Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981
iuö^nu-
ípá
§9 HRÚTURINN Ull 21. MARZ—19.APRIL Það cr lanirt síðan þú heur boðið vinum ok kunninKjum heim. Væri það ekki tima- bært núna.
NAUTIÐ mn 2«. APRlL-20. MAl Taktu vel vini þinum sem leitar hjálpar hjá þér. Það gæti komið sér til góða síðar.
ÍJÍK3 TVÍBURARNIR L\TóS 21. MAl-20. JÍINl Lofaðu enttu sem þú ert ekki viss um að geta staðið við. bað gæti komið þér i koll siðar.
jífö KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLl 1 dax xætirðu hitt persónu sem hefur áhrif á framtið þina. Nú er um að trera áð bregðast rétt við.
Kfl UÓNIÐ i' -a 23. JÚLl-22. ÁCÚST f>ú átt fleiri vini en þú reiknaðir með. Það skaltu ekki vanmeta.
í® M.ERIN W3h 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þin eigin ráð hafa oftast reynst vel, þó er ekki ástæða til að skella skollaeyrum við þvi sem aðrir hafa til mál- anna að leggja.
6*0 VOGIN W/I?T4 23. SEPT.-22. OKT. Tilbreytinir er nauðsynlett. ekki sist eftir lanttan ot? stranxan vinnudag.
£&] DREKINN 23. OKT.-2I. NÚV. Starfsorka þin er mikil ok afkóstin eftir þvi. Gættu þess að ofbjóða ekki heilsú þinni.
ÍSl bogmaðurinn LSJ! 22. NÓV.-21. DES. Geymdu vel leyndarmál sem þér er trúað fyrir. Þú heíur ákveðnar huxmyndir um hvernÍK þú vilt að aðrir komi fram við þÍK-
STEINGEITIN 22. DES.-I9.JAN. Sláðu ekki á útrétta hjálpar- hönd. Þú færð trúlega mjóK ánæxjuleKar fréttir er liður á datdnn.
jff| VATNSBERINN íhtá! 20.JAN.-1S. FEB. Bestu menn geta brugðist. Vertu samt ekki of dómharð- ur.
5SS FISKARNIR I9.FEB.-20. MARZ Vlðkvæm einkamál ætti ekki að ræða við óviðkomandi að- ila allra sist þá sem þú þekkir litið.
■■■■■
OFURMENNIN
CONAN VILLIMAÐUR
06 Fegar mae>ur os
5KEPMA HRAPA NI6>UR
I HlNA BRENN -
ANDI KÁE TU J n
.. KEM*T '
emg/h*',
AWOuP UF5
Ar, kieaaa
conan.S&m
VElT UM
SPfíetJG'
DUFnÐ 1/MplK
þltTUM —
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
cmácni g
5N0WFLAKE5 ARE VERV
5NEAKV..TWEV COME
FLOATINé POWN A
FEU AT A TIME...
Snjókorn eru fjarskalega Þau virðast fjarska saklaus ... «era þau áhlaup!
slóttuK- Þau svífa fáein sam- ... en svo allt i einu ...
an, sallarólega niður til jarð-
ar ...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Stundum verður að hætta
lifinu til að bjarga lifinu.
M.ö.o. það er uppskurður
eða öruKKur dauði. Kald-
ranalegt! Geturðu haldið lifi
i þessu spili?
Norður gefur.
Norður
S. K
H. KD6
T. ÁDG3
L. KDG84
Suður
S. 873
H.107542
T. K54
L. Á6
Ventur Norður AuRtur Suður
— 1 lauf p«nn 1 hjarta
paw< 2 tlglar paiw 2 hjörtu
pa*« 4 hjðrtu
Útspilið er spaða-D. Aust-
ur tekur kóng blinds með
ásnum og spilar aftur spaða.
Taktu við hnífnum.
Þetta er í sjálfu sér ekki
flókinn uppskurður. Það þarf
að koma í veg fyrir að
hjarta-K eða drottning fari í
að trompa spaða. Því ef svo
fer fær vörnin sennilega þrjá
slagi á tromp (nema 98 sé
tvíspil). Og það er aðeins ein
leið til þess. Það er að taka
þrisvar lauf og losna þannig
við þriðja spaðann heima.
Norður
S. K
H. KD6
T. ÁDG3
L. KDG84
Vestur Austur
S. DG1052 S. Á964
H. 83 H. ÁG9
T. 1096 T. 872
L. 952 L. 1073
Suður
S. 873
H. 107542
T. K54
L. Á6
Lífslíkur þessa spils eru
ekki sérlega miklar. Líkur á
að uppskurðurinn heppnist
eru 33,3% (líkur á 3—3 legu),
og auk þess þarf trompið að
vera 3—2 (68% líkur). Spilið
hefur því u.þ.b. 25% líkur á
að merja það.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlega skákmótinu í
Sochi við Svartahaf í fyrra,
kom þessi staða upp í viður-
eign stórmeistaranna Farag-
os, Ungverjalandi, sem hafði
hvítt og átti leik, og Zaitsevs,
Sovétríkjunum.
20. Bxh6! - gxh6, 21. De4
(Hótar 22. Dg4+ — Rg6, 23.
Dxg6+) — Dc7 (Eða 21. —
Bxf5, 22. Dxf5 - Re6, 23.
Bxe6 — fxe6, 24. Dxe6+ —
Kf8, 25. Hxb7 og hvítur hefur
of mörg peð og of sterka sókn
fyrir manninn) 22. Dg4+ —
Bg5, 23. Rxh6+ - Kh7. 24.
Dxg5 — Dxc4,25. Ilb 1 — f6,
26. Dh5! og svartur gafst upp.