Morgunblaðið - 08.03.1981, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.03.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1981 3 Úr íbúðum í Los Jardines Del Mar SPÁNN-Costa del Sol Veöursælasta og vinsælasta baöströnd Evrópu, meö 320 sólardaga á ári aö meöaltali. MARBELLA: Einn glæsilegasti baöstaöur Evrópu. Útsýn býöur nú, fyrst íslenzkra feröaskrifstofa, dvöl á þessum frábæra staö, á beztu gististööunum: PUENTE ROMANO, ANDALUCIA PLAZA og JARDINES DEL MAR. í MARBELLA ríkir andrúmsloft frjálsræöis, lífsgleði og glæsimennsku. Verö (ré kr. 4.680,00. TORREMOLINOS: löandi af lífi og fjöri — einn vinsælasti dvalarstaöur Útsýnargesta enda gististaöir ÚTSÝNAR í sérflokki fyrir ótrúlegt verö: ALOHA PUERTO, TIMOR SOL, SANTA CLARA, EL REMO og LANOGALERA. Útsýnarferö til Torremolinos — endurnæring skammdegisþreyttum íslendingi. Verö frá kr. 4.730,00 ÍTALIA Gullna ströndin LIGNANO Smekkvísi, hreinlæti og snyrtimennska einkennir Lignano, 100 m breiö, hvít ströndin, vel búin þægindum. Fagurt umhverfi og friösæld í lundum furuskógar, sem fyllir loftiö sætri angan, góöar verzlanir — iöandi mannlíf. Hinar vönduöu nýtízkuíbúöir LUNA, meö skrifstofu ÚTSÝNAR og fullkominni þjónustumiöstöö. Feröamannaparadís fyrir fólk á öllum aldri. . , # . . AA Verö fra kr. 4.760,00 Júgóslavía - Portoroz Blómum skrýdd Portoroz — höfn rósanna — í skjóli hæöanna viö Piran-flóann. Frábær og fagur staður. Fullkomin heilsuræktarþjónusta. Beztu gististaöir: GRAND HOTEL METROPOL, HOTEL ROZA, HOTEL BARBARA og HOTEL slovenija Verö frá kr 5.880>00 með fæöi. MALLORKA Palma Nova ---- Magaluf Nú komast ÚTSÝNARFARÞEGAR í beinu dagflugi til MALLORKA — á vinsælustu baöstrendurnar, þar sem glaöværöin ríkir og andrúmsloftiö er alþjóðlegt og óþvingaö. Gott úrval verzlana og veitingahúsa — næturlífið fjörugt og fjölbreytt og skemmtilegar kynnisferöir. Beztu gististaöirnir: PORTO NOVA, HOTEL VALPARAISO og HOTEL GUADALUPE. „ . . , . _ ^ Verö fra kr. 5.170,00 i 3 vikur. „Mér finnst ég aldrei hafa varið peningum betur, en þegar ég keypti þessa ferð með ÚTSYN“ eru ummæli og skoðun Útsýnarfarþega. íbúöir í íbúðarhótelinu Portonova Útsýnarferö — bezta fjárfestingin Forsjáll feröamaöur velur Útsýnarferö Austurstræti 17, símar 26611 og 20100. Beztu ferðakjörin (erðatiVbifóum ÚtSýliar Og þar fær farþeginn mesta afsláttinn, sem fólginn er í hagkvæmum samningum feröaskrifstofunnar. Þess vegna getur Útsýn boöiö vandaöa gistiaöstööu og öruggar feröir á svipuöu veröi eöa lægra en aörir þurfa aö borga fyrir lægri gæöaflokk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.