Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 19 Sveinn Egi/sson hf. SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 Allir þeir, sem hafa kynnst Ford Taunus vita, aö þar er um aö ræða bíl í efsta gæöaflokki. Hinum getum viö bent á eftirfarandi atriöi: • Bjart og rúmgott farþegarými • Luxus innrétting meö djúpbólstruöum sætum • 1600 cm vél — 75 hestöfl • Mjúka gormafjöörun á öllum hjólum VERÐ: FORD TAUNUS 1600 GL 4 DYRA Meö sjálfskiptingu Miöstöö og loftræstingu í sérflokki Fróbæra aksturseiginleika Eyösla aöeins 7,1 á 100 km KR. 96.500. kr. 105.000. Háskóla- fyrirlestur DR. Páll Skúlason, prófess- or i heimspeki. flytur opin- beran fyrirlestur á vegum heimspekideildar Iláskóla íslands laugardaginn 7. marz 1981 kl. 15:00 i stofu 101, Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist: „Hugleiðingar um heimspeki og frásagnir" og er hinn fyrsti í röðinni af fjórum fyrirlestrum, sem kennarar heimspekideildar flytja nú á vormisseri um rannsóknir og fræði í deildinni. Öllum er heimill aðgangur. (Fréttatilkynning.) Eftir langt hlé getum viö nú boöið aftur þýskan FORD TAIINUS Það eru ekki dónalegar veit- ingarnar, sem væntanlegir Hlöðugestir eiga eftir að kýla vömbina með. Ljóxm. Emilto. VEITINGAHÚSIÐ óðal hefur nú fyrir nokkru lokið endurbygg- ingu húsakynna sinna og i tilefni þess var blaðamönnum hoðið þangað i grísaveizlu. sem haldin var í „Hlöðunni" svokölluðu. en hún verður framvegis til leigu öll kvöld vikunnar fyrir hópa frá 16 til 100 manns. „HlaöarT leigð matargestum, hópum frá 16 til 100 manns I samtali við Morgunblaðið sagði Jón Hjaltason, eigandi Óðals, að verð fyrir manninn yrði innan við 100 krónur og innifalið í því væri grísa- og kjúklingaveizla ásamt fordrykk, krús af Baronbjór með matnum, aðgangseyrir og dans- tónlist. Þá gæti Óðal útvegað skemmtikraftana Texastríóið og Örvar Kristjánsson, væri þess óskað. Jón sagði ennfremur að með vaxandi samkeppni siaukins fjölda veitingahúsa, væri það nauðsyn- legt þeim, sem vildu standa sig og veita almennilega þjónustu, að brydda upp á sem flestum nýjung- um og að slíkt kæmi auðvitað alltaf viðskiptavininum til góða. Sagði hann að Óðal hefði í því skyni meðal annars tekið upp á því að selja Baronbjórinn svokallaða og nyti hann verulegra vinsælda og auk þess hefði verið tekin upp matsala á efstu hæð hússins og væri þar hægt að fá mat frá klukkan 22.00 og fram að lokun, eða á þeim tíma, sem flestir aðrir væru hættir að afgreiða mat, sagði Jón að lokum. Söfnun Bandalags kvenna í Reykjavík á Alþjóðaári fatlaðra 1981: ÁYARP í tilefni af að Sameinuðu þjóðirn- ar hafa valið árið 1981 sem aiþjóðlegt ár fatlaðra hefur Bandalag kvenna i Reykjavik afráðið, að málefni fatlaðra skuli hafa forgang á verkefnaskrá þess i ár. Á íslandi mun 10. hver maður búa við fötlun í einhverri mynd og orsakir fötlunar svo sem slys eða önnur áföll gera ekki boð á undan sér. Enginn getur vitað hver verður næst kallaður i hópinn. Úrbætur og aðstoð i þessu efni er því í verkahring allra landsmanna. Bandalag kvenna í Reykjavík gengst nú fyrir söfnun til kaupa á „taugagreini" til afhendingar á Endurhæfingardeild Borgarspít- alans við Grensás í Reykjavík. Hér er um að ræða almenna einingu af nýjustu gerð með við- bótarmöguleikum. Ekkert heild- artæki af þessu tagi er til hér á landi. Taugagreinir mælir starf- rænar truflanir í heila, mænu og taugakerfi — margþætt tæki, sem gefur mikla möguleika til endur- hæfingar og stuðlar meðal annars 8. mars verður sérhannað merki selt á almannafæri og í íbúðar- hverfum. Kjörorð söfnunarinnar er: EFLUM FRAMFARIR FATL- AÐRA. Sýnum það í verki með því að sameinast um það stórátak sem kaup á taugagreini er. ÁTAKS ER ÞÖRF VEGNA FATLAÐRA - MEÐ VON UM STUÐNING. Virðingarfyllst, fram- kvæmdanefnd BKR vegna verkefnis á Al- þjóðaári fatlaðra 1981, Björg Einarsdóttir. Guðlaug Wiium, Ingi- björg Magnúsdóttir, Ragna Bergmann og Sólveig Alda Péturs- dóttir. EFLUM FRAMFARIR FATLAÐRA að betri nýtingu sérhæfðs starfs- fólks á sjúkrastofnunum. Tækið hefur verið pantað frá fyrirtækinu Nicolet í Wisconsin, Bandaríkjunum og er kaupverð þess miðað við markaðsverð þar í jan,—febr. í ár $83.025,- eða rúm- lega 60 milljónir gamalla króna. Söfnunin er hafin og forgöngu- menn hennar heita á fólk að bregðast vel við þegar til þess verður leitað. Bréf hafa verið send félaga- samtökum, starfsfólki stórfyrir- tækja sendir söfnunarlistar og föstudaginn 6. mars til sunnudags

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.