Morgunblaðið - 08.03.1981, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1981
31
BUÐIN
Skipholti 19, sími 29800
Gömlu
Hraðlestrarnámskeið:
Að meðaltali úr 200
orðum í 800 á mínútu
Síðasta námskeið vetrarins hefst á þriðjudagskvöld
HRAÐLESTRAR-námskeið hafa
verið haldin nú i vetur og þátt-
taka í þeim verið góð, að sögn
Ólafs Johnson, sem staðið hefur
fvrir námskeiðahaldinu. Sagði
Ólafur, að meðallestrarhraði
þeirra sem komið hefðu á nám-
skeiðin væri að meðaitali um
200 — 220 orð á minútu í upphafi,
en ekki væri óalgengt að meðal-
hraðinn næði um 800 orðum i lok
námskeiðs. Þess væru einnig
dæmi, að menn næðu 1.800 til
2.000 orðum á minútu.
Námskeiðin standa yfir í sex
vikur og er kennt eitt kvöld
vikunnar í tvo klukkutíma hvert
kvöld. Þá er og ætlast til, að
Garðabær:
Frágangi
þaka ábóta-
vant á um
140 húsum
í GARÐABÆ var gerð könnun,
eftir óveðrið mikla á dögunum, á
frágangi þaka á ibúðarhúsum i
bænum. Könnun þessi var gerð af
byggingarfulltrúa bæjarins. í
bæjarfélaginu eru á milli 1.300
og 1.400 hús og kom í ljós við
könnunina, að á 140 húsum var
frágangi ábótavant og hefur eig-
endum þessara húsa verið send
áskorun frá byggingarfulltrúa
þess efnis að þeir lagfæri þök
húsa sinna hið snarasta.
Að sögn Agnars Ástráðssonar
byggingarfulltrúa í Garðabæ var
könnunin framkvæmd strax eftir
óveðrið. Kom í ljós, að á a.m.k. 140
húsum var frágangi ábótavant.
„Mest bar á að þakskyggni og
klæðningar undir köntum vantaði.
Þá var og ýmislegt annað ófrá-
gengið s.s. neglingar og fleira.”
Agnar sagði einnig, að mörg
þessara húsa hefðu samt sem áður
sloppið í óveðrinu, en skv. bygg-
ingarsamþykkt bæjarins ættu
þessir hlutir að vera í lagi og
myndi bæjarfélagið ganga ríkt
eftir því, að úr yrði bætt.
Iþlíibilb
íKaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
þátttakendur stundi heimaæf-
ingar í eina klukkustund daglega.
Síðasta námskeið vetrarins
hefst nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30
í sal Tannlæknafélagsins að Síðu-
múla 35. Sagði Ólafur, að enn
væru nokkur pláss laus á þessu
siðasta námskeiði vetrarins og
mætti fólk láta skrá sig í dag í
síma 43833. Hann benti og á, að
námskeiðshaldið væri mjög hent-
ugt fyrir skólafólk, þá sem þyrftu
að lesa mikið vegna starfa sinna
og eins fyrir hvern og einn sem
vildi auka lestrarhraða sinn og
kunnáttu.
ólafur Johnson lengst til hægri með þátttakendum í einum
námskeiðshópnum. Ljósm.: Emiiu.
CROWISI
••
I I
-•
• ■
Viljir þú stækka eöa
endurnýja þá eru
gömlu græjurnar
gjaldgengar upp í, á
góöu verði. Vegna
geysi góörar reynslu
af Crown hljóm-
tækja-samstæöum
bjóöum viö þessa
einstæöu þjónustu.
Þu getur valiö um
nýjustu árgerö af
Crown
Bang & Olufsen
eöa
Marantz.
rrss?.i
■