Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 í DAG er föstudagur 6. mars, sem er 65. dagur ársins 1981. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.25 og síð- degisflóð kl. 18.45. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.18 og sólarlag kl. 19.01. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 13.51. Safnið yöur ekki fjár- sjóöum á jöröu, þar sem mölur og ryð eyðir, og þar sem þjófar brjót- ast inn og stela, en safnió yöur fjársjóöum á himni, þar sem hvorki eyóir mölur né ryö og þar sem þjófar brjótast ekki inn og stela, því að þar sem fjársjóöur þinn er, þar mun og hjarta þitt vera. (Matt. 6,19.). LÁRÉTT: — 1 ágeiiK. 5 lækur, fi leiðKla. 7 tónn, 8 veiðarfæri, 11 verkfæri, 12 snák, 14 staur. 16 fara sparlega með. LÓÐRÉTT: — 1 hrigðult. 2 dýr. 3 ráðsnjöll, 4 ilát, 7 skip, 9 verk- færi, 10 skjatti, 13 þýft land, 15 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fátœkt, 5 jf. 6 rjóður, 9 lán. 10 ri, 11 jr, 12 agn, 13 ónot, 15 fas, 17 aftrar. LÓÐRÉTT: - 1 forljóta, 2 tjón, 3 æfð, 4 tæring. 7 járn, 8 urg, 12 atar, 14 oft, 16 S.A. Frumsýning í Landsveitinni Um síðustu helgi var frumsýnd kvikmyndin „Landmannaleitir“, sem GuðlauKur Trygsrvi Karlsson hefur tekið. Frumsýningin var i félagsheim- ilinu Brúarlundi í Landsveit. Var aðsókn mikil, og hafðar tvær sýningar fyrir fullu húsi áhorfenda. Þessi mynd er tekin á frumsýningu kvikmyndarinnar, sem fjallar, eins og nafnið bendir til, um leitir bænda í Landsveit og nágrenni. | FRÉTTIR | ALLHART frost var viða á landinu i fyrrinótt, og var mest á Hæli i Hreppum og á Hornbjargi — 12 stig. Mest frost á landinu um nóttina var uppi á Hvera- völlum og var þar 19 stiga gaddur. Veðurstofan sagði i gærmorgun ekki horfur á öðru en áframhaldandi frosti á landinu. — í fyrri- nótt hafði mest snjóað á Gjögri og mældist úrkom- an eftir nóttina 7 millim. Snarfari, félag sportbátaeig- enda heldur árshátíð sína annað kvöld, laugardag, að Borgartúni 22 — húsi Flug- virkjafélagsins. — Hefst árs- hátíðin með borðhaldi kl. 19.30. | ME88UR | „Alþjóðlegur bænadagur kvenna“. — í tilefni dagsins efnir bænadagsnefndin til al- Ég hef engu við svar forsætisráðherra að bæta og ekki ég heldur!! I mennrar guðsþjónustu í Dómkirkjunni í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30. Dómkirkjan: Barnasamkoma í Vesturbæjarskólanum viö Öldugötu á morgun, laugar- dag, kl. 10.30. árd. Sr. Þórir Stephensen. Hafnarfjarðarkirkja: Kirkjuskóli barnanna kl. 10.30 á morgun, laugardag. Sóknarprestur. Kirkjuhvolsprestakall: Sam- koma í kvöld, föstudag, í Hábæjarkirkju kl. 21 í tilefni af „Alþjóðlegum bænadegi kvenna." Sunnudagaskóli í kirkjunni nk. sunnudag kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta verð- ur í Árbæjarkirkju á sunnu- dag kl. 14. Dalla Þórðardóttir guðfræðinemi prédikar. Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir. I FRÁ höfninwi | í fyrrakvöld fór togarinn Engey úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. I fyrrinótt kom Úðafoss af ströndinni. Þá kom Kyndill úr ferð og fór aftur. — Togarinn Framnes I. frá Þingeyri, sem verið hefur til viðgerðar, fór aftur vestur í gær. Þá kom Tungu- foss og hélt aftur úr höfn skömmu síðar. Togarinn Ing- ólfur Arnarson kom í gær af veiðum og landaði aflanum, um 240 tonnum af karfa. Dettifoss iagði af stað til útianda í gær. í nótt er leið voru skipin Hekla og Esja væntanleg úr strandferð. Leiguskip Hafskips Gustav Behrmann er farið til út- ianda. Bakkafoss komst ekki af stað áleiðis til útlanda á miðvikudaginn, en lagði af stað í gærdag. Arnad HEILLA Hjónaband. — Gefin hafa verið saman í hjónaband í Kópavogskirkju Auður Gisla- dóttir og Jón Gunnlaugsson. — Heimili þeirra er að Stuðlaseli 16, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar). Kvöld- nastur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 6. mars til 12. mars, aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir: í Hotta Apótaki. — En auk þess er Laugavaga Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaróatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónaamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndaratöö Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landapttalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Laeknafélaga Raykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilauverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 2. mars til 8. mars, aö báöum dögum meötöldum, er í Apóteki Akurayrar. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöröur og Garóabsar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noröurbaajar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. K^tlavík: Kaflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Setfoes: Saffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálíö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöó dýra (Dýraspítalanum) f Víöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaapftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenaésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- varndarstöóin: Kl. 14 til kl 19. — Fæöingarhaimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsalió: Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jóaafsspftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opln sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar f aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. bjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aidraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sfmi 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Bókaaafn Saltjarnarnaaa: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfaka bókaaafniö, Neshaga 16: Opió mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaaafnió, Mávahlfö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýraaafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LI8TA8AFN Einara Jónaaonar er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIR Laugardatelaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 III kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böðin alla daga frá opnun til lokunartíma. VaaturtMajarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gutubaöiö ( Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artlma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin I Breiöholti er opin virka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30 -Sími 75547 Varmárlaug I Moafallaavail er opln mánudaga—föslu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhðll Kaflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövlkudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um biianir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoó borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.