Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 20
20 MORG'UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður Vantar stýrimann á góðan netabát sem rær frá Vestmannaeyjum. Uþplýsingar í síma 98-2301 og 98-2108 á kvöldin. Sölumaður óskast Raf- og véltækniþekking nauðsynleg. Um- sóknir er greini menntun og starfsreynslu, sem fariö verður með sem trúnaðarmál, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. mars nk. merkt „RV — 9804“. Lifandi starf Óskum aö ráða starfskraft til almennra skrifstofu- og afgreiöslustarfa. Vélritunar- og íslenzkukunnátta er skilyrði ásamt stundvísi. Þær, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi inn umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, á augld. Mbl. merkt: „Gott starf — 9756“ fyrir 7. marz nk. Kefiavík — Njarðvík Getum bætt við fólki í pökkun og afskurð. Heimir hf. Keflavík, sími 1762. Verkamenn óskast Uppl. hjá verkstjóra. Lýsi hf. Grandavegi 42. Fataverslun óskar eftir starfskrafti strax. Vinnutími 1—6. Æskilegur aldur 20—40 ár. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Áhugasöm — 9762.“ Skuttogari — 1. stýrimaður 1. stýrimaður óskast á skuttogara. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „1. stýrimaður — 9761“. Skrifstofustarf Óskum eftir starfsmanni til starfa á bílaverk- stæði, við spjaldskrárfærslu, símavörslu, reiknisuppgjör, aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „R — 9758“. Karnabær hf. óskar að ráöa starfskraft til bókhaldsstarfa starfið felst í A. Merkingu fylgisskjala. B. Innskrift á tölvuskerm. C. Önnur aöstoð við bókhald. Umsækjandi verður að hafa reynslu í bók- haldsstörfum og geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 85055. Bókhaldsdeild, Örn Ingólfsson. Starfsfólk óskast Karlmenn og kvenfólk óskast til starfa við frystingu og skreiðarverkun. Uppl. hjá verk- stjóra í síma 92-7101. Garöskagi hf. Garði raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö ® ÚTBOÐ Tilboö óskast í smíði á þremur dreifistöövaskýlum úr stáli og timbri fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Hvert skýli er 12 ferm. aö flatarmáli og 32 rúmmetrar aö rúmmáli. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 2. april '81 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR t Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800 Útboð Hitaveita Eyra óskar eftir tilboðum í fram- leiöslu greinibrunna fyrir hitaveitulagnir. Út- boðsgögn verða afhent á Stokkseyri á skrifstofu Stokkseyrarhrepps, Hafnargötu 10 og í Reykjavík á Verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9 frá fimmtudegi 4. marz gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Stokkseyrar- hrepps Hafnargötu 10, Stokkseyri, fimmtu- daginn 19. marz kl. 14.00. Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum í lagningu 6. áfanga aðveitu- æðar. 6. áfangi aðveituæðar er rúmlega 10 km. langur og liggur milli Hafnarár og bæjarins Lækjar í Leirársveit. Útboðsgögn veröa afhent á eftirtöldum stöðum gegn 500 kr. skilatryggingu. í Reykjavík á Verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Álftamýri 9, á Akranesi á Verkfræði- og teiknistofunni sf., Heiðarbraut 40 og í Borgarnesi á Verkfræðistofu Sigurðar Thor- oddsen, Berugötu 12. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, Heiðarbraut 40, Akranesi, þriöjudaginn 24. marz kl. 11.30 fh. XFélagsstarf Ráðstefna um ástand og horfur í atvinnumálum Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að halda ráðstefnu um atvinnumál í Valhöll laugardaginn 7. marz 1981. Dagskrá: Kl. 09:30 Setning. Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 09:40—12:00 Framsöguerindi: 1. Áhrif verðbólgu á fjármagnsstreymi í atvinnulífinu: Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræðingur. 2. Sjálfstæðisflokkurinn og íslenskir atvinnu- vegir: Styrmir Gunnarsson ritstjóri. 3. Ástand og horfur í atvinnumálum iönað- armanna og verksmiöjufólks: Bjarni Jakobsson formaður Iðju. Gunnar S. Björnsson formaður Meistarasamb. bygg- ingarmanna. Helgi St. Karlsson formaður Múrarafélags Reykjavíkur. Víglundur Þorsteinsson framkvæmdastjóri. 4. Atvinnumál dreifbýlisins: Sigurður Óskarsson formaður verkalýðsráðs Sjálf- stæðisflokksins. Kl. 13:30 Panel-umræöur: Umræðustjóri: Pétur Sigurðsson alþm. Þátttakendur: Framsögumenn. Allt sjálfstæöisfólk velkomið á meðan hús- rúm leyfir. Geir Guömundur Bjarni Gunnar Styrmlr Hatgi Viglundur Slguröur PMur Verkalýðsráö Sjálfstæðisflokksins. Sauöárkrókur Sjálfslæöisfélag Sauöárkróks heldur al- mennan fund aö Aöalgötu 8, sunnudaginn 8. marz kl. 17. Umræöuefni: Starfsemi Sjálfstæöisflokks- Ins, framsöguerindl: Inga Jóna Þóröardótt- Ir framkvæmdarstjóri. Félagar hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Aöalfundur Sjálfstæöis- félags Keflavíkur veröur haldinn fimmtudaginn 5. marz nk. kl. 20.30 aö Hafnargötu 46, Keflavík. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Stefna flokksins í bæjarmálum. Frummælandi Tómas Tómasson, forseti bæjarstjórnar. 3. önnur mál. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.