Morgunblaðið - 27.03.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.03.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981 í DAG er föstudagur 27. mars, sem er 86. dagur vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.17 og síö- degisflóö kl. 22.47. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.04 og sólarlag kl. 20.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 06.24. (Almanak Háskólans.) Börnin mín, elskum •kki með oröi og ekki heldur meö tungu, heldur í verki og sann- leika. (1. Jóh. 3,18.) | KROSSGATA 1 2 3 ■ ■ 4 ■ 6 J r ■ u 8 9 10 ■ 11 r-r 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 ha>4, 5 Dani, 6 rándýr, 7 tveir eins. 8 eyddur, 11 Kelt, 12 fljdtið, 11 lokaurð, 16 dinamór. LÓÐRÉTT: — 1 feitar, 2 hjarmi. 3 raddblæ. 4 hlifa, 7 irani. 9 hása. 10 skylda. 13 fljót. 15 samtenx- in*. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sáluxa, 5 ás, 6 opnast, 9 rós, 10 ÍA, 11 hs, 12 ask. 13 utar, 15 laf, 17 djarfa. LOÐRÉTT: — 1 sporhund. 2 láns, 3 USA, 4 aftaka. 7 póst, 8 SfS, 12 arar, 14 ala, 16 ff. Vetrardaicur við innsÍKlinKuna í Reykjavíkurhöfn. — Myndin er tekin í Örfirisey. Þaðan liggur þessi garður, sem heitir Norðurgarður, út í innsiglinKarvitann. — Garðurinn er í skotheldri klakabrynju eftir langvar- andi frost og ágjöf í óveðurskaflanum. (Ljósm. Mbl.). | FWÁ HÖFWINWI I t gær lögðu af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda Eyrarfoss og Selá. Urriðafoss var væntanlegur af ströndinni í gær og þá kom Coaster Emmy úr strandferð. í gær kom v-þýska eftirlits- skipið Merkatze og stór vestur-þýzkur togari Scom- brus kom til að taka olíu. BLÖO QG TÍÍVIARIT BlaðiA MótorHport. annad hefti þessa árs er komið út. Meðal efnis að þossu Kinni er frásöifn Ómars RatcnarsHonar af Sviþjóðarför þeirra bræðra, Corvettusaga íslend- in>ca, þar sem rakin er hrakfalla- sa»fa þeirra beKKja ok uppifjör. Fyrir sportbátaáhuKamenn eru Kreinar um undirstöðuatriði sjó- mennsku ok íslenska Jysti- snekkju". Fornhilar skipa fastan sess í blaðinu ásamt erlendum fréttum. Vélsleðaefni hefur aldrei fyrr verið eins mikið. I»á er að venju viðKerða- ok fræðslupistill. Er rætt um fjöðrunarkerfi bila. Upprifjun er á skyndihjálp ok rakin þróunar- saKa MustanKsins. Ný mótorsport- Krein er kynnt. Eru það fjarstýrðu módelin sem njóta nú sívaxandi vinsælda. Reynsluakstur er á Volvo Lapplander ok Mazda 626. [ ME88UH | Dómkirkjan: Barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Bessastaðas(jkn: Barnasam- koma á morgun, laugardag kl. 11 árd. Sr. Bragi Friðriksson. Fellsmúlaprestakall — Kirkjuhvolsprestakall: Guð- fræðinemar heimsækja prestaköllin og taka þátt í kirkjustarfinu um helgina. Æskulýðskvöld verður í Þykkvabæ í kvöld, föstudag klukkan 20. Safnaðardagur FRÉTTIR Árbæjarsafnaðar verður að Laugalandi á morgun, laugar- dag kl. 2 síðd. Fjölbreytt starf og kaffidrykkja. Guðsþjón- usta verður í Skarðskirkju á sunnudag kl. 2 síðd. Gísli Gunnarsson predikar. Hann- es Guðmundson — Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Aðventkirkjan í Reykjavík: í kvöld, föstudag, ungmenna- samkoma kl. 20.30. Á morgun, laugardag, Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Jón Hj. Jónsson predikar. Safnaðarheimili aðventista í Keflavík: Á morgun, laugar- dag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11 árd. Árni Hólm predikar. Safnaðarheimili aðventista á Selfossi: Á morgun, laugar- dag, Biblíurannsókn kl. 10 árd og guðsþjónusta kl. 11 árd. Guðni Kristjánsson predikar. Frostlaust var hér í Reykjavlk í fyrrinótt, en hitastigið var 0 stig. Veður fer hægt hlýnandi á iand- inu, sagði Veðurstofan. Minnstur hiti á láglendi um nóttina var vestur i Búðardal. en þar var 4ra stiga frost. Uppi á Hvera- völlum fór frostið niður í 7 stig. Hér í Reykjavik var sólskin í 40 mínútur i fyrradag. Vararikissáttasemjari. í síð- asta Lögbirtingablaði er tilk. frá félagsmálaráðuneytinu um að félagsmálaráðherra hafi skipað Guðmund Vigni Jósefsson til þess að vera vararíkissáttasemjari til 15. apríl árið 1983. Skipaeftiriitsmaður. Sigl- ingamálastofnunin augl. í þessu sama Lögbirtingi lausa stöðu skipaeftirlitsmanns hjá stofnuninni með aðsetri á Isafirði. Umsóknarfrestur um þetta starf er til 13. apríl nk. Styrktarfél. iamaðra og fatl- aðra, kvennadeildin, ætlar að minnast 15 ára afmælis sins í kvöld, föstudag, í félagsheim- ili starfsmanna Rafmagns- veitu Reykjavíkur, við Elliða- ár. Hefst afmælishátíðin með borðhaldi kl. 19. Nessókn. Félagsstarf aldr- aðra efnir til samverustundar í safnaðarheimili Neskirkju á morgun, laugardag, og hefst hún kl. 15. Heilbrigðisráðunautur. Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið hefur skipað Odd Rúnar Hjartarson dýralækni til þess að vera heilbrigðis- ráðunautur við Heilbrigðis- eftirlit ríkisins frá 1. apríl næstkomandi. Ráðuneytið tilk. þetta í síðasta Lögbirt- ingablaði. ÍM/S f/.4NJD5 FOMDURINN S tGtAuND Akveðið hefur verið að fresta öllum aðgerðum til haustsins!! Kvötd-, navtur- og hvlgarþjónusta apótekanna í Reykja- vlk dagana 27. marz til 2. apríl aö báöum dögum meötötdum veröur sem hér segir: i Vssturbæjar Apótski, en auk þess er Hóalaitis Apótsk opiö til kt. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyssvsróstotan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónssmissógsróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram ( Hsilsuvsrndarstóó Rsykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónsemlsskírtelni. Ljsknsstofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hsegt er aö ná sambandl viö Isakni á Góngudsild Lsndspitslans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 21230. Göngudefld er lokuö á helgldögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandl viö ISBkni ( síma Lssknsfétags Raykjavfkur 11510, en því aöeins aö ekki náist (heimilislsekni. Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudögum er Issknavakt í síma 21230. Nánarl upplýsingar um lytjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888 Nsyóar- vakt Tannlæknafél íslands er í Hsttsuvsmdarstóótnni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 23. marz til 30. marz. aö báöum dögum meötöldum er ( Stjðmu Apótski. Uppl. um Isekna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjóróur og Garóabær: Apótekin ( Hatnartlröl. Hafnarfjaróar Apótsk og Norðurbæjar Apótak eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandl Isekni og apóteksvakt í Reykjavlk eru gefnar í simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna Ksllavik: Keflavfkur Apótek er oplö vlrka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Hellsugæslustöövarlnnar I bsenum 3360 gefur uppl. um vakthafandl lækni, eftir kl. 17. Setfoss: Sstfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandi læknl eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er oplö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö: Sálu- hjálp (vlölögum: Kvöldsíml alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forstdraráógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreidra og börn. — Uppl. í síma 11785. Hjálparstöö dýrs (Dýraspítalanum) ( Viöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. S(mlnn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Bamaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 III kl. 19. Hsfnsrbúðtr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grsnsásdedd: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hetlsu- vamdarstóótn: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingsrheimlll Reykjsvflcur Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshætió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á hetgidögum. — Vffilaataóir Daglega kl. 15.15 tflkl. 16.15 og kl. 19.30 III kl. 20. — Sótvangur Hafnarflröl: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20 8t. Jósatsspftalinn Hafnarfiröl: Heimsóknarlfml alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landabókaaafn ítlands Safnahúsinu viö Hverfisgðtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl, 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þfóómlniaaafníó: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þfóómlnfaaafnló: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgartoókasafn Raykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aJdraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, s/ml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl, sfml 36270. Vlökomustaöir vfösvegar um borgina. Bókasafn Seftjarnarnest: Oplö mánudögum og mlöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfska bókasafniö, Neshaga 16: Oplö mánudag til föstudagskl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnfó, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbssfarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sfma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknébókasafnfó, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vssturbssjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt mllH kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin f Breiöholtí er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmértaug í Mosfeflssvaft er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhóll Ksflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudðgum 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga 19—20 og mlövikudaga 19—21. Símlnn er 41299. Sundlsug Hafnarfjsröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heltukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akursyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tíifeiium öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.