Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 9 Bolungarvík: 50% aukn- ing á skipa- komum BolunKarvik, i. marz 1980. UM 50% aukning varð á skipakom- um til Bolungarvíkur á árinu 1980 miðað við síðasta ár. Skipakomur í Bolungarvíkurhöfn voru 266 á árinu 1980 sem samtals eru 201121 brl en skipakomur á árinu 1979 voru 178 skip eða samtals 126,064 brl. Alls var landað 54.160 tonna afla hér í Bolungarvík á árinu 1980, en þar vegur mest loðnuaflinn sem barst á land hér eða alls 40,22 tonn. Að öðru leyti skiptist aflinn þannig: Bolfiskur 4300 tonn. Togaraafli 9100 tonn. Rækjuafli 560 tonn. Útfluttar afurðir námu 18.027 tonn- um og innfluttar vörur námu 9200 tonnum. Gunnar AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 Jtiergunblatiiti R:® 26600 Allir þurfa þak yfir höfuðið HOFTEIGUR 3ja herb. ca. 80 fm. góð kjallaraíbúö í parhúsi. Rólegur staður. Verö 350 þús. HRAUNBÆR 4ra herb. ca. 105 fm. íbúð á 3. hæö. Saunabaö í kjallara. Vönduö íbúð. Verð 460 þús. KAMBASEL 4ra—5 herb. ca. 120 fm. íbúð tilbúin undir tréverk í 3ja hæða blokk. Fast verð 470 þús. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. ca. 75 fm. íbúð á hæð í blokk. Herb. í kjallara fylglr. Suður svalir. Verð 360 þús. ORRAHÓLAR 2ja herb. ca. 67 fm. íbúð á 7. hæö í háhýsi. Mikiö útsýni. Góö íbúð. Verð 330 þús. ÞVERBREKKA 2ja herb. ca. 50 fm. íbúö á hæö í háhýsi. Furu-innréttingar. Laus nú þegar. Verð 310 þús. Fasteignaþjónustan Austuntræli 17, i. 2(600. Ragnar Tómasson hdl Heimkominn sendi ég vandamönnum mínum og vinum, kœrar kveöjur og þakklæti fyrir gjafir og hlýjar kveöjur í tilefni af 80 ára afmæli mínu 2U/12 1980. Jón Sæmundsson, Hátúni 4. Alþjóðiegur bænadagur kvenna Guösþjónusta í Dómkirkjunni í kvöld föstud. 6. marz kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Bænadagsnefnd. Fossvogur Einbýlishús á einni hæö um 250 ferm. meö bílskúr. Húsiö skiptist þannig. 5 svefnherb., stofa, boröstofa, sjónvarpshol, eldhús, rúmgott baö, sturtuherb., gestasnyrting og þvottaherb. Nánari uppl. á skrifstofunni. ■ Gegnt Gamlabíó. Sími 12180. Sölumaður: Siguröur Benediktsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM. JÓH Þ0RÖARS0N HDL Efri hæð með bílskúr Viö Laufás Garöabæ 4ra herb. 100 ferm. Hiti, inngangur, þvottahús, allt sér. Nýir gluggar, ný eldhúsinnrétting, nýtt baö o.fl. Góöur bílskúr fylgir. Útsýni. Viö Miklubraut 115 ferm. nokkuð endurnýjuð. Suöur svalir. Sér inngangur. Danfoss kerfi. Góöur bílskúr, trjágaröur. Ódýr íbúö í Hafnarfirði 3ja herb. hæð í timburhúsi, tvíbýli. Bílskúr fylgir. Þurfum að útvega m.a.: 4ra herb. íbúö í Garðabæ. Söluturn í borginni. Einbýlishús eöa raöhús í smáíbúöarhverfi. Einbýlishús eða raöhús í Fossvogi. Sér hæð í Kópavogi eða á Seltjarnarnesi. 3ja—4ra herb. íbúö í Laugarneshverfi eöa nágrenni. Einbýlishús í Selási eöa Arbæjarhverfi meö 5—6 herb. Mikil útborgun fyrir rétta eign. í sumum tilfellum makaskipti. Daglega ný söluskrá. Söluskráin heimsend. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGWASALAH 26933 LAUGATEIGUR g 2ja herbergja ca. 60 fm. góö A kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. A A Sér inngangur og hiti. Verö ® * 300 þús. Laus fljótlega. ^ A HLÍDAR $ -T. g 4ra herþergja ca. 112 fm. g & íþúö á 2. hæö. Góö íbúö. A Laus. Verö 500 þús. útb. * * 400 þús. § A HÓLAR A § 2ja herbergja ca. 68 fm. & A íbúö á 2. hæö. Falleg eign. * Verö 315 þús. A VESTURBÆR ^ 3ja herbergja ca. 80 fm. & íbúö í nýlegu húsi. Verö 400 & A ÞÚS' A A VESTURBÆR A $ 4ra herbergja ca. 117 fm íbúö á 1. hæö í nýlegri * A blokk. Suöursvalir. Góö A g íbúö. Verö 600 þús. § þús. TEIGAR A Hæö í þríbýlishúsi ca. 117 & fm. auk bílskúrs. Verö 650 A A Eigna . | rkaðurinn * Hafnantrall 20. (Nýja húainu viA Uakjartorg.) AAAAA' Knútur Bruun hrl. AAA Einbýlishús í Smáíbúðahverfi 150 fm gott einbýlishús við Melgeröi m. 35 fm bflskúr. Á neöri hæö eru saml. stofur, eldhús, hol, 2 svefnherb., baö- herb. og þvottaherb. Á efri hæö eru 4 góö herb., baöherb. og sjónvarpsherb. Ræktuö lóö. Útb. 800 þús. Raöhús í Kópavogi 130 fm 6 herb. raóhús m. bflskúr viö Vogatungu. Útb. 670 þús. Raöhús í Seljahverfi 237 fm gott raöhús viö Seljabraut. Útb. 850 þús. Sérhæö við Efstahjalla 4ra herb. 110 fm vönduó íbúö á 1. hæö m. sér inng. og sér hita. í kjallara fylgja sér þvottaherb., gott herb., leikherb. geymslur o.fl. Útb. 480—500 þús. Við Tjarnarból 4ra—5 herb. 120 fm góö íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 460 þús. Viö Vesturberg 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottaaöstaöa í fbúöínni. Útb. 320 þús. Steinhús viö Lindargötu 3ja herb. 65 fm einlyft steinhús. Mikiö geymslurými. Útb. 300 þús. Viö Kóngsbakka 3ja herb. 85 fm góö íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útb. 310—320 þús. Viö Melabraut 3ja herb. 93 fm góö íbúö á jaröhæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 260—270 þús. Viö Þverbrekku 2ja herb. 55 fm góö íbúö á 8. hæö. Laus nú þegar Útb. 220 þús. Kvenfataverslun til sölu Höfum til sölu kvenfataverslun í fullum rekstri viö Laugaveg. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. 3ja og 4ra—5 herb. íbúðir óskast í Noröurbæ Hf. ÉicnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 DINE: SPARNEYTIN ELDAVELFRÁ HUSQVARNA 4 hraösuöuhellur, þar af ein etór fyrir steikarpönnuna. Ofninn er sjélfhreinsandi. Ofninn hitnar á minna en 6 mín. Hitahólfiö fyrir neðan ofnínn er í sömu breidd og ofninn. Er féanleg í 4 litum. Stjérnborö (klukkuborö) er haagt aö kaupa sem aukahlut. Aðeins 25% útborgun og rest- in greiðist á 6—8 mánuðufn. fjftmnai Sfytfáumt Lf. Suöuriandsbraut 16-106 Reykjavfk - Slmi 3620 0 ■ kynnum-tto^jyiiaiÍ MYNDAMÓTHF. PRENTMYNOAGERÐ AOALSTR4ETI • S I M AR: 17152-17355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.