Morgunblaðið - 27.03.1981, Síða 4

Morgunblaðið - 27.03.1981, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981 Peninga- markadurinn A GENGISSKRÁNING Nr. 60 — 26. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Eíning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 B.nd.ríkjwloll.r 6.504 6,522 1 St«rlingtpund 14,675 14,716 1 K.rwdadolter 5,508 5,523 1 Dónsk króna 0,0860 0,9677 1 Norsk króna 1,2065 13098 1 Sasnsk króna 1,4182 1,4221 1 Finnskt mark 1,6123 1,6168 1 Franskur franki 13158 131M 1 Balg. franki 0,1893 0,1898 1 Svissn. franki 3,4006 3,4102 1 Hollansk florina 2^013 2,8090 1 V.-þýzkt mark 3,1023 3,1109 1 itðtek lir. 0,00623 0,00624 1 Austurr. Sch. 0,4386 0,4396 1 Portug. Escudo 0,1152 0,1155 1 Spémkur p«Mti 0,0765 0,0767 1 Japansktyan 0,03066 0,03095 1 írskt pund SDR (Ur.tók 11315 11347 dráttarr.) 25/3 V 8,0077 8,0299 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 26. marz 1981 Ný fcr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Starlingapund 1 Kanadadollar 1 Dónak króna 1 Norak króna 1 Saanak króna 1 Finnakt mark 1 Franakur tranki 1 Bolg. franki 1 Sviaan. franki 1 Holtanak ftorina 1 V.-þýxkt mark 1 hðteklfra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur psssti 1 Jspsnskt ysn 1 írskt pund 7,154 7,174 16,143 16,1883 6,059 6,075 1,0846 1,0876 13272 13306 1,5600 1,5643 1,7735 1,7785 13474 13513 03082 03068 3,7409 3,7512 3,0814 3,0899 33125 3,4220 0.00685 0,00686 0,4825 0,4838 0,1267 0,1271 0,0642 0,0844 0,03395 0,03405 12347 12,482 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparlsjóösbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparlsjóösbækur.........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparlsjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1*.... 38,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) .. «2,0% 6. Verötryggöir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstasöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir tæröir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ..........33,0% 2' Hlaupareikningar............35,0% 3. Afuróalán fyrir innlendan markaó . 29,0% 4. Lán vegna útflutningsafuróa. 4,0% 5. Almenn skuldabréf...(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán .......(34,5%) 43,0% 7. Vfeitölubundin skuldabréf... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð mióaö vió gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfemanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lánið 4 þúsund nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er t raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu. en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánekjaravfsltala fyrir marsmánuö 1981 er 226 stig og er þá miöað viö 100 1. júní’79. Byggingavfsitala var hinn 1. janúar síöastlióinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 21.45: Oeðlileg þreyta Fræðsluerindi eftir Martinus Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.45 er erindi, Óeðlileg þreyta. Finn- björn Finnbjörnsson les þýðingu Þorsteins Halldórssonar á hinu fyrra af tveimur „kosmískum" fræðsluerindum eftir danska lífspekinginn Martinus. Martinus fæddist árið 1890 í Vendyssel á Jótlandi. Þar var hann smali og ólst upp í skauti náttúrunnar. Enginn veit föður- ætt hans og móðir hans dó þegar hann var ellefu ára. Hann naut lítillar skólagöngu og ólst upp hjá frænda sínum við guðs- ótta og ástríki. Ungur gerðist Martinus Thomsen starfsmaður hjá mjólkurbúum. Hann þótti á allan hátt venjulegur ungur maður, samvizkusamur og nægjusamur. Þrítugur að aldri hafði Mart- inus unnið sig upp í skrifstofu- mannsstarf á sínu mjólkurbúi. Þrátt fyrir hversdagsleikann í framkomu þessa manns, bjó einhver óróleiki í sálinni. Hann fékk að láni hjá vini