Morgunblaðið - 27.03.1981, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981
11
Finnst erfingi að
20 þúsund dollur-
um hérlendis
Kanadískir skiptaráðendur leita afkomenda
þriggja systkina sem báru ættarnaf nið Isfjörð
Rúmleip 20.000 dollarar
kanadískir, sem samsvara um
110 þúsund íslenzkum krónum.
biða löKerfinjíja Júlíonu Hall
dóru Þrúðar Hallsson, en hún
lézt I Kanada 5. febrúar árið
1977. Nýverið birtist í Mbl. auK-
lýsing frá opinberum skiptaráð-
endum i Kanada þar sem auglýst
er eftir hugsanlegum afkomend-
um hálfsystkina Júlíönu sem
voru þrjú að tölu og báru öll
ættarnafnið ísfjörð. EÍob Sulent-
ich forstöðumaður „Puhlic Trust-
ce“ sagði i viðtali við Mbl. að
þrátt fyrir viðtæka leit vestan-
Júlíana Halldóra átti móður af
íslenzkum ættum, Elínu ísfjörð,
sem fædd var á íslandi og er talið
að hún hafi verið Helgadóttir eða
Magnússon áður en hún gifti sig.
Faðir Júlíönu var síðari eiginmað-
ur Elínar, Harry Flovent Johnson.
Júlíana var fædd í Port Wing,
Wisconsin í Bandaríkjunum 16.
janúar 1879.
Hálfsystkini Júliönu voru börn
Elínar Isfjörð og fyrri eiginmanns
hennar, Halldórs ísfjörð, sem
einnig var fæddur á íslandi. Elín
og Halldór hafa mjög líklega flutt
Veit einhver
_ ...hai miR ÍSFJÖRO. 1
ven ^llll,w : Montreal, Quebec
hvar bORHNNUR HARAtOUB ^ ^OUR
22. des 1881. e ba y agust 18®9. ínAR ÍSFJÓRO (*
laeddur í Winnipeg- 0i<t 1887. öor . .aro eöa niö|3r
ÍSFJÖRÐ ® 's a"GN(jSSON og HALLDOR hALLSON (<
HELGADOTTIR eöa MAG HALLDORU bRUOA ^ . p ,
jrra eöa ættingiar J^JL oops, Br. tsh Co'um QN
Tohnsoni ty™; buf,6 jan, 1897 dottu eunar^ jqhnson,
rLGADÓTTm eöa MAGNÚSSON) og HARRV
vinsarntegast batiö aambaod vlö
s,ree''
Vancouver, B.C. V«Z 2 c .
Auglýsingin sem birtist í Mbl. 21. marz. sl.
hafs hefði ekki tekist að hafa upp
á neinum eftirlifandi ættingjum
hennar né látins eiginmanns og
væri nú talið fullsannað. að eini
möguleikinn til að finna lögmæt-
an erfingja væri sá, að takast
mætti að finna ættingja eða niðja
hálfsystkinanna, sem hugsanlega
væru búsettir á Islandi. Því hefði
stofnunin tekið það ráð að aug-
lýsa i Mbl.
ar til 1. maí um 8,45%. Hafa þá
verið taldar með hækkanir á
opinberri þjónustu, sem í gildi
gengu um áramót, en samkvæmt
samkomulagi verkalýðshreyf-
ingarinnar við stjórnvöld frá sum-
ri 1977, er stjórnvöldum óheimilt
að hækka opinbera þjónustu,
nema á síðustu 10 dögum fyrir
verðbótaútreikning vísitölunnar.
Núverandi ríkisstjórn hefur tví-
vegis undanfarið brotið þetta
samkomulag, fyrst um áramótin
og síðan með hækkun raforku-
verðs nú 15. marz. Ætli ríkis-
stjórnin sér síðan að nýta hækk-
unarheimild sína á þessu 10 daga
tímabili fyrir 1. maí næstkomandi,
koma þær hækkanir til með að
hafa áhrif á þessa áðurnefndu spá
um hækkun F-vísitölunnar, sem
mun þá eflaust hækka eitthvað
meira en um 8,45%.
Samkvæmt heimildum Morgun-
blaðsins bíða nú afgreiðslu í verð-
lagsráði 23 mál, sem hefur ekki
fengizt afgreiðsía á. Því eru 26
hækkunarbeiðnir, sem hafa ekki
fengizt afgreiddar, þegar tillit er
tekið til þeirra þriggja mála, sem
getið var hér í upphafi, verðlags-
ráð samþykkti, en ríkisstjórnin
hefur saltað.
Loks má geta þess, að fyrir
Alþingi liggur nú stjórnarfrum-
varp um hækkun á aðgöngumiða-
verði vínveitingahúsa, um sér-
staka skattlagningu á miðaverðið.
