Morgunblaðið - 08.03.1981, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1981
Peninga-
markadurinn
T >
GENGISSKRANING
Nr. 46 — 6. marz 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,598 6,616
1 Starlingapund 14,413 14,453
1 Kanadadollar 5,494 5,509
1 Dónak króna 0,9788 0,9814
1 Norsk króna 1,2050 1.2083
1 Snnik króna 1/4138 1/4176
1 Finnskt mark 1,6022 1,6066
1 Franskur franki 1,3061 1,3096
1 Balg. franki 0,1877 0,1882
1 Sviaan. franki 3,3543 3,3635
1 Hollanak fforina 2,7799 2,7874
1 V.-þýzkt mark 3,0724 3,0606
1 ÍtMsk lira 0,00636 0,00638
1 Austurr. Sch. 0,4344 0^4355
1 Portug. Eacudo 0,1152 0,1156
1 Spénakur paaati 0,0754 0,0756
1 Japanaktyan 0,03157 0,03166
1 írakt pund 11,236 11,287
SDR (aératók
dréttarr.) 5/3 8,0301 8,0521
V /
r >
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
6. marz 1981
Nýkr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7.258 7,278
1 Starlingapund 15,854 15,898
1 Kanadadoltar 6,043 6,060
1 Dönak króna 1,0768 1,0795
1 Norak króna 1,3255 1,3291
1 Saanak króna 1,5552 1,5594
1 Finnakt marfc 1,7624 1,7673
1 Franakur franki 1/4367 1,4406
1 Batg tranki 0,2065 0,2070
1 Sviaan. franki 3,6897 3,6999
1 Hollanak florina 3,0579 3,0661
1 V.-þýzkt mark 3,3800 3,3889
1 ÍUMak lira 0,00700 0,00702
1 Auaturr. Sch. 0,4778 0,4791
1 Portug. Eacudo 0,1267 0,1272
1 Spánakur paaati 0,0629 0,0632
1 Japanakt yan 0,03473 0,03483
1 írakt pund 12,360 12,394
V
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóösbækur 35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur .......36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40^%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0%
7. Vísitölubundnir spariljárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Vrxlar, forvextir ..................34,0%
2. Hlaupareikningar....................36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0%
5. Lán meö ríkisábyrgð.................37,0%
6. Almenn skuldabréf...................38,0%
7. Vaxtaaukalán........................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ........... 24%
9. Vanskilavextir á mán................4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verðtryggð
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóöslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna 'íkis-
ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lánið vísitölubundið
meö lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en
getur veriö skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veö er í
er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóöur verziunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöitd aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö
höfuöstól leyfllegrar lánsupphæöar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö-
ung sem líöur Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líöa milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
hyggingavisitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir febrúar-
mánuö 1981 er 215 stig og er þá
miöaö viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 626 stig og er þá
miöaö viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Útvarp Reykjavík
SUNNUQ4GUR
8. mars.
8.00 MorKunandakt. Séra Sig-
urður Pálsson vígslubiskup
flytur ritningarorð ob bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfre>?nir. Forustuj?r.
daKbl. (útdr.).
8.35 Létt morjtunlöK
Hljómsveit Rikisóperunnar í
Vínarboru leikur Vínar-
valsa; Anton Paulik stj.
9.00 Morguntónleikar
a. Sinfónía i D-dúr eftir
Michael Haydn. Enska
kammersveitin leikur; Char-
les Mckerras stj.
b. Trompetkonsert í Es-dúr
eftir Joseph Ilaydn. Maurice
André leikur með Ilach-
hljómsveitinni i Múnchen;
Karl Richter stj.
c. Sembalkonsert eftir Jo-
hann Gottfried Mthel. Edu-
ard Múller leikur með
hljómsveit Tónlistarskólans
í Basel; Aufpust Wenzinger
stj.
10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
freunir.
10.25 Út o|{ suður
Sigrid ValtinKojer nrafík-
listamaður seifir frá ferð til
Póllands í nóvember og des-
ember í vetur. Umsjón. Frið-
rik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Eifilsstaðakirkju
Prestur: Séra Viiffús Inifvar
Inifvarsson. Ornanleikari:
Jón Ólafur SÍKurðsson.
12.10 Daifskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
13.20 Bókmenntir og móður-
málskennsla. Vésteinn óla-
son dósent flytur hádegiser-
indi.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátíðinni i Ludwigs-
burg í júní sl. Doris Soffel
syngur log eftir Johannes
Brahms og Robert Schu-
mann. Jonathan Alder leik-
ur með á pianó.
