Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981 25 fclk í fréttum Þessi mynd var tekin sl. laugardag þegar Ólafur Mixa, formaður Rauða kross íslands afhenti þeim Torfa Bjarnasyni. lengst til vinstri. og Pálu Pálsdóttur Krafikmyndirnar. i.jcwm. óiaiur K. Maxnússun. Tveir félagsmenn Rauða krossins heiðraðir TVEIR félagsmenn í Rauða kross íslands voru sérstaklega heiðraðir sl. laugardag fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Félagsmenn þessir eru Pála Pálsdóttir frá Hofsósi og Torfi Bjarnason læknir. Ólafur Mixa, formaður RKÍ, afhenti þeim við athöfn á skrifstofu RKÍ að Nóatúni 21 grafíkmyndir sem Sigrid Valtingoyer gerði sér- staklega fyrir Rauða kross ís- lands. Pála Pálsdóttir var formaður Skagafjarðardeildar Rauða krossins þar til fyrir skömmu að hún lét af embætti að eigin ósk. Pála hefur um árabil verið í forystusveit Rauða krossins í Skagafirði og látið mannúðar- mál ávallt mjög til sín taka. Hún var kennari á Hofsósi um ára- tuga skeið. Torfi Bjarnason var formaður Sauðárkróksdeildar Rauða kross íslands frá 1940—1955, hann var formaður deildarinnar á Akra- nesi frá 1957—1968 og átti því sæti í stjórn RKÍ á árunum 1960—1971. Torfi hefur því verið einn af forystumönnum Rauða krossins hátt á fjórða áratug og jafnan látið sig varða málefni félagsins síðustu árin. Gttúst ú IjÓMynára + Þessi mynd franska ljósmyndarans Rene Leveque hlaut fyrstu verðlaun í blaðaljósmyndakeppninni „World Press Photo Contest". Leveque kallar hana: „Jóhannes Páll páfi II gantast við ljósmyndara". Bíll Al Capones seldurá uppboöi + Nafn A1 Capone, sem látinn er fyrir' mörgum áratugum, komst aftur í fréttirnar fyrir skömmu. Uppboðsfyrirtæki eitt í amerísku stórborginni Los Angeles hafði tekið að sér að koma bíl þessa fræga þjóðfélagsóvinar í peninga. Þessi bíll er Kádiljákur — 1933-árgerð með ýmiskonar aukabúnaði. Er þar nefnt, svona til að tengja bílinn enn betur hinum fræga glæpon, að bílnum fylgi skammbyssuslíð- ur A1 gamla og hinna byssu-' glöðu félaga hans, sem með honum voru. Þess hafði verið vænst að Kádiljákinn yrði sleginn fyrir ekki undir hálfri milljón nýkróna, en það kom aldrei hærra boð í hann en 360.000 krónur og á það var hann sleginn. — Þessi upphæð var sú sama og uppboðshald- ararnir höfðu vænst að yrði fyrsta boð í bílinn. Þetta olli öllum miklum vonbrigðum. KELVIN HUGHES TRILLUMÆLAR 3 gerðir R. Sigmundsson h.f. Þakkir Mínar bestu þakkir sendi ég öllum þeim mörgu er glöddu mig á sjötugsafmœli mínu þann 17.febrúar sl. með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Lifiö heil. Karl Eliasson Suðurlandshraut 6. Hafnarfirdi Utsala Karlmannaföt kr. 189,00 til kr. 695,00. Terylenebuxur kr. 109,00 til kr. 136,00. Terylenefrakkar kr. 125,00 og kr. 250,00. Skyrtur, nærföt, peysur, sokkar o.fl. ódýrt. Útsölunni lýkur laugardag. Andrés Skólavörðustíg 22 m Siglingaklúbbur Forstööumaöur Auglýst er aö nýju staöa forstööumanns Siglinga- kiúbbsins Kópaness í Kópavogi. Eldri umsóknir þarf ekki aö endurnýja. Umsóknarfrestur er til 11. marz n.k. Umsóknum sé skilaö á þar til gerðum eyöublöð- um á Féiagsmálastofnunina Álfhólsvegi 32, og eru þar jafnframt veittar nánari upplýsingar um starfiö. Tómstundaráö Kópavogs. Utsolustaöir Karnabær Laugaveyi ht» — Karnabæi Cilæsibæ - E pliö Akrunesi — Epliö Isafiröi Alfholl Siglufiröi — Cesar Akureyri — Hornabær Homafiröi — Eyiabær Vestmannaeyium með ,Linytron Plus“ myndlampa er japönsk tækni í hámarki. LITASJÓNVORP 14”-18”-20”-50 Greiöslukjör mbKARNABÆR LAUGAVEG 66 SIMI 25999 Mjúkar plötur undir þreytta fætur Þolir olíu og sjó, rafeinangrandi, grípur vel fót og gólf, dregur úr titringi, svört, 11,5 mm þykk, stærðir allt að 1x10 metrar. Notast í vélarrúmum og verksmiðjum þar sem fólk stendur tímum saman viö verk sitt. Teg. „Rotterdam" Þolir sæmilega olíu og sjó, grípur vel fót og gólf. dregur úr titringi, svört, 23 mm á þyKkt, stærðir 40x60 cm, 40x120 cm, 60x80 cm og 80x120 cm. Notast yfir vélarrúmum og í brú og á brúarvængjum. Vesturgötu 16, Reykjavík, símar 13280/14680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.