Nái sú hækkun fram að ganga
nemur hún rétt tæplega 77%.
vestur um haf á harðindaárunum
laust fyrir 1880. Börn þeirra sem
leitað er eftir upplýsingum um
og/eðá ættingjar þeirra og niðjar
voru: Þorfinnur Haraldur ísfjörð,
fæddur í Montreal, Quebec 22.
desember 1881. Guðmundur
Bjarni Isfjörð, fæddur í Winnni-
peg, Manitoba 1. ágúst 1889 og
Petrea Sigríður Isfjörð fædd á
íslandi 31. október 1887. Petrea
Sigríður mun hafa verið kjördóttir
þeirra hjóna.
Að sögn Bob Sulentich eru
systkini þessi líklega öll látin, en
skiptaráðendur gera sér vonir um
að hægt sé að hafa upp á ættingj-
um þeirra eða afkomendum. Bað
Sulentich Mbl. að biðja þá sem
veitt gætu upplýsingar eða þá sem
málið varðaði að skrifa sér.
Samkeppnisnefnd
f jallar um áskrif-
endagetraun Vísis
KVÖRTUN hefur borizt sam-
keppnisnefnd vegna svokallaðrar
áskrifendagetraunar dagblaðsins
Visis. Nefndin fjallaði um þetta
mál i gær, en engin ákvörðun var
tekin i málinu.
Samkvæmt upplýsingum Morg-
unblaðsins mun sá, sem bar kvört-
unina fram, hafa litið svo á, að um
meint brot væri að ræða á lögum
um verðlag og samkeppnishömlur,
en 5. kafli laganna fjallar um
óréttmæta viðskiptahætti. Morg-
unblaðið spurðist fyrir um það í
Verðlagsskrifstofunni, hver sá að-
ili væri, sem borið hefði fram
kvörtunina, en það mun ekki gefið
upp. Hið eina, sem fékkst upp var
að málið væri í skoðun.
Fullt hús platna
Þaö er fullt hús platna hjá okkur þessa dagana, því við
erum sífellt að taka upp nýjar sendingar.
Líttu við og kannaðu úrvalið.
NÝJAR PLÖTUR:
ADAM • THE ANTS —
KINOS OF THE WILD FRONTIER
Ad.m s Hm Ant. hata nú pagar komiö
vnrutaga é óv.rt I Br.ll.ndl og Bandorlkj.-
monn .ru óöum aö opn. dyr afnar tjrrlr
þaim þaaaa dagana. Hér haíma é Frónl
kannaat aöl margir oröiö vlö mauratón-
liatina og Ifkar hún vol, þvi þotta ar
þraalgott og ikam mtitagt popg, aam Adam
«tha Anta ttytja.
ÝMSIR — HfT MACMNE
Hit Machlna gaymlr 20 þralgóö lög, aam
hitta baint i mark. Maöal flytjanda aru:
Eddia Qrant, Pacay, Jon. Laaria, Madnaaa.
Diana Roaa, Rotwrt P.lmar, UB 40, Hot
Chocolata auk 12 annarra. Et þú art aö
laita aö pottþéttri partypiötu, þart varla aö
wgja þér tvi.var, aö Hit Machlna ar ptatan
aam þú art aö laita aö.
WILLIE NELSON —
SOMEWHERE OVER THE RAINBOW
Willia Nalaon kUaöir gðmul, aigild dagur-
lög i góöan búning é þaaaari plötu og
honum til aöatoöar aru nokkrir þakktir
country-kappar, aam avaitla lögunum létti-
laga. Willia ayngur m.a. Ovar tha Rainbow.
I'm Qonna Slt Right Down, Mona Llaa, og
flairi gamalkunn Iðg é ainn aérataöa hétt
og ar þatta kiarkomiö framhald ptðtunnar
Starduat, aam Willia Hng avo attlrmlnni-
laga inn é hér um érlö.
LIVE WIRE — CHANQE8 MADE
Llva Wira ar hljóm.vait, aam é
koltoga ainna óakipta. Eric Clapton tékk
þé til aö laika f brúökaupavaizlu alnnl og
aörir tónli.tarmann kunna val aö mata
tónli.t þairra. Changaa Mada ar þriöja
ptata Liva Wira og aú bazta htngaö tll og
þé or mikiö aagt. Ef þú hafur éhuga é
vðnduöu nýbylgjurokki, a.ttir þú aö té þér
i plðtu.
EMMYLOU HARRIS — EVANQELINE
Emmytou .ýnir baztu hliöar alnar é plðt-
unni Evangalina. Hún faar Dolly Parton og
Llndu Ron.tadt til lið. vlö aig f lögunum
Miatar Sandman og Evangalina, Waylon
Jonnlng. aöatoöar hana i Spanlah Johnny
og avo koma floiri góöir tónllatarmann vió
aðgu. Evangalina or fjðlbraytt og vðnduö
ptata tré ainni baztu country-aöngkonu
haima.