15.00 Hvað ertu að gera?
Böðvar Guðmundsson ræðir
við Eyþór Einarsson for-
mann Náttúruverndarráðs
um náttúruvernd.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Spegillinn hennar Lidu
Sal
Smásaga eftir Miguel Angel
Asturias. Guðbergur Bergs-
son flytur formálsorð og les
þýðingu sina i niunda þætti
um suður-ameriskar bók-
menntir.
17.10 Vindálag og vindorka á
íslandi
Júlíus Sólnes prófessor flyt-
ur erindi. (Áður útv. i jan.
78).
17.40 Vinardrengjakórinn
syngur log eftir Johann
Strauss. Konsert-hljómsveit-
in i Vín leikur með; Ferdin-
and Grossmann stj.
18.00 Lög leikin á bió-orgel
Dick Leibert leikur á orgel
Radio City Music Hall i New
York.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvoldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið?
Jónas Jónasson stjórnar
spurningakeppni sem háð er
samtimis i Reykjavik og á
Akureyri. í sextánda þætti
keppa Baldur Simonarson i
Reykjavik og Áskell Kára-
son á Akureyri. Dómari:
Haraldur Ólafsson dósent.
Samstarfsmaður: Margrét
Lúðviksdóttir. Aðstoðarmað-
ur nyrðra: Guðmundur Heið-
ar Frímannsson.
19.50 Harmonikuþáttur. Högni
Jónsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur Sigur-
veigar Jónsdóttur og Kjart-
ans Stefánssonar frá 6. þ.m.
20.50 Þýskir píanóleikarar
leika tékkneska samtima-
tónlist. Guðmundur Gilsson
kynnir. (Fyrri hluti).
21.25 Litið um Oxl
Guðrún Guðlaugsdóttir ræð-
ir við ínu Jensen sem rifjar
upp minningar frá Kúvíkum
og Djúpuvík.
21.50 Að tafli
Jón Þ. I>ór flytur skákþátt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Jón Guðmundsson rit-
stjóri og Vestur-Skaftfell-
ingar. Séra Gísli Brynjólfs-
son les frásogu sina (4).
23.00 Nýjar plotur og gamlar
Ilaraldur Blondal kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AUMUD4GUR
9. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Þorvaldur
Karl Ilelgason flytur
(a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson píanóleikari.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og
Haraldur BlOndal.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá.
Morgunorð: Myako Þórðar-
son talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ferðir Sindbaðs farmanns.
Björg Árnadóttir byrjar að
lesa hið alkunna ævintýri úr
Þúsund og einni nótt i þýð-
ingu Steingríms Thorsteins-
sonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Óttar Geirs-
son. Rætt er við Jón Viðar
Jónmundsson um skýrslur
nautgriparæktarfélaganna.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 íslenskt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar (endurt. frá laugard.).
11.20 Morguntónleikar. Eyvind
Kjeldsen, Niels Simon
Christiansen og Hljómsveit
Konunglega leikhússins í
Kaupmannahöfn leika „Cæc-
elievalsinn“ og „Konsert-
polka" fyrir tvær fiðlur og
hljómsveit eftir Hans
Christian Lumbye; Arne
Hammelboe stj. / Ríkisfíl-
harmóniusveitin í Brno leik-
ur Svitu nr. 2 úr „Nótna-
kverinu“, ballett eftir Bo-
huslav Martinú; Jiri Vald-
hans stj.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa. — Þorgeir
Ástvaldssson og Páll Þor-
steinsson.
15.20 Miðdegissagan: „Litla
væna Lilli“. Guðrún Guð-
laugsdóttir les úr minning-
um þýsku leikkonunnar Lilli
Palmer í þýðingu Vilborgar
Bickel-ísleifsdóttur (4).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Elly
Ameling syngur Ijóðasöngva
eftir Franz Schubert. Dalton
Baldwin leikur með á píanó
/ Maurizio Pollin leikur
PianósónOtu nr. 1 i fís-moll
op. 11 eftir Robert Schu-
mann.
17.20 Ragnheiður Jónsdóttir
og bækur hennar. Guðbjörg
Þórisdóttir tekur saman.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvoldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böðvar
Guðmundsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Úlfar Þorsteinsson skrif-
stofumaður talar.
20.00 Bertold Brecht og söng-
ljóð hans. Gisela May syngur
lög eftir Weill, Dessau og
Eisler við ljóð eftir Brecht;
Kristin Anna Þórarinsdóttir
les ljóðið „Til hinna óbornu“
eftir Brecht í þýðingu Sig-
fúsar Daðasonar. Kristján
Árnason flytur inngang og
kynningar. (Áður útv. i okt.
