimill Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kteppaspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshssliö: Efllr umtali og kl. 15 til kl. 17 & hetgidðgum. — VHilsstaöir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröl: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 III kl. 20. 81. JÓMfsspitalinn Hafnarfirói: Heimsóknartíml alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN LendebókMefn íslandt Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir e»xi opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlónasalur (vegna heima- lána) opln sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HéekólabókMafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartfma þeirra velttar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjMafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. ÞjóðminjaMfnió: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö m&nudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta & prenluðum bókum viö fatlaöa og aidraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, s(ml 27640. Oplö m&nudaga — föstudaga kl. 16—19 2ÍI2TÁ5A™ — tíústaöaklrkju. sfml 36270. Oplö m&nudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bæklstöö I Bústaöasafnl. sfml 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina Bókaaafn Beitjarnarneaa: Oplö mánudögum og miövlku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfaka bókaaafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaaafniö, Mávahlíö 23: Opió þrlöjudaga og föatudaga kl. 16—19. ÁrbæjarMfn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. ÁsgrfmsMfn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypia. Bædýraaafnió er opió alla daga kl. 10—19. TæknibókaMfnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 61533. HöggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llataaafn Einars Jónssonar: Lokaö f desember og Janúar SUNDSTAÐIR Leugerdelslsugin er opin m&nudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö fr& kl. 6 til kl. 13.30. Sundhðftin er opin m&nudaga til föstudaga fr& kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 III kl. 13.30. — Kvennatfmlnn er & flmmludagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast ( bööln alla daga frá opnun tii lokunartíma. Vasturbæjarlaugjn ar opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö ( Vesturbæjarlauginni: Opnun- artlma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. Isíma 15004. Sundlaugin I BreMholti er opin vlrka daga m&nudaga tll föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. S(ml 75547 Varm&riaug ( Moefellssveft er opln m&nudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml & flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö oplö). Le'JSSrdSga opiö 14—17.30 í. varla oplö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöló almennur tími). Sfml er 66254. SundMMI Keftavfkur er opln m&nudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum & sama tlma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöfudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaötö opiö fr& kl. 16 m&nudaga—föstudaga. trá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Slminn 1145. 8undlaug Kópavogs er opln m&nudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplð 8—9 og 14.30— 18 og & sunnudögum 9—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Sfmlnn or 41299. Bundlaug Hafnarljaröarer opln m&nudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heltukorln opln alla virka daga fr& morgnl tll kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akurayrar: Opin m&nudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuzta borgarstofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svaraó allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekiö er vió tllkynningum um bllanir á veitukerfi borgarlnnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.