Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.03.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MARZ 1981 Einbýli — Raðhús óskast Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eöa raöhúsi á Stór-Reykjavíkursvæðinu, þó ekki Mosfellssveit. All- ar geröir eigna koma til greina. Bein kaup eöa skipti á: 5 herb. sérhæö í Reykjavík m/bílskúrsrétti og 4ra—5 herb. íbúö í Seljahverfi. Lögmenn Árni Einarsson hdl., Ólafur Thoroddsen hdl., Suöurlandsbraut 20. Símar 82455, 82330. 1 ■ i i ■ ■ ■ ■ ■ ■ 27750 >r 27150 1 Ingólfmstrati 18. Sölustjóri Bsnsdikt Halldórsson Viö Öldugötuna 3ja herb. íbúö á miðhæð í steinhúsi. í gamla bænum á 2. hæöum verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Verö 300 þús. Höfum fjársterka kaupendur að góöum 2ja og 3ja herb. íbúðum á ýmsum stöðum. Afhendingar í sumar. Góóar greiöslur. Einbýlishús m/bílskúr á tveim hæðum í Kópavogi ca. 230 fm. Sala eöa sk. á minni séreign í Kópavogi eða Hafnarfirði. Einbýlishús m/bílskúr Viðlagasjóðshús viö Keilufell, sala eða sk. á 5 herb. íbúð m/ milligjöf. Viö Asparfell Vönduð 3ja herb. íbúð 85— 90 fm. Þvottahús á hæöinni. Barnagæsla og heilsugæsla í húsinu. Við Hraunbæ Sérlega góð 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. hagstætt verð. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Höfum fjársterkan kaupanda á góöri séreign í Kópavogi eða Garðabæ, góð útb. í boöi fyrir rétta eign v/samning kr. 200 þús. Nýkr. HJittl SteinþtSrsson hdl. Gústaí Wír Tryggvason hdl. í smíöum — Fast verö — Engin vísitala Höfum til sölu aö Heiönabergi 12—16, á einum besta staö í Breiöhplti, 3 íbúöir í húsi sem veriö er að hefja byggingu á. Á 1. hæð endaíbúö meö sér inngangi, 5 herb. og eldhús. Á 2. hæö 4ra herb. íbúö meö sér inngangi. Á 2. og 3. hæð 6 herb. íbúö. íbúðunum öllum fylgir bílskúr. Óvenjuskemmtileg teikning. íbúöirnar seljast tilb. undir tréverk. Greiöslutilhögun: beöið eftir húsnæöismálaláni, útb. má dreifa á 16—18 mán. Áætlaö er, aö húsiö veröi fokhelt í nóv. nk., tilb. undir tréverk í maí 1982, sameign frágengin í árslok 1982. Byggjandi Siguröur Guðmundsson málarameistari. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Eignahöllin, 28850, 28233. Theodór Ottósson viöskiptafr. Haukur Pétursson, heimas.: 35070. Örn Halldórsson, heimas.: 33919. Raðhús — Seljahverfi Til sölu eitt vandaöasta raöhúsiö í Selja- hverfi. Húsiö er vel staðsett neðst í hverfinu. Stór lóö fullfrágengin og allt umhverfi sérstaklega smekklegt og aölaöandi. Húsið er endahús og því frábært útsýni yfir borgina. Tvennar rúmgóöar svalir. Húsið er frábær- lega vandað og algjörlega fullbúið utan sem innan. Fyrirkomulag býöur uppá ýmsa mögu- leika og er jarðhæðin hugsuð sem sér íbúð ef þörf er á. Eins og frágangur á eigninni er nú er húsið ein íbúð. Tréverk er allt sérstaklega vandað. Séstaklega vönduð teppi, parkett á jarðhæö. Fyrirkomulag er einkar hentugt aðeins 3 hús í lengjunni. Uppsteyptur bílskúr. Nánast veöbandalaus eign. Afhending í maí nk. Teikningar á skrifstofunni. Óskað er eftir að taka minni eignir uppí kaupverö. Kjöreign 8 f 85988 • 85009 Dan V.S. Wiium lögfræöingur Ármúla 21 — Símar: 85009-85. 