1971).
20.40 Lög unga fólksins. Hild-
ur Eiríksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Basilió
frændi“ eftir José Maria Eca
de Queiros. Erlingur E. Hall-
dórsson les þýðingu sina (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma. Lesari:
Ingibjörg Stephensen (19).
22.40 Hreppamál — þáttur um
málefni sveitarfélaga.
Stjórnendur: Árni Sigfússon
og Kristján Hjaltason.
23.00 Kvöldtónleikar: Frá tón-
listarhátiðinni i Schwetzing-
en í júli sl. Flytjendur: Sin-
fóníuhljomsveit útvarpsins í
Stuttgart undir stjórn Paul
Sachers, og Blásarasveitin í
Mainz.
a. Metamorphosen (1945)
eftir Richard Strauss.
b. Fjórir þættir úr „Carm-
ina burana" eftir Carl Orff.
c. „Petite valse Européenne“
eftir Jean Francaiz.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
SÚNNUDAGUR
8. mars
16.00 Sunnudagshugvekja.
16.10 Húsið á sléttunni.
Sóttkvi.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
17.05 Ósýnilegur andstæðing-
ur.
Sjotti og siðasti þáttur er
um Pauí Erlich. en hann
uppgötvaði salvarsan, scm
nefnt hefur verið fyrsta
undralyfið.
Þýðandi Jón O. Edwald.
18.00 Stundin okkar.
Gestlr þáttarins eru nem-
endur úr Reykjaskóla i
Urútafirði, sem skcmmta
með söng og dansi.
Fylgst er með tveimur tólf
ára hiaðaútgefendum að
störfum, Kjartani Briem
Valdimar Hannessyni.
irni Johnsen biaðamaður
býður þeim að skoða tækni-
deild Morgunblaðsins.
Flutt verður Ævintýri frá
æsku eftir Kristján frá
Djúpalæk með tcikningum
eftir ÓlOfu Knudsen.
Helga Steffensen og Sigrið-
ur Hannesdóttir flytja
brúðulcik, sem byggður er
á ævintýrinu um Geiturnar
þrjár.
Binni og Ilerra Hnerri
verða lika i þættinum.
úmsjónarmaður Bryndis
Schram.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
18.50 Skíðaæfingar.
Niundi þáttur endursýnd-
ur.
Þýðandi Eiríkur Haralds-
son.
19.20 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Tónlistarmenn.
Ruth L. Magnússon söng-
kona.
Egill Friðleifsson kynnir
Ruth og ræðir við hana, og
hún syngur m.a. nokkur ný
íslensk lög.
Við hljóðfærið Jónas Ingi-
mundarson.
Stjórn upptoku Tage Amm-
endrup.
21.20 Sveitaaðali.
Breskur framhaldsmynda-
flokkur í átta þáttum.
Fjórði þáttur.
Efni þriðja þáttar:
Feður Tonys og Lindu
reyna að stiá þeim sundur,
en að lokum lætur Matt
undan dóttur sinni og leyf-
ir ráðhaginn.
Linda og Tony ganga i
heilagt hjónaband, þótt
Meriin lávarður vari hana
við að giftast honum.
Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.10 Jóhannesarriddarar.
Bresk heimildamynd.
Regla Jóhannesar skirara
var stofnuð á tímum kross-
ferðanna til að berjast við
óvini kristninnar, vernda
Silagrima og likna sjúkum.
Idum saman stafaði
frægðarljómi af nafni
hennar, og enn vinna
reglubræður að liknarmál-
um viða um heim.
Þýðandi Þórhallur Gutt-
ormsson.
23.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
9. mars 1981
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Sponni og Sparði
Tékknesk teiknimynd.
Þýðandi og sögumaður
Guðni Kolbeinsson.
20.40 íþróttir
Umsjónarmaður Jón B.
Stefánsson.
21.15 Það er svo margt í
henni verðld
Danskt sjúnvarpsleikrit
eftir Bille August, sem
einnig er ieikstjóri.
Aðalhlutverk Mikkel Koch,
Peter Schröder og Helle
Merete Sörensen.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
(Nordvision - Danska
sjónvarpið).
22.05 Reikistjarnan Júpiter
Júpiter er 1300 sinnum
stærri en jörðin. Þar geisa
hrikalegir fellibyljir. eld-
ingar leiftra og roða slær á
himininn.
úessi breska heimildar-
mynd lýsir þeim marghátt-
uðu upplýsingum. sem
bandarísk geimskip hafa
aflað og visindamenn eru
enn að vinna úr.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.55 Dagskrárlok.