Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
31
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
KILDA
Bolholti 6, sími 81699
Orðsending til
prjónakvenna
Höfum bætt viö móttökustað í Borgarnesi og
breytt um móttökustaö í Breiðholti.
Kaupum nú lopapeysur á eftirtöldum
stöðum:
Keflavík, Heiðarbraut 23, sími 923557
mánudaga kl. 5—6
Selfossi, Sléttuvegi 2, sími 991444
fimmtudaga
Borgarnesi, Helgugötu 11, sími 937237
þriðjudaga kl. 5—7
Breiðholti, Norðurfelli 7, sími 81699
miðvikudaga kl. 4—6
Reykjavík, Bolholti 6, sími 81699
þriðjudaga kl. 10—6, miðvikudaga kl.
10—3, fimmtudaga kl. 10—3
Hafnarfjörður —
Lóðaumsóknir
Lóðum fyrir íbúöarhús í Hafnarfiröi verður
úthlutað á næstunni á eftirtöldum stööum:
a) 30 einbýlishúsalóöir við Hraunvang og
Suðurvang.
b) 12 einbýlis- og parhúsalóöir við Hraun-
brún.
c) Fjölbýlis- og raðhúsalóðir í Hvamma-
hverfi.
Kynningarteikningar af fjölbýlishúsum og
raðhúsum í Hvammahverfi, ásamt skipulags-
uppdráttum af öllum ofangreindum svæðum,
verða til sýnis í húsi Bjarna riddara, Vestur-
götu 6, frá 23.—29. þ.m. sem hér segir:
Mánudag til föstudags kl. 16—19,
laugardag og sunnudag kl. 14—19.
Höfundar uppdrátta munu verða á staönum
á miðvikudag og laugardag kl. 17—19.
Umsóknareyðublöö fást á sýningarstaðnum
og á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strand-
götu 6.
Umsóknum skal skila til skrifstofu bæjar-
verkfræðings eigi síðar en 13. apríl nk.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Bæjarstjóri.
Söluskattur
Viöurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuö
1981, hafi hann ekki veriö greiddur í síðasta
lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síðan eru
viðurlögin 4,75% til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, talið frá og meö 16. apríl.
Fjármálaráðuneytið, 20. mars 1981.
Tilkynning
Fyrirhugað er að veita lán úr
Lífeyrissjóði Félags framreiðslu-
manna í apríl nk. Umsóknir þurfa
að hafa borizt skrifstofu Félags
framreiðslumanna Óðinsgötu 7,
eöa Endurskoðunarstofu Sævars
Þ. Sigurgeirssonar, Suöurlands-
braut 20 fyrir 1. apríl nk.
Stjórnin.
Áskorun til
gjaldenda í Garðabæ
Hér með er skorað á þá sem eigi hafa greitt
fyrri hluta fasteignagjalda ársins 1981 til
bæjarsjóðs Garðabæjar að gera full skil á
þeim sem nú þegar eru öll fallin í gjalddaga
innan 30 daga frá birtingu þessarar áskorun-
ar. Óskað verður nauðungaruppboðs sam-
kvæmt lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða
án undangengis lögtaks á fasteignum hjá
þeim sem eigi hafi lokið greiöslu gjaldanna
fyrir 22. apríl nk.
Innheimtustjóri.
BHM HÍK
Orlofshús
Bandalag háskólamanna minnir félagsmenn
sína á, að frestur til að sækja um orlofsdvöl
næsta sumar í orlofshúsum bandalagsins að
Brekku í Biskupstungum rennur út 25. mars.
Frestur til að sækja um dvöl í orlofshúsum
Hins íslenska kennarafélags rennur út 31.
mars.
Skrifstofur BHM og HÍK eru aö Hverfisgötu
26. Símar hjá BHM eru 27877 og 21173 og
hjá HÍK 21066.
Bandalag háskólamanna,
Hið íslenska kennaraféiag.
Arður til hluthafa
Skv. ákvörðun aöalfundar Verzlunarbanka
íslands hf. þann 14. marz sl., verður
hluthöfum greiddur 10% aröur af hlutafé fyrir
áriö 1980 frá innborgunardegi að telja.
Greiðsla arðsins hefur verið póstlögð í ávísun
til hluthafa.
Reykjavík, 19. marz 1981.
VÆRZlUNflRBflNKI ÍSLflNDS Hf
ýmislegt
Hlutabréf í veitingastaö
Staöur þessi er með gistiaðstööu og bensín-
sölu. Staðurinn er í þjóðbraut og gefur hann
duglegu og áhugasömu fólki margvíslega
möguleika.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 26.3. 1981
merkt: „Veitingastaður — 9515“.
Húsmunir
Nú er rétti tíminn. Tökum aö okkur kiæðn-
ingu á öllum gerðum bólstraðra húsgagna
fyrir heimili og stofnanir. Gerum tilboö, yður
aö kostnaðarlausu. Greiösluskilmálar.
Húsmunir,
Síðumúla 4, 2. hæð,
sími 39530.
veiöi
Frá Stangaveiðifélagi
Keflavíkur
Umsóknir um vorveiöi í Geirlandsá og
Vatnamótum skulu berast skrifstofu félags-
ins eigi síöar en 26. marz nk. Úthlutun og
afgreiðsla veiðileyfa verður laugardaginn 28.
mars, kl. 14—16.
Stjórn S.V.F.K.
bátar — skip
Bátur til sölu
Til sölu 9 lesta frambyggöur plastbátur
smíðaður á Skagaströnd meö 80 hestafla
Ford vél. Hentugur línu- og handfærabátur.
Bókhaldsstofan hf.
Hafnarbraut 25
Símar: 8699 — 8644
Sumarbústaðaleigan
Húsafelli
Þar sem veriö er að selja bústaði okkar í
Húsafellsskógi falla pantanir niður. Tökum á
móti nýjum pöntunum í þá bústaði sem
óseldir verða 1. maí nk. frá 15. apríl. Auglýst
verður síðar hvaða bústaðir veröa til leigu.
Þeir sem átt hafa pantanir ganga fyrir, ef þeir
endurpanta fyrir 1. maí.
Nokkrir bústaðir eru óseldir, en upplýsingar
um þá fást á fasteignasölunni Laufási sf.,
sími 82744. Nánari upplýsingar í síma um
Reykholt eða í 74957 í Reykjavík.
fjjjl Árshátíð
^jjr Skagfirðingafélagsins í Reykjavík
veröur í Domus Medica laugardaginn 28.
mars og hefst með munngát kl. 20—21.
Dagskrá: Kl. 21, mótiö sett, Skagfirska
söngsveitin, söngstjóri Snæbjörg Snæbjarn-
ardóttir, undirleikari Ólafur Vignir Alberts-
son.
Minni karla??? Hljómsveit Stefáns P. leikur
fyrir dansi.
Miðasala og borð tekin frá í Domus 25. marz
miðvikudag kl. 18—20.
Fólksflutningabíll
Til sölu er Benz 0302 árg. ’67, 47 sæta og
Benz 1113 B árg. ’72, 42ja sæta í góöu lagi.
Uppl. gefur Haukur Helgason.
Sérleyfisbílar Helga Péturssonar hf.
sími 72700 og heimasími 77602.
Scania LS 110
Til sölu Scania LS 110 vörubifreið, árg. 1973,
pall- og sturtulaus.
Uppl. hjá:
ísarn hf.,
Reykjanesbraut 12.
Sími 20720.