Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
17
Séð oian i vopnakistu Norðmanna, er þeir lánuðu hingað vegna töku myndarinnar um Snorra. Þarna má
meðal annars sjá örvamæli, sverð, axir og fleiri vopn.
Klæðnaður Sighvats Sturlusonar á Grund, kyrtill
og belti og forkunnarfögur skikkja úr hreindýra-
skinni, hneppt saman með silfurhnöppum. Það er
Árný Guðmundsdóttir sem sýnir blaðamönnum
klæðin.
Gunnlaugur Jónasson með eitt „handritið“, sem
gert var vegna myndatökunnar. en reynt var að
hafa það sem likast þvi sem raunveruleg handrit
eru.
Snorri með skreyttan skjöld, sem notaður var i myndinni. Skjaldarbólan. sem Snorri bendir á, var bæði
skraut og hlíf fyrir hendina, sem hélt á skildinum. Járnið í bólunni var þó ekki alltaf gott og fyrir kom, að
menn misstu hendi eða fingur er sverð gekk í gegn.
Það voru ekki aðeins vopn og fatnaður sem gera
þurfti fyrir myndina, heldur einnig margvisleg
áhöld. sem tilheyrðu hinu daglega lífi á Sturlunga-
öld. Hér sést kyrna, er Sigurður Elíasson smiðaði
fyrir myndatökuna, og tvö drykkjarhorn.
Árný hjálpar Gunnlaugi i hringabrynju þá. er
Sturla er látinn klæðast i myndinni, ásamt hettu.
Brynjan er óhemju þung, enda sett saman úr
ótölulegum fjölda litilla járnhringa. Hún er
eftirliking af brynjum er fundist hafa og fékkst að
iáni frá Norðmönnum.
Vinnuvistfræði
Stjórnunarfólag íslands efnir til námskeiös um Vinnuvistfræöi og
verður þaö haldiö í fyrirlestrasal félagsins aö Síöumúla 23
dagana 2., 3. og 6. apríl nk. kl. 14—18.
Leióbeinandi:
Tilgangur námskeiðsins er að gefa yfirlit yfir
hvernig vinnuumhverfi og vinnuaðstæður í
fyrirtaekjum eiga að vera og taka til
umfjöllunar öryggismál á vinnustöðum.
Fjallað verður um neöangreinda þætti:
— Gerð og eiginleika mannslíkamans, að-
lögun vinnustaðarins aö manninum,
áhrif varhugaveröra efna, hávaða o.fl
þátta, slysahættu.
— Aðferðir til þess að auka vellíðan
starfsmanna, bæta aðbúnað og holl-
ustuhætti og auka öryggi á vinnu-
stööum.
Eyjólfur
Sæmundsson
efnaverkfræöingur
Löggjöf um vinnuumhverfismál, skyldur stjórnenda, starfsmanna
o.fl. aðila, uppbygging innra starfs í fyrirtækjum, hlutverk opinberra
aöila.
Sýndar verða litskyggnuraðir og kvikmyndir um afmörkuð efni.
Námskeiöiö er einkum ætlað starfsmannastjórum, trúnaðar-
mönnum, starfsmönnum og forustumönnum launþegafélaga, fram-
kvæmdastjórum fyrirtækja og öðrum þeim sem vinna að
endurbótum vinnuumhverfis.
Hvernig má verj-
ast streitu?
Stjórnunarfélag íslands efnir tii námskeiðs um Hvernig má
verjast streitu og verður þaö haldið í Norræna húsinu dagana 23.
og 24. marz nk. frá kl. 13.30—18.30 hvorn dag.
Námskeiðið er byggt upp á eftirtöldum
þáttum:
— þekking á streitu og einkennum hennar.
— slökunartækni til að minnka streitu í
daglegu lífi.
— ákvörðun — það er einstaklingurinn taki
staöfasta ákvöröun um aö losa sig viö
streitu.
— grundvallarreglur til að fara eftir, svo að
streita myndist ekki.
— þekking orsaka streitu og hvernig vinna má bug á þessum
orsökum.
— læra kerfi sem hægt er að nota í daglegu lífi til aö þjálfa
ofangreind atriði.
Leiðbeinandi á námskeiöinu er dr. Pétur Guðjónsson, forstöðu-
maöur Synthesis Insitute í new York, en það er stofnun sem sér
um fræðslu á þessu sviði, og hefur Pétur haldið námskeið sem
þessi víöa í fyrirtækjum vestanhafs.
CPM-áætlanir —
Framhaldsnámskeið
Stjórnunarfélag íslands efnir til framhaldsnámskeiös um CPM-á-
ætlanir í fyrirlestrasal félagsins aö Síöumúla 23 og verður það
haldiö dagana 26. og 27. mars kl. 14—19 og 28. mars kl. 09—12 og
14—18.
Tilgangur námskeiösins er að kynna frekari
notkunarmöguieika CPM-áætlana við gerð
framkvæmdaáætlana, m.a. varðandi kostn-
aðar- og framkvæmdaeftirlit.
Fjallað verður um:
— Upprifjun á CPM-áætlanagerö frá fyrra
námskeiði, örvarit, tímaútreikningar,
kostnaöarmat.
— Presidence örvarit.
— Kostnaöareftirlit og greiösluáætlanir.
Try—v* Waæhfsmsrssn.
— Lykilatriöi í framkvæmdaeftirliti.
— Raunverkefni og tölvuvinnsla.
Námskeiöið er ætlað stjórnendum, skipu-
leggjendum og eftirlitsmönnum meiriháttar
verka. Undirstöðuþekking í CPM-áætlana-
gerð nauösynleg. Eirfkur Brism, hagfrmöingur
Dr. Pétur Guöjónsson
Þátttaka tilkynnist
til Stjórnunarfélagsins
í síma 82930.
A STJÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS
* SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI82930