Morgunblaðið - 06.03.1981, Side 32

Morgunblaðið - 06.03.1981, Side 32
Síminn á afgreiöslunni er 83033 Jtlorjjimbln&ib jKgnttlifiifefö Síminn á ritstjórn og skrifstofu: 10100 Jflorijimblníiií) FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 Þrir menn hætt komnir við Laugarnes: Einn fluttur á gjörgæsludeild Flugvél og 30 skip leituðu árangurslaust í gær: ÞEGAR lóösbáturinn Haki kom aö bryKKju i Sundahöfn í gær með þrjá menn sem höföu fallið í sjóinn viö vinnu sína við oliustöð Olís á LaugarnestanKa. voru fyrst fluttir í sjúkrabil tveir menn sem Kátu með aðstoð KenKÍð sjálfir í sjúkrabilinn, en nokkrum mínút- um siöar var þriðji maðurinn, sem virtist lÍKKja meðvitundarlaus á þilfari Haka. fluttur i þann sjúkrabil sem kom siðar á vett- vanK- Mennirnir voru fluttir á Slysadeild BorKarspitalans ok fenKU tveir þeirra fyrstnefndu að Kaup á togara til Akraness rædd á fundi í ríkisstjórn Á FUNDI ríkisstjórnarinnar í lok siðustu viku var rætt um kaup á skuttoKarara til Akra- ness, en fyrirtækin Síldar- ok fiskimjölsverksmiðja Akra- ness ok IleimaskaKÍ hf. hafa undanfarið kannað möKU- leika á að kaupa lítinn skut- toKara. Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, sagði að hann hefði á fundi ríkisstjórn- arinnar vakið athygli á reglum Fiskveiðasjóðs þess efnis að samsvarandi skip og kaupa á verði þá að fara úr umferð hérlendis. Hann sagði, að ekki hefði verið sótt um leyfi og fyrirgreiðslu hjá Fiskveiða- sjóði, en þeir sem hlut eiga að máli hefðu rætt við einstaka ráðherra. Samkvæmt upplýsingum Mbl. hafa forsvarsmenn fyrir- ttækjanna augastað á ákveðnu skipi í Frakklandi. Mun það vera nokkurra ára gamalt, innan við 400 brúttólestir að stærð og umtalað kaupverð mun vera í kringum 1,5 millj- arða gkróna eða um 15 millj- ónir nýkróna. Fleiri útgerðar- aðilar hérlendis munu hafa augastað á þessu skipi. fara heim eftir rannsókn, en sá þriðji var lagður inn á Gjörgæslu- deild. Mbl. reyndi að afla upplýs- inga um það hvers veKna sá mest þjakaði var ekki fluttur fyrstur i sjúkrabíl, en það lá ekki Ijóst fyrir í Kærkvöldi. Slysið varð laust eftir kl. 18 í gærkvöldi þegar olíuskipið Kyndill var að leggjast að bauju við Olís-stöðina á Laugarnestanga. 5 tonna plastbátur frá Olís með þremur mönnum um borð var að aðstoða og skammt frá var hafn- sögubáturinn Haki. Voru mennirn- ir þrír á plasthátnum að koma taug í Kyndil, en skyndilega rak Kyndill að litla bátnum og honum hvolfdi við stefni hans, en allhvasst var. Haki hóf þegar að ná upp mönnun- um þremur sem höfðu fallið í sjóinn og sótti hann fyrst einn sem rak nokkurn spöl, en síðan hina tvo sem höfðu komist á kjöl plastbáts- ins. Var þeim bjargað þaðan skömmu áður en plastbáturinn sökk. Var síðan siglt með mennina að bryggju þar sem þeim var komið í sjúkrabíla. Versnandi færð FÆRÐ var farin að þyngjast á einstaka stað á Stúr-Reykjavíkur- svæðinu i Kærkveldi veKna skaf- renninKs. Þá fór færðin versnandi á Selfossi ok náKrenni, en þar var talsverður skafrenninKur. Taldi löKreglan á staðnum að búast mætti við því að ófært yrði upp til sveita ok einnÍK væri líklegt að ÞrenKsla- vegur yrði ófær. Talsverður skafrenningur var á Arnarneshæð og í Garðabæ og fór færðin versnandi, samkvæmt upp- lýsingum lögreglunnar, en vegurinn var opinn þegar síðast fréttist. Þá var þæfingsfærð sumstaðar í Reykjavík, til dæmis hafði skafið nokkuð á Suðurlandsbraut við Grensásveg, í Hraunbæ og á nokkr- um fleiri stöðum. Hvergi höfðu þó götur lokast. Þegar skipverjar á Báru höfðu samband við Keflavíkurradíó síð- degis á miðvikudag voru þeir staddir um 20 sjómílur norðvestur af Sandgerði og áttu þá enn eftir að draga