REO — SPEEDYWAQON — Hl INFIDELITY
Ettir 10 éra atanzlauaan akatur ar hljóm-
avaitin REO Spaadwagon komin é toppinn
i Bandarfkjunum. Lagiö Kaap On Loving
You og ptatan Hi Infidality tróna é toppi
hvora vinamldaliata fyrir aig og lagió Taka
It on tlw Run ar komið al ataö upp
vinamldaliatann vaatra. batta tatlar þvi aö
varöa gott ér hjé REO og aódéondum
þairra. Þú mttir aö aléat i hópinn atrax f
dag. Þú aérð akki aftir þvi.
LADOI
Syngur tvð hroaa og bréöfyndin Iðg at
alnni alkunnu kimni é þaaaari plðtu og
bragður aér i garvi Eirfka Fjalar ( laginu
Skammaatu þin avo og i garvi Stjéna rottu
i laginu Stórpðnkartnn. Þatta ar ptata aam
kamur hlétrinum af ataö hjé ðtlum.
Tónliatin úr kvikmyndinni
Punktur, punktur. komma, atrik.
Ruah — Moving Picturaa
Naw Muaic — Anywhara
Bluaa Brothara — Mado in Amarica
Yarbrough and Paoplaa — Tha Two of Ua
Atlantic Starr — Radiant
Quincy Jonaa — Tha Dudo
John C.l. — Hori Soit
Tha lalay Brothora — Qrand Slam
Maggia Ball — Midnight Fly.r
Outlawa — Qhoat Ridara
Ýmair (Ska) — Danca Craza
T.8. Monk — Houaa of Mu.ic
Jamaa Laat — Claaaica for Draaming
Now Riara of tha Purpla Saga —
Faalin' All Right
Kim Laraan — Jungla Draama
Warran Zavon — Stand in Fia
Carl Wilaon — Carl Wilaon
VINSÆLAR PLÖTUR:
John Lennon — Doubl* Fantasy
Dr. Hook — Graataat Hits
Ýmsir — Hit Machina
Ýmsir — Chsrt Expiosion
David Bowis — Bsst of
Eríc Clapton — Anothsr Tickst
Ths Bsstlss — Bsatlss Bsllads
Phil Coliins — Facs Vslus
Ýmsir — Ths Lovs Album
Nolan Sistsrs — Making Wsvss
Abba — Supsr Troupsr
Goombay Dancs Band — Sun of Jamaica
Goombay Dancs Band — Land of Gold
Ksnny Rogsrs — Grsatsst Hits
Jamss Taylor — Dad Lovss His Work
Willis Nslson — Stardust
Willis Nslson — Somswhsrs
ovsr ths Rainbow
Blondis — Auto-Amsrican
Rod Stswart — Foolish Bshaviour
Stssly Dan — Caucho
Pisrrs Bslomsnds — Thsmss for Drsams
Boz Scaggs — Hits
Elvis Costsllo — Trust
Qussn — Flash Gordon
Shssna Easton — Taka My Tims
LITLAR PLÖTUR
Laddi — Skammastu þín svo
Pélmi G. — Af litlum nsista
Jona Lswis — Stop ths Cavatry
Lsns Lovich — Nsw Toy
Ths Stiffs — Goodby Ms Lovs
Shakin' Stsvsns — This Old Houss
Garland Jsffrsys — Christins
Susan Fassbsndsr — Twilight Café
Doily Parton — 9 to 5
Yoko Ono — Walking on Thin lca
Ths Whispsrs — It’s a Lovs Thing
Lovsrtay — Turn Ms Loosa
Don McLsan — Crying
You and I — My Homstown
Prstsndsrs — Msssags of Lovs
Nsw Music — Luxury
ROKKPLÖTUR:
Doc Holliday — Doc Holliday
Russ Ballard — Into ths Firs
Toto — Tum Back
Lovsrboy — Lovsrboy
Judas Prísst — Point of Entry
Ths Nugsnt — Intsnsitiss in Citiss
Journsy — Captursd
Bluss Brothsrs — Mads in Amsrica
Claah — Sandinista
Pat Bsnator — Crims of Passion
Ýmsir — Axa Attack
Ellsn Roolsy — Spirit of 8t. Louis
Talking Hsads — Ramain in Light
Styx — Paradiss Thsatrs
Dirs Straits — Making Moviss
U.F.O. — Ths Wikl ths
Willing and ths Innocsnt
38 Spscials — Wild Eyss Southsrn Boys
Stranglsrs — Ths Msn in Black
Randy Msisnsr — Ons Mors Song
Iron Maidsn — Killsrs
Night — Long Distancs
Edgar Wintsr — Standing on Rock.
Þú getur hringt eöa kíkt inn í Hljómplötudeild Karnabæjar, já,
eöa krossað við þær plötur, sem hugurinn girnist og sent
listann. Við sendum samdægurs í póstkröfu.
Nafn .......
Heimilisfang
Heildsöludreifing
stotaarhf
Símar 85742 og 85055.