sínum bók um guðspeki, þar sem m.a. var greint frá hugleiðslu. Eitt kvöld- ið situr Martinus Thomsen á stól í herbergi sínu og hugleiðir efni þessarar bókar og reynir að komast í „hugleiðsluástand". Þá gerist undrið. Hann segir sjálfur svo frá: „Ég leit beint í ásjónu ein- hverrar veru, sem sveipuð var einhverskonar loga. Það var líkt og Krists mynd úr blikandi morgunsól nálgaðist mig og breiddi faðminn móti mér. Ég var gjörsamlega lamaður, gat hvorki hært legg né lið, en starði hugfanginn í ljómann, sem á næsta andartaki virtist hverfa inn í vitund mína, gagntaka hold mitt og blóð. Dásamlegt sælu- kennd fyllti sál mína. Hið guð- dómlega ljós, sem hafði tekið sér bústað í mér, veitti mér hæfi- leika til að sjá tilveruna uppljóm- aða í þessari birtu, sem ég hafði öðlast í vitund minni." Eftir þetta starfaði Martinus Thomsen ekki meir á mjólkur- búum. Hann segir í spjalli við Kristmann Guðmundsson í Mbl. 10. sept. 1952. „Árdegis næsta dag settist ég á sama stólinn og batt fyrir augu mín, því það var bjart í herberg- inu. Þá skeði það, að ég sá inn í óravíðan heim, sem varð æ bjartari og að síðustu sem eldhaf eitt af gullnu ljósi, og samtímis streymdi inn í huga minn víðtæk vitneskja um tilveruna og tær skilningur á fyrirbærum hennar. Allt sem ég beindi huganum að Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.00 er þátturinn Innan stokks og utan í umsjá Sigurveigar Jóns- dóttur og Kjartans Stefánsson- ar. — í þessum þætti verðum við með efni, sem tengt er tóm- stundaiðkunum, sagði Sigurveig. — Við ætlum að horfa fram til páskanna og athuga hvaða ferðalög verða á boðstólum hér innanlands. Við tökum tali full- trúa frá Ferðafélagi Islands og Útivist og forvitnumst um páskaferðir félaganna. Rætt verður við Önnu Kristjánsdótt- ur, sem að öllum líkindum er elsti golfleikari landsins, orðin áttræð, og spilar golf enn af fullum krafti. Áslaug Sverris- dóttir vefnaðarkennari verður tekin tali, en hún er mér vitan- lega eina manneskjan á landinu, sem hefur reynt að rækta lín eða hör, a.m.k. á seinni árum. Það lá ljóst fyrir, ég skildi orsök og afleiðing alls. í fyrstu tók þetta mig svo öfluglega, að ég varð að stritast á móti. En síðan kom þessi æðri vitund yfir mig oftar og mér skildist að ég ætti að gera aðra þátttakandi í þeirri vitneskju sem ég fékk.“ Nú tók Martinus að lesa sér til. Hann æfði sig í ritmennsku svo að hann gæti birt reynslu sína á læsilegu máli. Sjö ár stóð hefur nú víst verið borið við áður, en Áslaug segir okkur allt um það. Pistillinn verður að þessu sinni frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda og mun fulltrúi frá félaginu fjalla um stöðu einkabílsins í dag; hvað kostar að reka bílinn og eiga. Á dagskrá sjónvarps kl. 22.25 er bandarísk sjónvarpsmynd, Garður læknisins (Dr. Cook’s Garden), byggð á leikriti eftir Ira Levin. Aðalhlutverk leika Bing Crosby, Frank Converse, Blythe Danner og Bethel Laslie. Þýðandi er Jón O. Edwald. Cook læknir hefur starfað áratugum saman í litlu sveita- þetta sjálfsnám — þá var hann tilbúinn til starfa. Hann kaus að nota fyrra nafn sitt og kallaði sig Martinus. Hann hóf að skrifa Livets bog — Bók lífsins — í sjö þykkum bindum og birti þar sannindi sín. Síðan hefur Mart- inus haldið fyrirlestra og ferðast víða um lönd og kynnt fræði sín, m.a. kom hann sex sinnum til íslands og eignaðist hér fjölda vina. Vinir hans og velunnarar komu á fót Martinus Institut í Kaupmannahöfn, og í hópi þeirra nýtti Martinus ellina til skrifta, en hann lést 8. mars sl. í þessu fyrra erindi fjallar Martinus um óeðlilega þreytu og telur hana afleiðingu hinna ofsa- hröðu breytinga sem við nútíma- fólk höfum orðið að ganga í gegnum. Við tökum daglega við fjölda upplýsinga úr öllum átt- um, jafnvel frá fjarlægum