Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 1 3*K5k**—^=í I __ _----- ' _______ Það er ósvikið „SL-ílör“ ^—-—” " á sólarkvöldunum, stuttog smellin skemmtiatriði, hnitmiðuð og vönduð ferða- kynning og síðan dúndrandi fjör á dansgólílnu, þar sem nægur tími gefst til þess að skemmta sér eins og hvern lystir. Nýjir bæklingar komnir! I Matseðill Stjupbræður Matreiöslumennirnir mæta meö viðarkola- Hinn eldhressi karlakor ..Stjupbræöur syngur grillið i salinn og reiöa tram KJUKLING vel valin lög undir stjórn Jóns Stefanssonar. meö bökuöum kartöflum. barbeque sósu 1 1 og Hawaii-salati. Jón Ólafsson leikur á pianóiö kl. 7-8. Kvikmyndasýning í hliöarsal veröur sýnd einkar vönduö islensk kvikmynd um feröir Samvinnuferöa-Landsýnar til Rimini. Portoroz og Danmerkur. Glæsileg tískusýning Módelsamtökin sýna glæsilegan leður- og skinnafatnaö frá Pelsinum, Kirkjuhvoli. Spurningakeppni Kjötiönaöarmenn keppa við Dagsbrúnarmenn og mæta bæöi liðin nú i fyrsta sinn til hinnar vinsælu og fjörugu spurningakeppni fag- félaganna. Keppt er um sérstaklega vegleg feröaverölaun og þvi mikið i húfi og spennan í hpmarkif í«^2S^sS5T s35sr®öss*-' —-—" Bingó Aö venju veröur spilaö bingó um glæsileg ferðaverðlaun. 1 Æ 1 :*S3 Givenchy Paris llmvatnskynning og gjafir frá Givenchy Paris „SL-fjör“ á dansgólfinu Engar málalengingar og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Helena fá nægan tima til þess aö halda uppi „SL-fjöri" á dansgólfinu. Sólarkvöldin - vönduð og vel heppnuð skemmtun við allra hæfi Kynnir Magnus Axelsson - Stjórnandi Siguröur Haraldsson Dansaö til kl. 01 - Húsiö opnaö kl. 19 Boröapantanir í sima 20221 e.kl. 4 í dag. Samvinnuferdir -Landsýn ( > AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 — M Þorsteinn Þorvaldsson. formaður Lionsklúbbsins /E«is, við vinninginn stóra: Zuzuki-bilinn. Bíll í verðlaun á Ægis-bingói LIONSKLÚBBURINN Ægir heldur biiabingó i Sigtúni fimmtud. 12. mars ki. 20.30. Húsið verður opnað kl. 19.00. Forsala aðgöngumiða og bingó- spjalda hefst föstudaginn 6. mars í Vörumarkaðnum við Armúla, en þar verður bifreiðin til sýnis. Spilaðar verða fimmtán umferðir og er aðal- vinningur kvöldsins Zuzuki bifreið frá Sveini Egilssyni hf. að verðmæti kr. 62.500,00. Af öðrum vinningum má nefna ferðaútvörp, hárþurrku, ferðabar, búsáhöld og m.fl., alls að upphæð um kr. 10.000.00. Þannig er heildarverðmæti vinninga um kr. 72.500.00 (Gkr. 7.250.000.00), sem mun vera mesta verðmæti, sem spilað hefur verið um á einu kvöldi hérlendis. Eins og áður er þetta bingó haldið til styrktar Barnaheimilinu Sólheim- um í Grímsnesi, sem er heimili fyrir vangefin börn. Lionsklúbburinn Æg- ir hefur allt frá stofnun unnið að uppbyggingu að Sólheimum, en síð- asta stóra verkefni klúbbsins í því sambandi var endurbygging sund- laugar ásamt búningsklefum og sól- baðsaðstöðu, sem lokið var á sl. sumri. Kostnaður við þær fram- kvæmdir nam um gkr. 20.000.000.00 fyrir utan sjálfboðavinnu klúbbfé- laga. Ætlunin er að halda slíku upp- byggingarstarfi áfram, því þörfin fyrir bætta aðstöðu og aðbúnað vangefinna er mjög brýn og verkefn- in óþrjótandi. Lionsklúbburinn Ægir hvetur því alla velunnara sína og áhugafólk um velfarnað vistmanna að Sólheimum, að mæta á bílabingóið og sína hug sinn í verki. Stjórnandi bingósins verður Svavar Gests. Borgarafundur um skrefateljaramálið verður haldinn að Hótel Sögu laugardaginn 7. mars og hefst kl. 14:00. Frummælendur: Gísli Jónsson, próf- essor, Margrét Hró- bjartsdóttir, safnaö- arsystir, Davíö Oddsson, borgar- fulltrúi. Fundarstjóri: Þórir Kr. Þóröarson, prófessor. SYNUM SAMSTÖÐU — SKREFAGJALDI MÓTMÆLUM Samstarfsnefndin. VIÐTALSTIMI ♦ Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjaifataaöistlokkain* varöa til viötals f Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 14.00 til 16.00. Er þar tekiö á móti hvers kyn* tyrirspurnum og ábandingum og ar öllum borgarbúum boöiö aö notlssra aár viötalstima þassa. Laugardaginn 7. marz veröa til viötala Markús örn Antonsson og Sigríöur Ásgeirsdóttir. I I k * * * k I * * * * * t k k I I k

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.