nokkuð. Kváðust þeir láta vita milli kl. 18 og 19 hvenær þeir myndu ná landi, en þegar ekki heyrðist frá þeim voru bátar, sem voru á heimleið á svipuðum slóð- um beðnir að svipast um eftir Báru. Skipulögð leit hófst síðar Bjarni GuðmundsNon um kvöldið og að sögn Hannesar Hafstein framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins leituðu um 10 bátar um nóttina, auk þess sem fengin var flugvél frá Varnarlið- inu til leitar. Leit var haldið áfram í birtingu í gærmorgun og tóku þátt í henni 30 bátar auk vélar Landhelgis- gæzlunnar SÝN. Leitaði vélin fram eftir kvöldi, kom til Reykja- víkur um kl. 15.45 til að taka eldsneyti og skipta um áhöfn. Milli kl. 20 og 21 í gærkvöld voru bátarnir að tínast inn eftir árang- urslausa leit, en henni verður haldið áfram í dag. Á miðvikudag voru á þessum slóðum norðaustan 6 til 8 vindstig og sjólag talið slæmt, en í gær hafði Iægt og var bjart og gott skyggni til leitar. Leitað var á stóru svæði í rekátt- inni og svæðið milli 60. og 64. gr. norður og 23. og 25. vestur kembt af bátunum og flugvélin leitaði út fyrir það svæði. Skipverjar á Báru eru Bjarni Guðmundsson, fæddur 10. ágúst 1938 ókvæntur og Jóel Guð- mundsson fæddur 1. júlí 1936, kvæntur og á 4 börn. Vélbáturinn Bára VE 141 er 12 tonna eikarbát- ur smíðaður í Vestmannaeyjum árið 1970. Eigendur hans eru fimm bræður úr Eyjum, sem fluttust til lands eftir gosið 1973 og hafa síðan stundað róðra frá Sand- gerði. Þrír þeirra hafa róið á Báru, þar af einn beitt í landi, en tveir róa á Hlýra VE. Þeir hafa allir búið í Garði ásamt hópi fólks sem bjó á Kirkjubæjarsvæðinu sem fór undir hraun. Slippstöðin á Akureyri: Þrjú skip fyrir Eyja- menn á teikniborðinu SAMNINGAR um smíði þrigKja nýrra fiskiskipa fyrir Eyjamenn í Slippstoðinni á Akureyri eru nú á lokastigi og er reiknað með að skrifað verði undir samning þar að lútandi í Vestmannaeyjum í daK. Þrir skipstjórar í Eyjum hafa sérstakleKa verið að kanna þessi mál á sl. ári, þeir Eyjólfur Péturs- son, ErlinK Pétursson og óskar Þúrarinsson, allt kunnir aflamenn í Eyjum. Um er að ræða 170 tonna skip og hefur Siippstoðin boðist til að afhenda skipin á timahilinu apríl-september 1982. Kaupverð er 16 millj. kr. (1600 millj gkr.) Skipstjórarnir könnuðu á sl. ári skipakaup frá Póllandi og var boðið þar upp á svipaða stærð skipa fyrir um 13 millj. kr. núvirði, en hins vegar eru íslensku skipin mun betur búin og gert ráð fyrir öllum nýjasta búnaði og besta sem völ er á. Stjórnvöld hafa sýnt jákvæð við- brögð við þeirri nauðsyn að endur- nýja flota Eyjamanna, en bátaflot- inn þar hefur hæstan meðalaldur bátaflota í sömu verstöð. í samtali við einn Eyjaskipstjór- ann í gær, Óskar Þórarinsson, sagði hann að það væri ljóst af ef endurnýjun bátaflotans í Eyjum hæfist ekki nú þegar þá yrði það framtíð útvegs frá Eyjum að leigja bryggjupláss fyrir aðkomubáta, því treystu þeir á vilja ráðamanna til endurnýjunar skipastóls bessarar stærstu verstöðvar landsins um áratuga bil. Ljósmynd: JúIíuk Fyrsta manninum komið í land úr Haka og í sjúkrabíl Báru VE 141 saknað með tveimur mönnum ÁRANGURSLAUS leit hefur staðið yfir frá því á miðviku- dagskvold að vélbátnum Báru VE 141, sem gerður er út frá Sandgerði. A bátnum eru tveir menn bræðurnir Bjarni og Jóel Guðmundssynir. Bát- urinn. sem stundaði línuveið- ar, hafði síðast samband við Keflavikurradíó um kl. 16 á miðvikudag og þegar hann tilkynnti sig ekki um kvöldið var reynt að ná sambandi við hann og bátar beðnir að svipast um eftir honum. Leit var síðan hafin um kvöldið og í gær leituðu um 30 skip auk flugvélar árangurslaust. Jóel Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.