29555 Leikfangaverslun Lítil verslun í fullum rekstri til söiu viö Laugaveginn. Leigu- húsnæði. Verð 120 þús. Laugavegur Skrifstofuhúsnæöi 90 ferm. á 2. hæð nálægt Hlemmi. Verð 700 þús. Hverfisgata 1. hæð og ris ca. 2x80 ferm. Selst sér eöa sitt í hvoru lagi. Verð 700 þús. Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra herb. íbúöum í Seljahverfi og í Vesturbæ. Eignanaust hf., Laugavegi 96, v/Stjörnubíó. Þorvaldur Lúóvíksson hrl. 82455 Dvergabakki — 3ja herb. Verulega góð, ca. 80 fm. íbúð á 2. hæð. Flísalagt bað, viðar- klæöning í stofu, snyrtileg sam- eign. Verð 390 þús., útb. 300 þús. Brattakinn — 2ja herb. Verulega góð kjallaraíbúö. Verð aöeins 230 þús. Raöhús óskast Höfum kaupanda aö raöhúsi r Seljahverfi í skiptum fyrir góöa 5 herb. íbúö í Æsufelli ásamt milligjöf í peningum. Seljahverfi — Raðhús Verulega góö eign. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu. Neðra-Breiðholt — Raöhús Mjög góö eign á þessum eftir- sótta staö. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni, ekki í síma. Vesturbær — Óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja eða 3ja herb. íbúð í vestur- bæ. Suðurgata — 4ra herb. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Engihjalli — 4ra herb. 100 fm nýleg íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Fallegar innréttingar, tvennar svaiir, þvottahús á hæöinni, ný teppi. Verö 450 þús. Æsufell — 5 herb. sérstaklega vönduö íbúð í lyftu- húsi. Mikið útsýni. Suð-austur- svalir. Vélaþvottahús, frystihólf og sauna i sameign. Dalsel — Raðhús Raöhús á byggingarstigi, næst- um tilbúið aö utan. Rúmlega fokhelt aö innan. Fullfrágengið bflskýli. Verö 550 þús. Einbýlishús — Kópavogi 130 fm á einni hæö. Fallega innréttað. Verö 850—900 þús. Selás — Einbýli Höfum til sölu fokhelt einbýlis- hús í Selási. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Stekkjasel — Einbýlishús 140 fm auk 70 fm kjallara. Nánast tilbúiö undir tréverk. Glæsileg eign. Verö tilboð. Langabrekka — Einbýli á rólegum staö í Kópavogi, 120 fm á 2 hæðum. Ræktuö lóð. Verð 850—900 þús. Skipti möguleg á minni eign meö bflskúr. Garðabær — Einbýli 180 fm á einni hæð. 40 fm bflskúr. Skoðum og metum samdægurs. EIGNAVER Suöurlandtbrauf 20, •imar 82455 - 82330 Árni Elnarsson lögfraaólnour ólafur Thoroddsen lögfraaóéngur Opiö í dag frá kl. 10—19 ÁLFHEIMAR 130 FM. 5—6 herb. íbúð á 2. hæö. Góöar suöursvalir. Verö 600 þús. HÁALEITISBR. 110 FM. Rúmgóð 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Suöursvalir. Verð 480 þús. LANGHOLTSV. 100 FM Rúmgóð 5 herb. rishæð, 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Sér inngangur. Möguleg skipti á minni eign. Verð 430—450 þús. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Góðar innréttingar. Suóursvalir. Verö 450 þús. HÆÐARSEL CA. 350 FM Sérlega fallegt fokhelt einbýli, ásamt fokheldum bflskúr. Möguleiki á tveim íbúóum. Gler í gluggum. Teikn. á skrifstof- unni. Verö 630 þús. KLEPPSVEGUR 119 FM Rúmgóö 4ra herb. íbúð á 2. hæö ásamt aukaherb. í risi. Getur losnaö strax. Verö 430—440 þús. SELJABRAUT 237 FM Fallega innréttaö raöhús á tveim hæöum auk kjallara. Möguleg skipti á minna raöhúsi t.d. t Fellunum. BARRHOLT MOSF.SV. 140 fm. einbýlishús rúmlega tilb. undir tréverk. Möguleiki aö taka 3ja herb. íbúö í Reykjav. uppí. Verö 700 þús. ARNARTANGI MOS. Failegt 100 ferm. endaraóhús (Viölagasjóöshús). Bílskúrsrétt- ur. Verö 500 þús. LAUFÁSV. CA 70 FM 3ja herb. skrifstofuhúsnæöi á jaröhæö. KÓPAVOGUR — VANTAR Erum með kaupanda aö 3ja herb. íbúö ( nýlegu húsi í Kópvogi. Góðar greiöslur fyrir rétta eign. Þarf að vera laus 1. júní nk. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-2 (UT/WERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guðmundur Reykjalin viösk fr Ólafsvik: 2517 lestir á land í lok febrúar Ólafxvik. 2. marz. HÉR hefur verið blíðviðri síðustu daga og eru það góð skipti frá því sem er. Febrúarmánuður var ógæftasamur, en afli var góður á línu þegar gaf, allt að 13 lestum í róðri. Eitthvað hefur afli neta- báta glæðzt að undanförnu og eru síðustu netabátarnir að skipta yfir á net. I febrúarlok höfðu alls borizt 2517 lestir á land hér í Ólafsvík frá 19 bátum og togurum. I fyrra voru þetta 2800 lestir. Hæsti báturinn er Gunnar Bjarnason með um 500 lestir í 35 róðrum og næstur kom Garðar II með 225 lestir í 27 róðrum. Fremur dauft hefur verið yfir landvinnunni, en vonir standa til að nú fari þetta að batna með afla og tíð- arfari. - Helgi AUGLÝStNGASlMINN ER: 2248D JHorounblnöíÖ Hafnarfjörður Nýkomiö til sölu: Ölduslóð 2ja—3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Mjög faileg lóö. Hjallabraut 3ja—4ra herb. falleg íbúö um 100 ferm. á 2. hæö á rólegum staö Noröurbænum. Suöursval- ir. Sér þvottahús. Breíðvangur 4ra—5 herb. falleg íbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Mikiö útsýni. Suöursvalir og sér þvottahús. Bflskúr fylgir. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10. Hafnsrfirði. simi 50764 íbúð við Bólstaðarhlíð Til sölu og afhendingar strax, góö 4ra herb. íbúö ca. 110 fm viö Bólstaöarhlíö. Verö 500 þús. Lögfræöi- og endurskoöun hf., Laugavegi 18, sími 22293. I i c « ánaval 1“ 29277 1 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) Seltjarnarnes — Sérhæö 5 herb. mjög góð efri sérhæö viö Miöbraut. Bflskúrsréttur. Mikiö útsýni. Verð 650 þús. Sauöárkrókur — Parhús Höfum til sölu parhús á Sauö- árkróki. Húsiö er á tveim hæð- um. Stendur á fallegri ræktaöri lóó. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Sumarbústaöur — Kjós Nýr svo til fullbúinn vandaður sumarbústaöur. Standsettur spölkorn innan viö Meöalfells- vatn. Verö 130—140 þús. Hafnarfjöröur — 2ja herb. Höfum kaupanda aö góðri 2ja herb. íbúð í Hafnarfiröi. Dalvík — 3ja—4ra herb. íbúö óskast til kaups fyrir traustan kaupanda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.