Morgunblaðið - 08.03.1981, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1981
í DAG er sunnudagur 8.
mars, sem er fyrsti sd. í
föstu, 67. dagur ársins
1981. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 07.42 — stórstreymi
með flóðhæð 4,50 m. Síð-
degisflóð kl. 20.04. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
08.11 og sólarlag kl. 19.08.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.39 og
tungliö er í suöri kl. 15.38.
(Almanak Háskólans.)
Takið á yður mitt ok og
lærið af mér, því að eg
er hógvær og af hjarta
lítillétur, og þé skuluð
þér finna sélum yðar
hvíld, því að mitt ok er
indælt og mín byröi létt.
(Matt. 11, 29.)
1 2 3 4
■ L
6 ■
■ ■ '
8 ■
11 ■
»4 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 hrákar, 5 auðuKa.
6 ættxofgi. 7 húð. 8 vondur, 11
komaat. 12 eyða. 14 strá, 16 bar
sökum.
LÓÐRÉTT: - 1 lítils bita. 2
gljúfur. 3 fljót. 4 á. 7 skar. 9
kvenmannsnafn. 10 þainta niður
1, 13 skyldmenni. 15 keyr.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT. — 1 þrasta. 5 sá, 6
olíuna. 9 tla, 10 úr. 11 Ik. 12 van.
13 Atli, 15 áta. 17 skrapa.
LÓÐRÉTT: — 1 þrotlaus. 2 Asla,
3 sáu. 4 akarni, 7 Ifkt, 8 núa. 12
vita, 14 lár, 16 AP.
(Ljósm. Gunnar Þór GtsUson.)
Hér mælist hiti or kuldi — á brún hitaveitustokksins og
útkoman verður þétt röð misstórra grýlukerta.
| FRÉTTIR
Prófessorsembætti. — í ný-
legu Lögbirtingablaði er augl.
laust til umsóknar prófess-
orsembætti í lyflæknisfræði í
! Læknadeild Háskóla íslands
j og er umsóknarfrestur til 6.
í apríl næstkomandi. Embætt-
j ið vetir forseti landsins. Pró-
! fessorinn í lyflæknisfræði
j veitir forstöðu lyflæknisdeild
Landspítalans.
Aiþjóðlega vöruskoðunin
hf. heitir hlutafélag, sem
stofnað hefur verið hér í
Reykjavík og er stofnun
þess tilk. nýju Lögbirt-
ingablaði. „Tilgangur fé-
lagsins er að framkvæma
magn- og gæðaeftirlit á
útflutningsframleiðsluvör-
um svo og innfluttum vör-
um, eftir beiðni kaupenda
og eða seljenda," segir í
Lögbirtingi. Formaður fé-
lagsstjórnar er Guðrún
Kristjánsdóttir, Laugarás-
vegi 64, Rvík.
Farandi hf. heitir ný ferða-
skrifstofa, sem stofnuð hef-
ur verið hér í Reykjavík.
„Tilgangur félagsins er að
annast almennan ferða-
skrifstofurekstur," segir í
tilk. um stofnun þessa
fyrirtækis í Lögbirtingi. —
Formaður félagsstjórnar er
Haraldur Jóhannsson, Sól-
heimum 25, Rvík. og er
hann jafnframt fram-
kvæmdastjóri ferðaskrif-
stofunnar.
Happdrættislán rikissjoðs.
Fjármálaráðuneytið augl. í
þessu sama Lögbirtingablaði
skrá yfir fjölda vinninga í
„Happdrættisláni ríkissjóðs"
— skuldabréf C — sem þar
liggja ósóttir, að upphæð frá
kr. 10.000 hver upp í einnar
milljónar króna vinninga,
sem eru tveir, nr. 632 og
21620. Þá er einn milljón
króna vinningur, sem dreginn
var út 20. desember 1979, en
hann er nr. 11504.
Félag kaþólskra leik-
manna heldur fund í Stiga-
hlíð 63 annað kvöld, mánu-
dag kl. 20.30. Séra Jónas
Gíslason lektor segir frá
Þorláki helga. — Fundur-
inn er öllum opinn.
Klúbbur 44, eiginkonur
pípuiagningameistara,
heldur afmælisfund sinn
annað kvöld, mánudag, í
Skipholti 70.Afmælisfund-
urinn hefst 20.30 og verður
afmælisdagskrá í léttum
dúr. Gestir klúbbsins verða
konur í stjórnum kvenfé-
lags eiginkvenna húsa-
smiða, málara og veggfóð-
rara.
Kvennadeild Flugbjörgun-
arsveitarinnar hefur spila-
kvöld fyrir félaga sína og
gesti þeirra nk. miðviku-
dagskvöld kl. 20.30, og verð-
ur þá spiluð félagsvist.
