Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
5
Þjóð-
líf
Á dagskrá sjónvarps kl.
20.45 er þátturinn Þjóðlíf.
Að þessu sinni leitar Sig-
rún Stefánsdóttir fanga við
sjó og í fjó, og koma við
sögu m.a. kerlingar úr
þjóðsögunum og „pönkar-
ar“, skáldið Jón úr Vör og
hinn efnilegi söngvari,
Kristján Jóhannsson, sem
stundar nám á Ítalíu um
þessar mundir.
Sjónvarp kl. 22.05:
Sveita-
aðall
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05
er sjötti þáttur breska fram-
haldsmyndaflokksins Sveitaað-
als. Þýðandi er Sonja Diego.
Linda og Christian giftast og
hann fer til Frakklands til að
aðstoða Spánverja, sem flúið
hafa land vegna borgarastyrj-
aldarinnar. Linda fer til hans,
en hjónaband þeirra hefur
greinilega misheppnast. Hún
ætlar að snúa aftur heim til
Englands, en kemst ekki lengra
en til Parísar.
Á mánudagskvöld kl. 21.15 er
tékkneskt sjónvarpsleikrit,
byggt á bók eftir 0. Pavel.
Myndin fjallar um lítinn dreng í
Bæheimi á árunum fyrir síðari
heimsstyrjöld og á fyrstu árum
stríðsins. Þýðandi er Hallfreður
Örn Eiríksson.
Borgarstjórn:
Tryggja
á útsýni
yfir Sundin
„BORGARSTJÓRN samþykk-
ir að fela BorgarskipulaKÍ og
Rcykjavikurhöfn að gera til-
lögu að skilmálum fyrir svæð-
ið austan SkútuvoKs sem
tryKKÍ eins og kostur er að
útsýni yfir Sundin verði skert
sem minnst.“
Þetta er efni tillögu sem
samþykkt var á fundi borgar-
stjórnar á fimmtudagskvöld, en
tiílöguna báru borgarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins fram. Til-
lögu þessari var frestað á fundi
borgarstjórnar fyrir rúmum
hálfum mánuði, en á þeim
fundi var Landssmiðjunni
heimilað að byggja hús við
Skútuvog.
Tillagan var samþykkt með
15 samhljóða atkvæðum.
Vi6 kynnum sumaráætlunina 1981
lbreyttari og glæsilegri
en ncJ^kru sinni fyrr
Samvinnuferðir-Landsýn býður farþegum sínum ný og hagstæð greiðslukjör,
sem tryggja þeim örugga vöm gcgn gengisbreytingum eða hækkunum á verði
sólarlandaferðanna. Með innborgun fyrir 1. maí má fcsta verð ferðarinnar i réttu!
hlutfalli við innborgun og komast þannig hjá hækkunum er líður á sumarið.
„SL-kjörin“ auðvelda þannig raunhæfa fjárhagsáætlun þrán fyrir ótryggt
efnahagsástand og örar gengisbreytingar.
Allar upplýsingar í bæklingunum
Nýir og sérstaklega vandaðir sumarferðabæklingar liggja nú frammi á skrifstofunni i Austurstræti og
hjá umboðsmönnum um land allt. Þar eru farnar ótroðnar slóðir og veittar upplýsingar um smarstu
sem stærstu atriði, s.s. gistingu, skoðunarferðir, ferðatilhögun, ýmsar aðstæður og aðbúnað, helstu
veitinga- og skemmtistaði, opnunartíma verslana og banka o.fl. o.fl. o.fl.
Danmörk
SUMARHÚS í KARRIB
KARLSLUNDE OG-HÉÍ
Einstaklega ódýrar og skemj
í hin vinsælu iim h|iiw I Ími
dvöl í svinuAitffsirfnarhu^
n^xfTielsingör
lerðir, þar sem A
rnnJáer sampgjHlcg áhugamál
áh^dwffondinm sem á fjöl-
itöðum nálægra borga og bæja.
Aðildarfélagsafslættir
- barnaafslættir
MALTA
Mellieha Holiday Cenl
Nýr og spennandiáfjgpgcStSouL
hópferðajaEþgflfTyjstyqí JuJ
ln/ hTfim
fullk^l
legusmblft^omrAjölt^ft'yj
æ v i n t mey
sérstakur ogJ^MjPM’r^urmy;
scm í senn mffmjójí^Wflfðmins
aðbúnaðap*^ltynnast um leið f
Samvinnuferðir-Landsýn býður nú í fyrsta sinn
öllum aðildarfélögum sínum fullan afsíátt t allar
hópferðir til Rimini, Portoroz, Danmörku og
Möltu. Rén á aðildarafslætti eiga allar fjölskyldur
sem tengjast félögum innan vébanda ASÍ, BSRB,
Landssambands íslenskra samvinnustarfs-
manna, Stéttarsambands bænda eða Sambands
íslenskra bankamanna. Afsiátturinn nemur
kr. 500.- fyrir hvem aðildarfélaga og maka hans,
en kr. 250 - fyrir böm. Sérstakur bamaafsláttur er
einnig veittur og er hann allt að kr. 1.500.-. Þegar
allt cr talið getur því t.d. tjögurra manna
fjölskylda fengið allt að kr. 4.500 - i afslátt og
munar svo sannarlega um minna!
■æsi-
^entre, -
ina glæsi-
Júgóslavía
PORTOROZ
Ítalía
RIMENI
Ein af allra bestu og vinszlustu baðströndum
Evrópu - iðandi aflifi og f|öri allan sólarhringinn.
Endalaus spennandi verkefni fyrir alla f|ölskyld-
una á leikvöllum, í skemmtigörðum, tivolium og
viðar. Vcitingahús og skemmtistaðír í sérflokki,
stórkosileg baðströnd og síðast en ckki sist fyrsta
flokks íbúðargisting á Giardino, Bonini og
Rinaldi. Hótelgisting á City, Excelsior og
Atlantico.
Kanada
TORONTO
Friðsæl og falleg sólarströnd sem aldrei bregst
tryggum aðdáendum sinum Margra ára reynsla
Samvinnuferða-Landsýnar í Portoroz tryggir
Júgóslavíufarþegum besta fáanlegan aðbúnað á
allan hátt. Hótelgisting á hinum viðurkenndu
hótclum Palace samsteypunnar, Grand Palace,
Appollo og Neptun.
Samvinnuferðir-Landsýn cfnir nú í fyrsta sinn á
íslandi til reglubundins leiguflugs vestur um haf.
Stefnan er sctt á stórborgina Toronto, sem á
engan hátt þykir gefa eftir frægustu borgum
Bandaríkjanna í fjölskrúðugu stórborgarmannlífi
sínu. Frá Toronto liggja leiðir til allra átta fyrir
þá sem vilja t.d. fljúga til stórborga í Banda-
ríkjunum og er rétt að benda sérstaklega á hag-
stæð flugfargjöld innanlands, sem sjálfsagt er að
notfæra sér í hinum 3ja vikna löngu Toronto
ferðum. Með þessu reglubundna sjálfstarða leigu-
flugi opnar Samvinnuferðir-Landsýn bæði
stórum og litlum hópum nýja og áður útilokaða
möguleika á vcrulegum hópafslætti í ferðum til
Ameríku.
m/hálfu fæði
Alltaf eitthvað nýtt og spennandi
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
VERÐ FRA KR. 3.300
VERÐ FRA KR. 5.900
VERÐ FRA KR. 4.450
VERÐ FRA KR. 4.210