Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐI0, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 GAMLA BIO | Sími 11475 TÓNABÍÓ Sími31182 Telefon Meö Charles Bronson og Lee Rem- lck. Þessi æsispennandi og óvenjulega njósnamynd Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Skollaleikur DAVIDNIVEN JODIE HELEN Di»n*y-gamanmyndin Sýnd kl. 7. Sími50249 Meistarinn (The Champ) Spennandi og framúrskarandi skemmtileg úrvalsmynd. John Voight, Faye Dunaway, Ricky Schroder. Sýnd kl. 9. Á slóð drekans Hörkuspennandi karatemynd. SíÖ- asta myndin sem tekin var meö Bruce Lee. Sýnd kl. 9. Mafían og ég (Mig og Mafien) Ein frábærasta mynd gamanleikar- ans Dirch Passers. Leikstjóri: Henning örnbak. Aöalhlutverk: Dirch Passer, Poul Bundgaard, Karl Stegger. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Greifarnir (The Lorda of Fiatbuah) íalenzkur texti Bráðskemmtileg. spennandi og fjör- ug, ný, amerísk kvikmynd f litum um vandamál og gleöistundir æskunnar. Aöalhlutverk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Aukamynd frá rokktímabilinu meö Blll Haley o.fl. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express Sýnd kl. 7. Hershöfðinginn Fíiamaðurinn Stórbrotin og hrilandi ný ensk kvik- mynd, sem nú fer sigurför um heiminn. Mynd sem ekki er auövelt aö gleyma. Anthony Hopklns, John Hurt o.m.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. Hækkaö varö. Hettumorðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggö á sönnum atburöum. Bönnuö innan 16 ára. . íslenskur texti. S®i*,r Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. meö hinum óviöjafnanlega Buster Keaton. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10,11.10. Mauraríkið Spennandi litmynd, full af óhugnaöi eftir sögu H. G. Wells, meö Joan Collings. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. salur ?m 1 KV0LD: Féltrfrsvist kl. 9 yatftCcc cCcut&<zn*ttn kl. 1030-1 5>(6(T TEmPLRRnHOLLinni Aðgongumiðcsaia fró kl 830- s 20010 íþróttamennirnir (Players) SH3AVH Ný og vel gerö kvikmynd, framleidd af Robert Evans, þeim sama og framleiddi Chinatown, Marathon Man og Svartur sunnudagur. Lelkstjóri Anthony Harvey. Aóalhlutverk: Dean-Paul Martin, Ali MacGraw. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Brubaker Robert Redford “BRUBAKER” Fangaveröirnlr vildu nýja fangelsls- stjórann feigan. Hörkumynd meö hörkulelkurum, byggö á sönnum atburöum. Eln af bestu myndum árslns, sögöu gagnrýnendur vestan hafs. Aöalhhlutverk: Robert Redford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. #WÓÐLEIKHÚSIfl BALLETT ísl. dartsflokkurlnn undir stjórn Eske Holm. í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Síöasta ainn. SÖLUMAÐUR DEYR 6. sýning laugardag kl. 20. Uppsalt 7. sýnlng þriöjudag kl. 20 OLIVER TWIST sunnudag kl. 15. GESTALEIKUR listdansarar frá Sovétríkjunum (Bolsoj, Kiev og fl.) Frumsýning miövikudag 11.3. 2. sýning fimmtudag 12.3. 3. sýning föstudag 13.3. 4. og síöasta sýning sunnudag 15.3. Litla sviöið: LÍKAMINN ANNAÐ EKKI (Bodies) þriöjudag kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Miðaaala 13.15 — 20. Sími 11200. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Stjórnleysingi ferst af slysförum I kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sunnudagskvöld kl. 20.30. Kona Laugardagskvöld kl. 20.30. Þriöjudagskvöld kl. 20.30. Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala Sunnudag kl. 15.00 Miöasala daglega kl. 14—20.30. Sunnudag kl. 13—20.30. Sími 16444. InnláiiKt iöskipti l«lð til lðnNviðiukipta BUNAÐARBANKI ’ ÍSLANDS LAUGARÁS Im -m Símsvari Blúsbræðurnir Brjálaöasta blanda síöan nftró og glýsiríni var blandaö saman. Ný bráöskemmtileg og fjörug bandarísk mynd þrungin skemmti- legheltum og uppátækjum bræör- anna, hver man ekki eftir John Belushi f .Delta-klíkunni", íslenskur textl. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Franklln. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö. * * * Helgarpóaturinn. GRETTIR í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 21.00 Úr blaðadómum: „Grettir er alveg æöi ... aldrei dauöur punktur ... músíkin mikiö stuö . .. spennandi og stórskemmtileg sýning." (Magdalena Schram í VÍSI). „Leiksigur hjá LR ... meö þessu verki vinnur Leikfélagiö og aörir aðstandend- ur þessarar sýningar mikinn listrænan sigur, því aö Grettir er stórkostlegt verk, logandi af snilli. Atburöarás verks- ins er meistaralega ofin ... atburðir mjög ýktir og spaugiö er þaö sem situr í fyrirrúmi ... Þursaflokkurinn var í þrumustuöi ... Þessi sýning mælir örugglega best meö sér sjálf." (Jónas Guðmundsson, TÍMINN). „Fagnaöarlátunum ætlaöi seint aö linna ... fólk virtist alls ekki búiö aö fá nóg ... verulega „professional" söng- leikur, sem allir hljóta aö geta notiö." (Bryndís Schram, ALÞ.BL.). „Það er ár og dagur síöan undirritaöur hefur skemmt sér jafn vel í leikhúsi og viö aö horfa á GRETTI." (Siguröur Svavarsson, HELGARPÓSTINUM. Leikfélag Reykjavíkur. Blómasalur - Hádegi: Kalda borðið okkar glæsilega á sínum stað, auk þess verða búlgarskir réttir á boðstólum. Búlgörsk hljómsveit leikur. Búlgörsku dagarnir að Hótel Loftleiðum og standa til 8. marz. Víkingasalur: Gnaegð góðs matar. Búlgörsk hljómsveit ásamt söngkonu. Dansarar. Töframenn. Gestahappdrætti á hverju kvöldi. Síðasta kvöldið verður dregin út ferð til Búlgaríu fyrir tvo. Borðapantanir í Víkingasal og Blómasal i símum 22-3-21 og 22-3-22. Komið og kynnist framandi landi! HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.