Morgunblaðið - 08.03.1981, Page 28

Morgunblaðið - 08.03.1981, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1981 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1981 Nýtt kvæðasafn hefur verið gefið út í tilefni verð- launaveitingarinnar: Kvæði 1940—1966. Verðlaunabókin, Haust- rökkrið yfir mér, er enn fáanleg, og skáldið hefur nú áritað 100 eintök þeirrar bókar í skinnbandi og dagsett þau 3. mars 1981. Mál og menning D D D D D D D D Höfum fyrírliggjandí hina viöurkenndu LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar: Auto Bianci ....................... hljóðkútar og púatrör. Austin Mihi ...........................hljóökútar og púströr. Audi 100s—L8 ........................ hljóókútar og púströr. Badtord vörubfls ......................hljóókútar og púströr. Bronco 6 og 8 cyl .....................hljóókútar og púströr. Chsrvrolst fólksbíia og jsppa .........hljóðkútar og púströr. Chryslsr franskur .....................hljóókútar og púströr. Citrosn GS ............................hljóókútar og púatrör. Citrosn CX .............................hljóðkútar framan. Daihatsu Charmant 1»77—197« ....hljóókútar framan og aftan. Datsun disssl 100A—120A — 120Y — 1200 — 1600 — 140 — 180 hljóðkútar og púströr. Dodgs fólksbfla .......................hljóókútar og púströr. Fíat 1500—124—125—128—127—128— 131—132............................. hljóókútar og púströr. t-ord, amsrfska fólksbfla .............hljóókútar og púströr. Ford Conaul Cortina 1300—1600 .........hljóókútar og púströr. Ford Escort og Fissta .................hljóókútar og púströr. Ford Taunus 12M—15M 17M 20M......hljóókútar og púströr. Hilman og Commsr fólksb. og ssndib. . . hljóókútar og púströr. Honds Civic 1500 og Accord ......................hljóökútar. Austin Gipsy jsppi ....................hljóökútar og púströr. Intarnational Scout jsppi .............hljóókútar og púströr. Rússajsppi GAX 89 hljóókútar og púströr. Willys jsppi og Wagonssr ..............hljóókútar og púströr. Jsspstsr V6 ...........................hljóökútar og púströr. Lada ..................................hljóökútar og púströr. Landrovsr bsnafn og disssl ............hljóökútar og púströr. Mitsubishi Colt, Cslssts, Galant................hljóókútar. Lancsr 1200—1400 .....................hljóökútar og púströr. Mazda 1300, 618, 826/1.6, 323, 818, »29 .hljóókútar og púströr Msrcsdss Bsnz fólksbfla 180—190—200—220—250—280 hljóókútar og púströr. Msrcsdss Bsnz vörub. og ssndlb.................hljóókútar og púströr. Moakwitch 403—408—412 hljóókútar og púströr. Morria Marlna 1,3 og 1,8 ......... Opsl Rskord, Caravan, Kadstt og Kapitan hljóökútar og púströr. Passat ....................... Psugsot 204—404—504 ........... Ramblsr Amsrican og Classic ... Rangs Rovsr ................... Rsnault R4—R8—R10—R12—R16—R20 Saab 98og99 ...................... Scania Vabís L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 Simca fólksbfla .................. Skoda fólksb. og station ......... Sunbsam 1250—1500—1300—1800— .. Taunus Transit bsnsfn og dissl.... Toyota fólksbfla og station ...... Vauxhall fólksb................... Volga fólksb...................... VW K70, 1300, 1200 og Qolf ....... VW ssndifsröab. 1971—77 .......... Voivo fófksbfla .................. Volvo vörubila F84—85TD—N88—N88— N88TD—F86—D—F89—D ................ hljóökútar og púströr. ........... hljóókútar. hljóðkútar og púströr. hljóókútar og púströr. hljóókútar og púatrör. hljóökútar og púströr. hljóökútar og púatrör. hljóókútar hljóðkútar hljóókútar hljóökútar hljóókútar hljóókútar hljóökútar hljóókútar hljóókútar hljóókútar hljóókútar. og púströr. og púströr. og púströr. og púatrör. og púatrör. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. og púströr. hljóökútar. Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiða. Pústbarkar, flestar stærðir. Púströr í beinum lengdum, 1 %“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. BílavörubúÓin FJÖDRIN Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói Austur-þýzkur hagfræðistú- dent, 24 ára, vill komast í samband við jafnaldra sína hér, og tekur sérstaklega fram að hann safni póstkortum: Christian Lau, 108 Berlín, Kupfergraben 6, G.D.R. Þrettán ára sænsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrin- um 13—15 ára: Lena Wiklund, P1 2319, S-820 22 Sandarne, Sverige. Ellefu ára sænsk stúlka með margvísleg áhugamál óskar að skrifast á við jafnaldra sína hér. Hún skrifar á sænsku, en það einkennir sænsk ungmenni að þau skrifa einnig ensku: Anna Starup, Göingegatan 4, (Munkaljungby), S-26200 Ángelholm, Sverige. Hálfþrítugur fransmaður skrifar og óskar eftir pennavin- um á sínu reki. Hann segist aðeins skrifa á frönsku: Metivier Philippe, Promotion Ema 80, lere brigade, BA 701, 13661 Salon Cedesc, France. German Democratic Republic. Fimmtán ára vestur-þýzk stúlka skrifar okkur á ensku og óskar eftir pennavinum. Hún verður 16 ára í sumar, hefur mikinn áhuga á dýrum og plöntum: Giuiiane Beyer, Rilkehof 2, 3180 Wolfsburg 1, West-Germany. Þrettán ára v-þýskur piltur skrifar á ensku og einnig latínu. Hann hefur margvísleg áhuga- mál: Alexander Hottes, Hch.-Brúcher-str. 2, 6112 Gross-Zimmern, West Germany. Þá koma hér nöfn og heimilis- föng þriggja félaga frá Ghana. Þeir eru 17 til 19 ára og með margvísleg áhugamál: Ronald Sylvester Mensah, P.O. Box 1108, Cape Coast, Chana. Frederick Yankey Mensa, P.O. Box 1108, Oguaa, Ghana. Frank Elvis Aikins, P.O. Box 1108, Oguaa, Ghana. Frá Bandaríkjunum barst bréf frá 25 ára gamalli húsmóður. í sumar hyggst hún heimsækja ísland ásamt manni sínum og leitar því eftir pennavinum hér til að fræðast örlítið um land og þjóð áður en af heimsókninni verður. Óskar hún helzt eftir bréfasambandi við gifta konu á svipuðum aldri: Mrs. Carole Sparks, 41-39 52nd Street, Apt. 10, Woodside, New York 11377, U.S.A. Atján ára vestur-þýzk stúlka óskar eftir pennavinum og ritar jafnt á ensku, þýzku eða frönsku: Anke Mullerklein, Hecklergasse 30, 6147 Lautertal 4, Beedenkirchen, W-Germany.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.