Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 25 fclk í fréttum . Ofnæmi fyrir öllu + Konan í hjólastólnum heitir Sheila Rossell og þjáist hún af mjög sjaldgæfum sjúkdómi. Hún er með ofnæmi fyrir svo til öllu. Rossell verður að anda gegnum súrefnisgrímu og loftið verður að fara í gegnum síu. Hún þolir einungis lífræna fæðu. Sheila Rossell er 31 árs gömui og til þess að reyna að fá lækningu hefur hún nú yfirgefið heima- land sitt Bretland, og er komin til Texas í Bandaríkjunum. Sheila Rossell var áður söng- kona hljómsveitarinnar „Pic- kettywitch" og eitt lag þeirra, „Love Me Just A Little Bit More“, varð metsölulag. Embættis- eiður + Þessi mynd var tekin þegar hinn nýi forsætisráðherra Spánar, Leopoldo Calvo Sotelo, sór embættiseiðinn. Athöfnin fór fram í Zarzueia-höllinni í Madrid. Viðstödd meðal annarra voru Juan Carlos konungur, Sofia drottning og Adolfo Suarez fyrrum forsætisráðherra. Trúlofunar- hringurinn + Eins og hamrað hefur verið á í fréttum, opinberuðu þau Karl Bretaprins og Lafði Diana Spencer trúlofun sína í Buckinghamhöll fyrir stuttu. Þótti mörgum tími til kominn því menn hafa beðið þessa í ofvæni mánuðum saman. Sem eðli- legt er var kátt í höllinni og unga fólkið var ljósmyndað af slíku offorsi, að elstu menn muna ekki annað eins. Að sjálfsögðu beindist athygli manna að trúlofunarhring þeim sem Karl gaf lafðinni. Hér er nærmynd af honum, egglaga saf- írsteinn, umkringdur 14 gimstein- um og hringurinn sjálfur úr 18 karata hvítagulli. Giftingin er ráð- gerð 29. júní næstkomandi. Verslunin hættir að Laugavegi 63 Daglega nýjar vörur. Geriö góö kaup. ERLA, Laugavegi 63. Nýrog endurbættur KEFLAVIK Helgarfjörið er í Bergási Föstudagur: Dansflokkur Sóleyjar jazzballett. Opiö frá kl. 10—2. sýnir Laugardagur: Hinn frábæri töframaður Baldur Brjánsson sýnir listir sínar. Opiö frá kl. 10—2 Bergás Keflavík (rompton Parkinson RAFMÓTORAR Eigum ávallt fyrirliggjandi 1400—2800 sn/mín. rafmótora. 1ns fasa ’/a—4 hö 3ja fasa 1/2—25 hö Útvegum allar fáanlegar geröir og stærðir. VALD. POULSENf SUÐURLANDSBRAUT10 sími 86499

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.