Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981 6 í DAG er miðvikudagur 4. mars, öskudagur, 63. dag- ur ársins 1981. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.09 og síödegisflóð kl. 17.27. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 08.22 og sólarlag kl. 18.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tunglið í suöri kl. 12.03. (Almanak Háskólans.) Komið til mín, allir þér, sem erfiði og þunga eru hlaönir, og ég mun veita yður hvíld. (Matt. 11,28.) ’ L’ "1 r ■ JZ 6 Ji i m T_ 8 9 10 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 hófuðfat. 5 þvað- ur. 6 úrkoman. 7 kind, 8 ródd. 11 ris, 12 bein. 11 borgaói. 16 ifrkk. LÓÐRÉTT: — 1 ekki fram- (tjarna. 2 líkamsrækt. 3 skán. 1 spil, 7 trylli, 9 æstar, 10 kvendýr, 13 skemmd. 15 samhijúóar. LAIISN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fótuna, 5 on. 6 heldur, 9 ell. 10 Na, 11 yl, 12 ein, 13 risi, 15 æra, 17 aftaka. LÓÐRÉTT: — 1 fáheyrða, 2 toll, 3 und, 1 aurana, 7 Eilj, 8 uni, 12 eira, 14 sæt, 16 ak. Föstu- messur Bústaðakirkja: Föstuguðs- þjónusta kl. 20.30 í kvöld, öskudag. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Ilallgrímskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Jó- hanna Möller syngur einsöng. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir og lestur Passíu- sálma verður annað kvöld, fimmtudagskvöldið og föstu- dagskvöldið kl. 18.15 bæði kvöldin. Fríkirkjan í Reykjavík: Föstumessa kl. 20.30 í kvöld. Sungið verður úr Passíusálm- unum. Organisti Sigurður Is- ólfsson. — Prestur sr. Krist- ján Róbertsson. Keflavík og Suðurnes: í til- efni af Alþjóðlegum bæna- degi kvenna, verður nk. föstu- dagskvöld samkoma í Kefla- víkurkirkju kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI í fyrrinótt lét Goðafoss úr höfn hér í Reykjavík og hélt áleiðis til útlanda. Freyfaxi lagði af stað í gær til útlanda. Þá fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða og Coaster Emmy fór í strand- ferð. Tvö leiguskip komu að utan í gær á vegum Hafskips, Gustav Behrman og Lnyx heita þau. í dag er Dettifoss væntanlegur frá útlöndum. | HEIMILISPÝR | Heimiliskötturinn „Tinna“ frá Þórufelli 14 hefur verið týndur í rúma viku. — Merki af hálsbandi kisu hefur fund- ist við Vesturberg, en „Tinna“, sem er tinnusvört, nema hvað nokkur hvít hár eru á bringu, hefur ekki komið í leitirnar. Síminn á heimilinu er 71295 og er fundarlaunum heitið fyrir kisu. [ FRÉTTIR Hægt og hægt mun kólna i veðri, sagði Veðurstofan enn í gærmorgun. Þá hafði mest frost á láglendi, i fyrrinótt. verið 5 stig á norðaustan- verðu landinu, en komist niður i 8 stig uppi á hálend- inu — á Hveravöllum. Hér i Reykjavik fór hitinn þó ekki niður fyrir eitt stig. Úrkomulaust var i bænum en mest úrkoma um nóttina hafði verið á Galtarvita 4 millim. Sólarlaust var i Reykjavík í fyrradag. Öskudagur er í dag, „mið- vikudagur í 7. viku fyrir páska, fyrsti dagur 40 (virkra) daga páskaföstu (sjö- viknafasta). Askan, gamalt tákn iðrunar, var á miðöldum notuð við guðsþjónustur jænnan dag, er pálmagreinar frá pálmasunnudegi árið áður höfðu verið brenndar. — Hef- ur þessi siður haldist í rómversk-kaþólskri trú (dies cinerum). Leikir með ösku- poka eru seinnitíma fyrir- bæri, upprunnir eftir siða- skipti," segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Fuglaverndarfélag íslands heldur fræðslufund í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30, í Nor- ræna húsinu. — Kristinn Haukur Skarphéðinsson líf- fræðingur kemur á fundinn til að segja þar frá flækings- fuglum — nýjum landnem- um hér á íslandi. — Mun hann bregða upp litskyggnum úr eigin safni af þessum fuglum. — Að vanda er fund- urinn opinn öllu áhugafólki um fuglalíf hérlendis. Nemendasamband MA — Menntaskólans á Akureyri, heldur aðalfund sinn annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 að Hótel Esju. Kvenfél. Hrönn heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 að Borgartúni 18 og verður þar snyrtivörukynning. Kvenfél. Bylgjan heldur fund annað kvöld, fimmtudag, að Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. í Bústaðasókn. — Félags- starf aldraðra í Bústaðasókn. — Farið verður í kynnisför í Bústaði klukkan 2 síðd. í dag, miðvikudag, og verður þar efnt til samkomu og kaffi borið á borð. | ÁHEIT OQ QJAFIR Áheit á Strandakirkju, af- hent Mbl.: ómerkt í bréfi 10, 15, E.S. 15, G. I. 20, N.N. 10, H.Á. 20, A.B. 20, E.J. 20, Gísli ívar Jóhann- esson, Leifsgata 5, 20. A.S.V. Akranes 20, Jóna 20, G.P. 20, H. K.P. 20, Anna 20, S.Á.P. 25, Mímósa 25, N.N. 30, Hanna Ólafs. 30, N.N. 30, Bíbí Garza, Lancaster, Kalifornía 31,25, J. P.N. 40, Guðmundur 50, Kristín Lúðvíks 50, K.Þ. 50, M.S. 50, I.Þ. 50, J.G. 50, frá Hrefnu 50, Sigrún 50, frá Guðrúnu 50, B.K. 50, ónefnd 50, H.Þ. 50, A.B. 50, Marta 50, L.S. 50, Þ.B. 50, Ingibjörg Sigurðar. 50, R.B. 50, R.B. 50, K. G. 50 S. og G.Á. 50, R.B. 50, Rúna, Oli 50, J.F.K. 50, S.E.R. 50, Sveinn Jóhann 60, Sveinn Jóhann 60, N.N. 60, M.G. 100, A.R. 100, R.J. 100, H.V. 100, A.B. 100, S.G. 100, Anna Maria 100, J.M. 100, G.S. 100, K.G. 100, P.S. 100. ÁRNAÐ HEIL.LA Afmæli. — í dag, 4. mars, er sjötug frú Sigurborg Magn- úsdóttir Sogavegi 140, Rvík. Sigurborg var gift Guðbjarti Erlingssyni strætisvagn- stjóra, sem látinn er fyrir allmörgum árum. — Hún verður að heiman í dag. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. febrúar til 5. mars, aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir: i Borgar Apóteki, en auk þess er Raykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhrínginn. Ónasmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Nayóar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 2. mars til 8. mars, aö báöum dögum meötöldum, er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfiöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Setfoea: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga tíl kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöó dýra (Dýraspítalanum) í Víöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12 — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóómin|asafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö' mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bófcasafn Seltjarnarneaa: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfaka bókaaafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bókaaafntó, MávahlíÖ 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýraaafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Taaknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LI8TA8AFN Einara Jónaaonar er opiö sunnudaga og miövlkudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIR Laugardaialaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haBgt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga. mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.?0 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547 Varmérlaug f Moefellaaveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 1é—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhóll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundleug Kópevoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30--19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Símlnn er 41299. Sundleug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. 8undlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Sfminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarlnnar og á þelm tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.