Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981 29 Grjót Jurt Dýr Maður „Grjót, það er að segja, hin ólífrænu efni jarðarinnar, eru undirstöðuefni lífsins, jurta, dýra og manna. Allar lífverur jarðar eru byggðar upp af jarðarefnum. — En hver er kveikjan að lifnun, þróun og samskipan þessara efna, allt þar til að mannsviti er náð.“ Fjarlæging mannsins Ingvar Agnarsson skrifar: „Guð sagði: „Verði efni.“ Og efnið varð til. Og efnið varð jörð. Jörðin er efni. Jörðin er grjót. Óumbreytanlegt. Hvorki fram- för eða afturför. En guð sagði: „Verði líf.“ Og guð sagði: „Verði hugsun." Og sjá! Grjótið lifnaði. Það tók á sig margar lífmyndir. Og grjótið tók á sig mynd guðs. Og grjótið fór að hugsa. Grjótið var orðið framfarahæft. Grjótið var orðið maður. Og guð sagði við grjótið, sem orðið var maður og farið var að hugsa: „Vertu mér samtaka í smíði heimsins. Ég vil gera hann líkan mér. Hjálpa þú mér að breyta öllum heiminum í mig, hina æðstu veru.“ En maðurinn, grjótið, sköpun- arverk guðs, sem farið var að hugsa, vildi ekki aðstoða hina æðstu veru. Og maðurinn sagði: „Láttu mig í friði. Ég vil fara mínar eigin leiðir." En vegir mannsins, sem hann sjálfur valdi, voru ekki vegir guðs. Maðurinn varð hrokafullur og sjálfselskur, drottnunarsam- ur og grimmur. Og hann fjar- lægðist æ meir þann veg, sem guð hafði ætlað honum að ganga. Hann lenti í ófærum og í æ meiri ófærum, svo við lá að hann mundi tortímast. Því vegurinn, sem maðurinn valdi, lá æ fjær þeim vegi, sem guð hafði ætlað honum að ganga. Og því lengur sem maðurinn gekk sinn eigin veg, því verr heyrði hann rödd guðs. Og guð horfði á eftir þessu óskabarni sínu, manninum, æ lengra út t ófæruna og myrkrið, fullur hryggðar og vonbrigða, án þess að geta rönd við reist, án þess að geta bjargað. Því grjótið sem farið var að hugsa vantaði vit og vilja, til að snúa á rétta leið. Þannig er staðan nú. En einstaka menn eru aftur farnir að heyra rödd guðs, eru farnir að sjá villu síns vegar og vilja gjarnan snúa við. Er nú eftir að sjá hvort hinn óvitri maður vill þiggja leiðsögn hins æðsta máttar svo takast megi að breyta um stefnu og komast á leiðina, sem liggur til lífs.“ Hásetastöður hrepptu þeir Júlíus skrifar 26. febrúar: “Velvakandi. Geir Haligrímsson alþingismað- ur, formaður Sjálfstæðisflokksins, Allir Útgarðaloki, Egilsstöðum, skrifar 25. febrúar: „Kæri Velvakandi. Ég sting niður penna til að lýsa vanþóknun minni á eftirfarandi: Hin árlega auglýsing frá tollstjóraembættinu um gjalddaga þungaskatts er tekin að birtast á skjánum. Auglýsingin er í hæsta máta dónaleg með sínu hótandi orðalagi. Þar að auki er hún algerlega óþörf og þess vegna sóun á almannafé. og Gunnar Thoroddsen forsætis- ráðherra, varaformaður flokksins, hafa báðir sótt fundi hjá Sjálf- stæðisfélagi Akraness. Einnig sóttu fundina til sóknar og varnar það Allir vita að farartæki fá ekki lögskoðun nema þungaskattur hafi verið greiddur. Fram hjá því sleppur enginn. Ég vil gjarna benda yfirvöldum á hinum ýmsu stöðum á landinu, að sjálfsögðu einnig í Reykjavík, á það, að stórfé sparaðist af opin- berum fjármunum með því að þau samræmdu sínar auglýsingar um skatta og skyldur, lögtök og sölu- skatt. Þessar auglýsingar flæða yfir mann tilgangslítið ár og síð.“ alþingismennirnir Friðjón Þórð- arson dómsmálaráðherra og Jósef Þorgeirsson lögfræðingur. Geir var í Sjálfstæðishúsinu hinn 11. febrúar og Gunnar í Hótel Akra- ness hinn 25. sama mánaðar. Báðir voru fundirnir fjölmennir eftir því sem gerist nú orðið, og góður rómur gerður að ræðum hinna snjöllu og þrautreyndu stjórnmálamanna. Fundirnir stóðu fram yfir miðnætti og létu margir ljós sitt skína um stjórn- mál líðandi stundar, þó aðallega um flokksmál. En þrátt fyrir allt var þeim félögunum, Gunnari og Geir, sagt að hætta formennsku og „hirða pokann sinn“. Af þessu tilefni kom eftirfarandi vísa fram á varir eins fundarmanna: Nú hafa kapparnir Gunnar og Geir Kert upp á Skipa-skaKa. — Háaeta atöÖur hrepptu þeir: MHenKÍnKM án dóms ok la^a. Með kveðju.*4 Bjoðum stoltir PENTAX Landsins mesta úrval af Ijós- myndavörum. MX, MV, ME, ME Super og loksins PENTAX LX. Greiöslukjör Verslið hjá fag- manninum LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI178 REYKJAVIK SIMI 8681 1 Listasafn Islands Tilboö óskast í aö steypa upp byggingu fyrir Listasafn íslands á lóöinni nr. 7 viö Fríkirkjuveg í Reykjavík, og aö ganga frá lóö og húsi aö utan. Húsiö er ein hæö á kjallara og tvær aö hluta, alls um 7600 m2. Uppsteypu húss og frágangi þaks 2. hæöar skal lokið 15. des. 1981, en verkinu aö fullu lokiö 15. september 1982. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Rvk., gegn 1000.- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 26. mars 1981, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Hjálparstörf erlendis Rauði kross íslands efnir til námskeiös fyrir fólk, sem hefur áhuga á aö taka aö sér hjálparstörf á vegum félagsins erlendis. Námskeiöiö verður haldiö í Munaöarnesi dagana 4.—8. maí n.k. Umsækjendur þurfa aö uppfylla skijyröi sem sett eru af Alþjóðarauöakrossinum og RKI og eru m.a. 1. Aldur: 25—30 ára. 2. Góö menntun og almenn reynsla. 3. Góö enskukunnátta 4. Gott heilsufar. 5. Reglusemi. 6. Nauðsynlegt er aö viökomandi vilji fara til starfa meö stuttum fyrirvara, ef til kemur. Leiðbeinendur á námskeiöinu veröa starfsmenn frá Alþjóöasambandi Rauöa kross félaga, Alþjóöaráöi Rauöa krossins og Rauöa krossi íslands. Kennsla fer fram á ensku. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu Rauöa kross íslands Nóatúni 21. Nánari upplýsingar veitir Auöur Einarsdóttir, á skrifstofu RKÍ kl. 13—15 daqleqa, sími 26722. Umsóknum sé skilaö fyrir 20. mars n.k. SIG6A V/öGA É AlveRAN Raudi kross Islands. wo vf&miíó4 vmmz m%óm$ v\ V/5K/ ttYlLíóGM'SÍá Yígfl VoWtfAO'ökyúoWQÍ y{

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.