Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
ýmislegt
Kvennadeild Rauða
kross íslands
Konur athugið
Okkur vantar sjálfboðaliða tll
starfa fyrir deildina Uppl. f
símum 34703, 37951 og 14909.
Njarövík
Til sölu einbýtishús í smíðum.
Tímbur ásamt sökkli af bílskúr.
Skipti á íbúð í Njarðvík koma til
greina.
Eignamiölun Suöurnesja.
Hafnargötu 57, sími 3868.
Til sölu
Tilboð óskast í 2,2 tonna plast-
bát frá Mótun, skipti á bíl
möguleg. Blazer eöa Cherokee.
Nánari uppl. í síma 92-1953 og
92-2101.
□ Gimli 59813237=1.
IOOF 10 = 16203238% = 9 II
IOOF 3 = 16203238 = Sk.
□ Mímir 59813237 = Frl.
Sálarransóknarfélag
Suðurnesja
heldur félagsfund þriöjudaginn
24. marz nk. kl. 20.30 í Félags-
heimilinu Vík, Keflavík. Erindi
Ævar R. Kvaran. Stjórnin
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19S33.
Dagsferðir
sunnudaginn 22. marz:
1. kl. 11. fh. Skíðaganga um
Kjósarskarð. Fararstjóri: Sigurö-
ur Kristjánsson o.fl.
2. kl. 13. Meöalfell. Fararstjórl:
Þórunn Þóröardóttir.
3. kl. 13. Fjöguganga v/Hval-
fjörö. Fararstjórl: Siguröur Krist-
insson. Verö kr. 50.-.
Fariö frá Umferöamiöstööinni
austanmegin. Farmiðar v/bíl.
Feröafélag íslands.
Heimatrúboðið
Óöinsgötu 6A. Almenn sam-
koma í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62
Sunnudagaskóli kl. 11, og al-
menn samkoma kl. 17.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
i dag kl. 10 sunnudagaskóli. Kl.
20 bæn. Kl. 20.30 hjálpræöis-
samkoma. Mánudag kl. 16 heim-
ilasamband.
Allir velkomnir.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 4.30
aö Auöbrekku 34, Kópavogi.
Alllr hjartanlega velkomnlr.
Sunnud. 22.3. kl. 13
Bésendar, kræklingur, fararstj.
dr. Elnar Ingi Slggelrsson. Verð
60 kr. frftt f. börn m. fuilorönum.
Fariö frá B.S.Í. vestanverðu. (í
Hafnarf. v. kirkjugaröinn).
Halgarfaró 27.-29. marz.
Pátkaferðir: Snæfallanea, gist á
Lýsuhóli, sundlaug.
Skfðaferð til Noröur-Svíþjóöar,
aöeins 1900 kr. meö feröum,
gistingu og morgunveröi. Upp-
lýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a,
sími 14606.
Útivlst
Vegna 50 ára afmælis
Kvennadelldar Slysavarnar-
félagsins í Keflavfk 29. mars nk.
höldum viö afmællshóf í .Vík-
inni" f dag, sunnudag kl. 14.30.
Þar veröur á boöstólum kaffi og
kökur og einnig skemmtlatriöi.
Konur sýniö félagsanda og mæt-
lö allar.
Stjórnin.
Fimir f*tur
Dansæfing í Hreyfilshúsinu
sunnud. 22. marz ’81 kl. 21.00.
Reykjavíkurmót '81
Reykjavíkurmót í flokki unglinga
fer fram í Skálafelli dagana
28.-29. marz nk. Þátttökutll-
kynningum skal skilaó á skíöa-
ráösfund 23. marz.
Dagskrá auglýst sföar.
SkíÖaeild KR.
KFUM og K í Hafnarfiröi
Almenn samkoma f kvöld í húsi
félaganna, Hverfisgötu 15.
Margrét Hróbjartsdóttir kristni-
boöi talar. Unglingadeild KFUM
og K hafa kafflsölu aö lokinni
samkomu. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Frá KFUM og KFUK
Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö
Amtmannsstíg 2b. Ragnar
Gunnarsson kennari talar.
Tvísöngur.
