Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 6. MARZ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendisveinn óskast til sendistarfa og fleira á skrifstofu blaösins. Þarf að hafa hjól. Vinnutími fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni. Afgreiðslumaður óskast Kúlulegasalan hf., Suöurlandsbraut 20, sími 84500. Skrifstofumaður Geröahreppur óskar aö ráöa skrifstofumann í hálft starf, frá 1. maí. Vinnutími frá kl. 13—17. Um er aö ræöa almenn skrifstofu- störf og launaútreikninga. Allar nánari upp- lýsingar veitir undirritaöur í síma 92-7108 og 7150. Sveitarstjóri. CAR-RENTAL-SERVICE SMIÐJUVEG 36 — KÓPAVOGI — SlMI (TEL.) 75 400 Bílaleigan hf. óskar eftir aö ráöa 1. Bifvélavirkja. 2. Bifreiöasmiö (réttingamann). 3. Mann í bifreiöaumsjón. íslenska járnblendifélagid hf. óskar að ráða nokkra, málmiðnaðarmenn sem þurfa aö geta hafið störf í maí til júní nk. Um er að ræöa vélvirkja, plötusmið og bifvélavirkja. Nánari upplýsingar gefur Jón Gunnlaugsson, tæknifræöingur í síma 93-2644 milli kl. 8.00 og 12.00 daglega. Umsóknum skal skilaö, á eyðublööum sem fást í skrifstofu félagsins í Reykjavík og bókaverslun Andrésar Níelssonar hf., Akra- nesi, fyrir 21. mars nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Skrifstofumaður Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa skrifstofumann til bókhalds- starfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaðsins merkt: „Bókhald — 9834“. Stýrimann og háseta vantar til netaveiða á m/s Sæþór Árna sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3909 og - hjá L.I.Ú. Varahlutaafgreiðsla Óskum að ráöa mann til afgreiðslustarfa í varahlutaverzlun. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 9. marz, merkt: V — 9806“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Ráðstefna um ástand og horfur í atvinnumálum Stefánsmót í flokki fulloröinna verður helgina 14. og 15. marz. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast fyrir 10.3. í Félagsheimili K.R. viö Frostaskjól. Dagskrá auglýst síöar. Skíöadeild K.R. IBM System/32 tölva Mér hefur veriö faliö aö annast um sölu á IBM System/32 tölvu fyrir fyrirtæki úti á landi sem er aö hefja notkun á System/34. Vél þessi er með 16 þúsund stafa minni, 13,7 milljón stafa seguldiski og stafaprentara meö 120 stafa hraöa á sekúndu. Nánari upplýsingar í síma 77911. Theodór Ottósson. Sauðárkrókur Sjálfstæöisfélag Sauöárkróks heldur al- mennan fund aö Aðalgötu 8. sunnudaglnn 8. marz kl. 17. Umræöuefnl: Starfsemi Sjálfstæöisflokks- Ins, framsöguerindi: Inga Jóna Þóröardótt- ir framkvæmdarstjóri. Félagar hvattir til aö fjölmenna. Sljórnin. Verkalýösráö Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöiö aö halda ráöstefnu um atvinnumál í Valhöll laugardaginn 7. marz 1981. Dagskrá: Kl. 09.30 Setning. Geir Hallgrimsson formaöur Sjálfstæöisflokksins Kl. 09:40—12:00 Framsöguerindi. 1. Áhrlf veröbólgu á fjármagnsstreymi í atvinnulrfinu: Guömundur H. Garöarsson viöskiptafræöingur. 2. Sjálfstæöisflokkurinn og íslensklr atvinnuvegir: Styrmir Gunnars- son ritstjóri. 3. Astand og horfur í atvlnnumálum iönaöarmanna og verksmiöju- fólks: Bjarnl Jakobsson formaöur löju. Gunnar S. Björnsson formaöur Meistarasamb byggingarmanna. Helgi St. Karlsson formaöur Múrarafélags Reykjavíkur. Víglundur Þorsteinsson framkvæmdastjóri. 4. Atvinnumál dreifbýllsins: Siguröur Óskarsson formaöur verkalýös- ráös Sjálfstæöisflokksins. Kl. 13:30 Panel-umræöur: Umræöustjóri: Halldór Blöndal alþm. Þátttakendur: Framsögumenn. Allt sjálfstæöisfófk velkomiö á meöan húsrúm leyfir. Geir Guömundur Bjarni Gunnar Styrmlr Helgi Víglundur Siguröur Halldór Verkalýösráö Sjálfstæöisflokksins. Vestmannaeyjar Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna heldur fund í Samkomuhúsinu laugardag kl. 16. Matthías Bjarnason alþingismaöur flytur framsöguræöu um stjórnmálaviöhorfiö og svarar fyrirspurnum. Félagar eru hvattlr til aö mæta og taka meö sér gesti. Kaffiveitingar. Stjórn Fulltrúaráósins. ísfirðingar — ísfiröingar < Spilavist og dans í Gúttó laugardaginn 7. marz, kl. 20.30, stundvíslega. Góöir vinningar. Dansaö til kl. 2. Sjáltstæóisfélögin á isafirói. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi Breiðholti fer í kynnisferö á Keflavikurflugvöll laugardaginn 14. marz 1981. Þelr umdæmisfulltrúar og félagsmenn sem vilja fara 1 þessa ferö hafa samband viö Kristján Guöbjartsson formann félagsins mánudaginn 9. mars 1981 kl. 18—19 á skrifstofu félagslns aö Seljabraut 54. Mosfellssveit Viðtalstímar Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæóisflokksins þeir Jón M. Guómunds- son og Magnús Sigsteinsson veróa til viótals í Hlégarði, fundarher- bergl neóri haaö, laugardaginn 7. marz nk. kl. 10—12 f.h. Sjáifstæóisféiag Mosfellssveitar. Árnessýsla Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Árnessýslu veröur haldinn laugardaginn 7. þ.m. kl. 14 í Sjálfstæöishúsinu aö Tryggva- götu 8, Selfossi. Dagekrá: 1. AöaHundaretörf. 2. Lög fulltrúaráöains. 3. önnur mál. Ávarp flytur Stainþór Gaslsson alþingia- maöur. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.