Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981 29 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Deildarstjóri og hjúkrunarfræðingur á næt- urvakt óskast á öldrunarlækningadeiid Land- spítalans. Hjúkrunarfræðíngur óskast á allar deildir Barnaspítala Hringsins. Möguleiki er á föst- um vöktum. Einnig óskast sjúkraliöi og fóstra á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. RANNSÓKNASTOFA HÁSKÓLANS Aðstoðarlæknir óskast viö líffærameina- fræðideild til 1 árs frá 1. september nk. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 4. maí. Upplýsingar veitir forstööumaöur líffæra- meinafræöideildar í síma 29000. Reykjavík, 22. mars 1981, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Borgarspítalinn Lausar stöður SJUKRAÞJALFARAR Sjúkraþjálfarar óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara í síma 85177 kl. 13—16 virka daga. Reykjavík, 20. marz 1981. BORGARSPÍTALINN. Hálfs dags starf Viljum ráöa starfskraft til símavörzlu- og vélritunarstarfa hálfan daginn frá 1—6. Góö íslenzku- og vélritunarkunnátta nauö- synleg. Tilboö merkt: „P — 9845“ sendist til Mbl. fyrir 25. marz. Yfirsjúkraþjálfari óskast sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 99-4201, milli kl. 2 og 3. H.N.L.F.Í. Hverageröi. Garöyrkjumaöur Vestmannaeyjabær óskar eftir aö ráöa garðyrkjumann til starfa sem fyrst. Æskilegt aö viökomandi hafi nokkra starfsreynslu aö námi loknu, þó ekki skilyrði. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf, sendist undirrituöum fyrir 15. apríl nk. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Skipatækni- fræðingur Viljum ráöa nú þegar skipatæknifræðing til starfa á teiknistofu okkar. Skriflegar um- sóknir er greina frá menntun og fyrri störfum sendist fyrir 30. mars ’81. Stálvík hf., Garöabæ. Pósthólf 233. Afgreiðsla í bókabúð Stór bókaútgáfa óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í verslun sinni, auk marg- háttaöra annarra starfa. Umsóknir meö upplýsingum um starfs- reynslu, menntun, aldur o.fl. leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m., merkt: „B — 9638“. Verkstjóri óskast Búðarhreppur Fáskrúösfiröi óskar aö ráöa verkstjóra frá og með 1. maí. Upplýsingar veitir sveitarstjóri Búöarhrepps sími 97-5220. Verslunarstjóri varahlutaverslun Stórt fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur vill ráöa verslunarstjóra í varahlutaverslun sem fyrst. Reynsla á þessu sviöi æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 31. þessa mánaöar merktar: „Varahlutaverslun — 9641“. Sölumaður - tölvur Sölumaöur óskast til starfa viö sölu á mikro-tölvum og jaðartækjum. Forritunar- kunnátta og alhliöa þekking á viöskiptalífi æskileg. Þarf aö geta starfað sjálfstætt. Lifandi og skemmtilegt starf. Tilboö með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 27. marz merkt: „Tölvur — 9513“. Arkitektar — tækniteiknarar Óskum aö ráöa arkitekt og tækniteiknara á vinnustofu okkar viö fyrsta tækifæri. Arki- tektar FAÍ, Geirharöur Þorsteinsson, Hró- bjartur Hróbjartsson, Vinnustofa Skóla- vöröustíg 19, Reykjavík, sími 26999. Aðstoð á tæknideild Vestmannaeyjabær óskar eftir aö ráöa til starfa á tæknideild bæjarins tækniteiknara eöa mann með hliöstæða starfsreynslu. Umsóknir, meö uppl. um menntun og fyrri störf, sendist undirrituöum fyrir 15. apríl nk. Allar nánari uppl. veitir undirritaður. Bæjarritarinn í Vestmannaeyjum. Vinnuheimilið að Reykjalundi Staöa hjúkrunardeildarstjóra er laus til umsóknar. Sér menntun í geöhjúkrun æskileg. Ennfremur er laus staöa aðstoðardeildarstjóra. Hjúkrunarfræöingur óskast til sumarafleysinga. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 66200. Skrifstofustörf Starfskraftur óskast á skrifstofu í fullt starf frá og meö maímánuði. Veröur aö vera vandvirkur og samvizkusamur og vel aö sér í íslenzku. Ennfremur óskast starfskraftur á skrifstofu í hlutastarf sem m.a. er fólgið í símavörzlu á vöktum. Umsóknir séu sendar auglýsingadeild Morg- unblaösins eigi síöar en 30. marz nk. merktar: „Kappsamar — 9511.“ Lausar stöður heilsugæslulæknis og tryggingalæknis Lausar eru til umsóknar tvær læknisstööur: 1. Staöa læknis við heilsugæslustöö í Borgarspítalanum, Reykjavík. Æskilegt er aö umsækjendur hafi sérfræöiviöurkenningu eða reynslu í heimilislækningum. Um laun fer skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. 2. Staöa tryggingalæknis viö Tryggingastofn- un ríkisins. Æskilegt aö umsækjendur hafi sérfræöiviö- urkenningu eða langa starfsreynslu. Um laun fer skv. samningi Læknafélags Reykjavíkur fyrir sérfræöinga. Stööurnar veitast frá og meö 1. júní nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráöuneytinu fyrir 20. apríl nk. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytið. 19. mars 1981. Rafmagnsverk- fræðingur — rafmagnstækni- fræðingur Óskum ettlr aö ráöa rafmagns-tæknlfraeölng /tæknltræölng (veik- straum) sem fyrst. Starfiö er m.a. fólgiö í forritun örtölva, aöallega Z-80 og 8085, hönnun rafeindatækja og ráögjöt á svtöi rafeindatækni. Skrlflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 10. apríl 1981. Nánari upplýsingar veitir Heimir Sigurösson næstu daga milli kl. 11 —12, ísíma 12917. ÖRTÖLVU TÆKNI sf. Garðastræti 2 Simi 11218 101 Reykjavik Starfsfólk óskast í söluturn í Reykjavík. Unniö er á þrískiptum vöktum. Æskilegur aldur 25—35 ára. Fram- tíðarvinna. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. marz merkt: „K - 9514“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.