Fíladelfía
Sunnudagaskólarnir eru kl.
10.30. Almenn guösþjónusta kl.
20.00. Ræðumaöur Damél
Jónasson söngkennari. Fjöl-
breyttur söngur. Fórn til styrktar
fjáröflunar Bandalags kvenna.
Hörgshlíð 12
Samkoma f kvöld kl. 8.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rafmagnstækni-
fræðingur
(sterk straums) nýlega kominn heim frá námi
í Danmörku óskar eftir framtíöarstarfi sem
fyrst.
Ath: er sveinn í rafvirkjun. Uppl. í síma 31970
í dag og næstu daga.
Matvörumarkaður
Óskum aö ráöa sem fyrst starfsfólk til
afgreiðslustarfa.
Uppl. hjá deildarstjóra.
Járniðnaðarmenn
Járniönaöarmenn óskast til starfa.
Jli
Jón Loftsson hf.
A A A A A *T
Jl'JilTT
Hringbraut 121 sími 10600
SINDRA
STALHF
Borgartúni 31.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
til sölu
Vil selja
eignir til flutningareksturs milli Siglufjaröar
og Reykjavíkur aö hluta eöa öllu leyti.
Hilmar Steinólfsson
Siglufiröi.
Símar: 96-71372 og 91-74648.
Ljósprentstofa til sölu
Til sölu er á góöum stað í Reykjavík
Ijósprentstofa í fullum rekstri, sem annast
Ijósprentun á húsateikningum og öllum
venjulegum skjölum.
Upplagt tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér
sjálfstæðan atvinnurekstur.
Tilboö feggist inn á auglýsingadeild Morgun-
blaösins fyrir 28. þ.m. merkt: „Ljósritun —
3238.“
Verzlunarhúsnæði
til sölu
Til sölu er 205 fm verzlunarhúsnæði í stórri
verzlunarmiðstöö í Austurbænum í Reykja-
vík. Heppilegt fyrir verzlun með sérvörur,
pósthús, tryggingar eða skrifstofu meö
afgreiðslu.
Lysthafendur eru vinsamlegast beönir að
leggja nafn sitt og símanúmer inn á af-
greiöslu Morgunblaösins merkt: „Verzlunar-
húsnæöi — 9512“ fyrir 25. marz nk.
Setjaravélar
Tvær setjaravélar til sölu ásamt letrum og
ýmsum fylgihlutum. Upplýsingar ísíma 17288
milli kl. 13 og 18 virka daga.
ísvél (Taylor)
Til sölu eins hólfa meö loftdælu. 1 árs, lítiö
noíuö.
Uppl. í síma 16578 eftir kl. 14.
vinnuvélar
Notaðar vinnuvélar
til sölu
Jarðýta I.H. T.D. 15B.
Jarðýta CAT D. 6. B.
Jaröýta CAT D. 5. D.
Jarðýta I.H. TD 20B.
Jaröýta I.H. TD 25C.
Traktorsgrafa MF 70.
Traktorsgrafa MF 50B.
Traktorsgrafa MF 50.
Traktorsgrafa I.H. 3820 A.
Traktorsgrafa John Deere 400 A.
Hydor loftpressa á dráttarvél. Lyftari á
dráttarvél. Perkins díselvélar.
Vélar & þjónusta hf.,
Járnhálsi 2,
sími 83266.
óskast keypt
Sumarbústaður
Starfsmannafélag óskar eftir aö kaupa
sumarbústaö eöa sumarbústaðaland.
Tilboö er greini staösetningu, stærö og verö,
sendist í pósthólf 453, 101 Reykjavík.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Áöur auglýst nauöungaruppboö á eignar-
hluta byggingarfélagsins Brúnáss hf.~i fast-
eigninni Lyngási 12, Egilsstööum, fer fram á
eigninni sjálfri föstudaginn 27. marz 1981 kl.
14.00.
Sýslumaöurinn í Suöur-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
Áður auglýst nauöungaruppboö á síldar-
verksmiðju á Djúpavogi, þinglesinni eign
Búlandstinds hf„ fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 26. marz 1981 kl. 16.00.
Sýslumaöurinn í Suöur-Múlasýslu.