heimshlutum og hraðinn er ógnarlegur. Aðra ástæðu hinn- ar óeðlilegu þreytu telur Martin- us vera þá, að við erum að þróast úr dýraríkinu yfir í mannríkið, þ.e. að við séum enn ekki nema að hálfu leyti orðin mennsk, sbr. svingsinn í Egyptalandi, og vegna þess að við höfum mikið af dýrinu í okkur, arfinn, og látum það í ljós með reiði, hatri og slíku, myndast spenna og átök innra með okkur, sem birtist okkur í samviskubiti og kvíða, og við ráðum ekki almennilega við okkur. Seinna erindið fjallar um hjónabandið. þorpi. íbúar þorpsins líta á hann sem verndarengil sinn og hann er ákaflega vinsæll. Ungur skjól- stæðingur hans, Jim Tennyson, sem einnig er læknir, vill starfa með honum, en þeim gamla er ekkert um það gefið. Smám saman vakna grunsemdir í huga hins unga læknis. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. Innan stokks og utan kl. 15.00: Tómstundaiðkun, páskaferð- ir og staða einkabílsins Föstudagsmyndin kl. 22.25: Garður læknisins Útvarp Reykjavík FÖSTUDIsGUR 27. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Ingunn Gisla- dóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Boðvars Guðmunds- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Kerlingin sem varð lítið cins og teskeið. Saga eftir Alf Pröysen; Svanhildur Kaaber lýkur lestri þýðingar Sigurð- ar Gunnarssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 bing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Píanóleikur. Fou Ts’ong leikur píanóverk eftir Bach og Hándel. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær.“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn. Óttar Einarsson og Steinunn Sigurðardóttir lesa úr fyrsta bindi „Vor íslands barna“ eftir Jón Helgason, kafla úr þáttunum „IHstor- iugjörn heimasæta“ og „Lítil saga um kalinn fót“. 11.30 Morguntónleikar. Cap- itol-sinfóníuhljómsveitin leikur sígilda tónlist eftir frönsk tónskáld; Carmen Dragon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGIÐ 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Aeolian-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 76 nr. 3 eftir Joseph Ilaydn / Hyman Bress og Charles Reiner leika Fiðlusónötu nr. 1 i G-dúr op. 78 eftir Johannes Brahms. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriði úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Kvöldtónleikar. a. Spænsk rapsódia eftir Maurice Ravel. Parísar- hljómsveitin leikur; Herbert von Karajan stj. b. Fiðlukonsert nr. 3 í h- moll op. 61 eftir Camille Saint-Saens. Arthur Grumi- aux leikur með Lamoureux- hljómsveitinni; Jean Fournet stj. 21.45 óeðlileg þreyta. Finn- björn Finnbjörnsson les þýð- ingu Þorsteins Ilalldórsson- ar á hinu fyrra af tveimur „kosmískum“ fræðsluerind- um eftir danska lífsspeking- inn Martinus. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (34). 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (4). 23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 27. mars 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Allt í gamni með Har- old Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gaman- myndum. Ánnar þáttur. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og er- lend málefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Helgi E. Helgason og Ögmundur Jónasson. 22.25 Garður læknisins (Dr. Cook’s Gardcn). Bandarísk sjónvarpsmynd, byggð á leikriti eftir Ira Levin. Aðalhlutverk Bing Crosby, Frank Converse, Blytho Danner og Bethel Laslie. Cook læknir hefur starfað áratugum saman i sveitaþorpinu Greenfield. Urknirinn Jim Tennyson, ungur skjólstæðingur Cooks, hefur hug á að starfa með honum, en Cook er tregur tll. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. Þýðandi Jón. O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.