Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.03.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1981 iwö^nu- ípá .<£9 HRÚTURINN Ull 21. MARZ—I9.APRII, Þú kannt art verða fyrir vonbrÍKðum i dac. Láttu samt ekki buirast. Það birtir á ný. NAUTIÐ á*fl 20. APRlL—20. MAÍ Nákominn ættinKÍ veldur þér vonbrÍKðum. Ásakaðu ekki þá sem ekki eÍKa það skilið. tvíburarnir kWS 21. MAl —20. JÚNl Gerðu ekki mikilvæKa samn- inKa eða stofnaðu til náinna kynna i daK. Láttu það biða betri tima. KRABBINN <9* 21. JÚNl —22. JÍILl Þú hefur fjárhaKsáhygKjur um þessar mundir. Lausnin er að leiðrétta misskilninK það ætti að reynast þér auð- velt. M LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Gættu tunKU þinnar. Toluð orð verða ekki aftur tekin. Taktu mark á Komlum ætt- inKja sem vill þér vel. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SKIT Með elnbeitni næst betri ár- anKur. Vertu ekki of fljótfær eða dómharður þeKar ætt- iOKjar þinir eÍKa i hlut. VOGIN P/JírÁ 23. SEPT,—22. OKT. RanKar upplýsinKar Kætu komið þér I klípu. Nú verður þú að standa á eÍKÍn fótum ok hjálpa þér sjálfur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Láttu þér liða vel i daK ok hvildu þÍK rækileKa. Þú skalt láta peninKamálin eÍKa sík i daK. annars fer i verra. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I.DES. Vertu varkár i umKenKni við deiiuKjarnt fólk á vinnustað. Haltu þÍK utan við umræð- urnar ef þú Ketur. w, STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. í daK skaltu vera þolinmóður ok sáttfús. Gerðu ekki of miklar kröfur til fjölskyld- “ VATNSBERINN — 20. JAN.-18.FEB. Það er ekki víst að ailt sem þú ætlar þér nái fram að KanKá. Það er ekki heldur vist að þínar áætlanir séu þær bestu. j FISKARNIR I 19. FEB.-20. MARZ Farðu varleKa i umferðinni i daK ok frestaðu ferðalöKum ef þess er kostur. Ljúktu heldur við verkefni sem þú átt ólokið. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK f THI5 15 MV í THE NATIVE5 U5EP ^ RAIN PANCE y I TO DO THI5 WHEN i THEV UJANTED RAIN Þetta er rcBndansinn minn. FrumhyKKjarnir stigu þenn- an dans, er þeir vildu að himnarnir felldu tár. Þetta er matartimadansinn Hann hrífur ekki ætið held- minn. ur! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Pú ert í vestur. Norður S. 53 H. DG109 T. K653 Vestur L ÁK8 S. 96 H. K854 T. Á1098 L. 742 Vestur Norður Austur Suður — — — pass pass 1 hjarta 1 spaði 2 grönd pass 3 Krönd Þú spilar út spaða-9, félagi setur tíuna og sagnhafi tekur á drottninguna. Suður spilar blindum inn á lauf-Á og spilar síðan tígli á drottning- una. Hvað er sagnhafi að bauka? Á að taka á tígul-Á eða ekki? Sagnhafi virðist tví- stoppa spaðann, sennilega á hann KD eða ÁD. Það blasir við að hann á ekki hjarta-Á: Sagnir benda til að hann eigi 10 — 12p. og stopp í hinum litunum. Það er því ekki pláss fyrir hjarta-Á á hendi hans. Auk þess færi hann sennilega í hjartað með ásinn. Ef sagn- hafi á ÁD í spaða og fimm laufslagi gæti verið hættu- legt að gefa tígul-D. Þá fær hann níunda slaginn með því að spila tígli á kónginn. En ef hann á KD í spaða og tígul-G verður að gefa tígul-D. Allt spilið er þannig: Norður Vestur , S. 96 H. L854 T. Á1098 L. 742 S. 53 H. DG109 T. K653 L. ÁK8 Austur S. ÁG10842 H. Á73 T. 72 L. 63 Suður S. KD7 H. 62 T. DG4 L. DG1095 Sagnhafi spilar væntan- lega næst tígul-G. Þá er tekið á ásinn og tígulslagur brot- inn. Vörnin fær þá fimm slagi: tvo á hjarta, tvo á tígul og einn á spaða. Ef tígul-D er tekinn strax með ás getur sagnhafi náð í níunda slaginn á spaða. — Ef þú klikkaðir á þessu spili hefurðu a.m.k. góða afsökun. „Hann gat átt...“ En það er ekki víst að nokkur nenni að hlusta á þig. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Árósum í Danmörku í fyrra kom þessi staða upp í viðureign heima- mannsins Erik Pedersens, sem hafði hvítt og átti leik, gegn hollenska alþjóðameist- aranum John Van der Wiel. í síðasta leik lék svartur 30. He8 — D8?? í stað hins þvingaða 30. — Bf5. Refsing- in lét ekki á sér standa, enda allir menn svarts í uppnámi. 31. Hd5! - Bxg2 (31. - Hxd5? var auðvitað ekki mögulegt vegna 32. Dh8! mát) 32. Hxd8 - Bd5+ (eða 32. - Bf3+, 33. Kfl o.s.frv.) 33. Rg4+! og svartur gafst upp. Síðasti leikur hvíts er að því leyti óvenjulegur að hann bætir úr skák með skák!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.