Langholtskirkja. Kór
kirkjunnar heldur bingó í
félagsheimili Fóstbræðra
við Langholtsveg í dag og
hefst það kl. 15.30.
Akraborg: Skipið fer nú fjór-
um sinnum á dag milli
Reykjavíkur og Akraness.
Áætlunin er þessi:
Frá Akranesi:
Frá Reykjavik:
Kl. 8.30 Kl. 10.00.
Kl. 11.30 Kl. 13.00.
Kl. 14.30 Kl. 16.00.
Kl. 17.30 Kl. 19.00.
I FRÁ höfninni I
í gær lagði Álafoss af stað
úr Reykjavíkurhöfn áleiðis
til útlanda. Kyndill fór þá í
ferð á ströndina og Litlafell
kom úr ferð. Þá kom vest-
ur-þýska eftirlitsskipið
Merkatze af Grænlandsm:
iðum með veikan sjómann. I
dag er Hvassafell væntan-
legt frá útlöndum og á
morgun mánudag er Selá
væntanleg að utan.
Hjónaband. — í Kópa-
vogskirkju hafa verið gefin
saman í hjónaband Aðal-
heiður Birgisdóttir og
Kristján bór Gunnarsson.
— Heimili þeirra er að
Kópavogsbraut 85, Kópa-
vogi. (Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimarssonar).
Kvöld> iMVtur- OQ helgarþjónutta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 6. mars til 12. mars, aö báöum dögum
meötöldum verður sem hér segir: í Hoits Apóteki. — En
auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Siysavaróetofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónasmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hasgt er aö ná sambandi viö lækni á Góngudeild
Landapftaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeíld er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi viö lækni í síma Læknaféiags Reykjavfkur
11510, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóénni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri. Vaktvikuna 9. mars til 15. mars, aö báöum
dögum meötöldum veróur vaktþjónusta apótekanna í
Stjömu Apóteki. — Uppl. um vakthafandi lækni og
apóteksvakt í sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar
í sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og atla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppt. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi iækni eru í sfmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
oplö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8.ÁÁ. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. f sfma 117S5.
Hjélparstöó dýra (Dýraspftalanum) f Víöidal, opinn
mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu-
daga kl. 18—19. Sfminn er 76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sfmi 06-21840.
Sigluf jöröur 06-71777.
SJÚKRAHÚS
Hefmsóknartfmar, Landspftalinn: alla daga kl 15 tll kl 1b
og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20 Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tii
kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftallnn:
Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl.
18.30 tll kl. 19. Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. —
Granaásdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilau-
vorndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faöingartwimili
Raykfavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30. — Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. —
Kópavogshasliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — vmisataðir: Oaglega kl. 15.15 tll kl. 16.15
og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröl:
Mánudaga III laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósofespftalinn Hafnarfiröi: Helmsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landebókeeefn íelendt Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsaiir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
HéekólebókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartfma heirra veittar f aöalsafni, sfmi 25088.
Þjóómln|esefnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
bjóóminjeMfnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
BorgerbókeMfn Reykjevfkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhefmum 27, síml 36814. Opiö
mánudaga — töstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta á prentuóum bókum vlö fatlaöa og
afdraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, s(ml 36270. Oplö
mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni. sími 36270.
Vlökomustaöir vfösvegar um borgina.
Bökaaafn Seltjarnarnees: Oplö mánudögum og mlövlku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, flmmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameriaka bókasafnið. Neshaga 16: Oplö mánudag til
föstudagskl. 11.30—17.30.
hýzka bókasafnió, Mávahltð 23: Oplö þrlöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Arbæjaraafn: Opið samkvæmt umtall. Upplýslngar f síma
84412 milll kl. 9—10 árdegis.
Ásgrfmssafn Bergstaðastrætl 74, er oplð sunnudaga.
þriójudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypia.
Sædýraaafniö er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókasafnió. Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
LISTASAFN Einara Jönaaonar er opió sunnudaga og
mlövikudaga kl. 13.30—16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opln mánudaga tll löstudaga trá kl. 7.20 til
13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll
17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 tll kl. 13.30. —
Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast i böðln alla daga frá opnun til
lokunartima. Veeturbæjarlaugln er opln alla vlrka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaölö f Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artlma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I sfma 15004.
Sundlaugin I BreMbolti er opin vlrka daga: mánudaga tll
fðstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
jpiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547
Varmártaug I Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatiml á flmmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaölö almennur tfml). S(ml er 66254.
Sundhðll Kaflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfminn 1145.
Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatimar eru
priöjudaga 19—20 og miövlkudaga 19—21. Simlnn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 6—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heltukerin opln alla
vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
8undlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 síödegls til kl. 8 órdegis og ó helgidögum er svaraó
allan sólarhringinn. Símlnn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bllanir á veitukerfi borgarlnnar og ó
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.