Morgunblaðið - 27.03.1981, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981
27
Pantið
myndallsta
islma
19294
Sórstök Mjómgœði
Góð greiðskikjör
. eða staðgreiðsiuafsláttur
^ Innlfalið í verði:
B Útvarp með L- M-
FM-bylgjum, plötuspilerí,
W megneri og hétalerer.
m Gerð MC 6 með DOLBY kerfi
TILBOÐ
FIDELITY STEREO
SAMSTÆDAN
RARÐJANHF.
KIRKJUSTRÆTI8 - REYKJAVlK
Simi
19294
Augljóslega of langt
gengið í skattlagningu
— segja þrir þingmenn er lækka vilja
vörugjald á gosdrykki um helming
Stórhríð stöðvaði sýningu
á „Dags hríðar spor“
Þrír alþinKÍsmonn. þeir Guð-
mundur G. Þórarinsson. EiíBert
Haukdal og Jóhann Einvarðsson,
hafa lagt fram á Alþingi frumvarp
til laga um breytingar á vörugjaldi
á gosdrykkjum og sslgæti. Vilja
þeir lækka vorugjaldið i 15% úr
30%. Þeir Jóhann og Eggert voru
báðir samþykkir 30% gjaldinu i
desember siðastliðnum. er það var
sett á, en Guðmundur G. Þórarins-
son sat þá hjá við atkvæðagreiðslu
á Alþingi.
í greinargerð með frumvarpinu
segja flutningsmenn meðal annars:
„Ljóst er, að álagning 30% vöru-
NÝLEGA hafa Rikisskip og Haf-
skip hf. gert með sér sérstakan
þjónustusamning, þar sem Ríkis-
skip yfirtekur að mestu leyti alla
strandflutningaþjónustu Hafskips
hf.. en flutningar þessir frá Reykja-
vik nema milli 10—15.000 tonnum
á ári.
Á saiúa tíma hefur Hafskip hf.
einnig gert grundvallarbreytingu á
útflutningi kísilgúrs. Er hann nú
allur fluttur með Ríkisskip frá
Húsavík til Reykjavíkur á plasthjúp-
uðum brettum, en þaðan fer kísil-
gúrinn í áætlunarskip félagsins á
N-sjávarhafnir og Skandinavíu.
Nemur útflutningsmagn kísilgúrs
milli 20—24.000 tonnum á ári.
Á árinu 1980 komu skip Hafskips
hf. samtals í 208 skipti til 37 hafna á
ströndinni til lestunar og losunar á
vörum.
Með hinu nýja fyrirkomulagi
eykst þjónusta við viðskiptaaðila
Hafskips hf. á landsbyggðinni til
muna.
Ríkisskip er með þrjú skip, Esju,
Heklu og Coaster Emmy, sem annast
strandsiglingaþjónustu auk tilfall-
andi þátttöku Baldurs.
Á árinu 1980 komu skip þessi
samtals 2259 sinnum á 57 hafnir og
fluttu um 75.000 tonn af vörum.
Óbeinar viðkomur voru 644, en í
þessum tilvikum annast Ríkisskip
framhaldsflutninga á vöruflutn-
gjalds á öl og gosdrykki nú um
áramótin hefur valdið miklum erfið-
leikum í fyrirtækjum, sem fram-
leiða þessa vöru. Hjá Vífilfelli hf.
var 50—60 manns sagt upp störfum,
en uppsagnir voru dregnar til baka
tímabundið vegna loforða fjármála-
ráðherra um lækkun gjaldsins. öl-
gerðin Egill Skallagrímsson hf. á
einnig við verulega erfiðieika að etja
vegna vörugjaldsins.
Samdráttur í sölu öls og gos-
drykkja er mikill frá áramótum og
mikill miðað við sölu undanfarinna
ára.
Eftir álagningu 30% vörugjalds-
ingabifreiðum milli hafna í hagræð-
ingaskyni.
Áætlunarhafnir Ríkisskips eru nú
33 talsins.
Á síðastliðnum 3—4 árum hefur
verið unnið að endurskipulagningu
og eflingu strandferðaþjónustu Rík-
isskips. I því skyni hefur verið tekið
upp leiðakerfi þriggja skipa, ferðum
fjölgað og nýjum viðkomuhöfnum
bætt við. Framundan eru svo ný
vöruafgreiðsla í Reykjavík og ný
strandferðaskip. Höfuðmarkmið
bættrar strandferðaþjónustu er að
bjóða landsmönnum upp á ódýra en
markvissa flutningaþjónustu inn-
anlands og greiða þannig fyrir lágu
vöruverði og hagkvæmari atvinnu-
uppbyggingu. Mikil áhersla hefur
verið lögð á þjónustu Ríkisskips við
millilandaskipafélög og þau tæki-
færi til hagræðingar sem sérhæfð
strandferðaþjónusta getur veitt
þeim, enda hafa þau notfært sér
þjónustu þessa í mjög auknum mæli.
Samstarfssamningurinn við Hafskip
hf. er mikilvægur áfangi á þessari
leið og stærsti flutningasamningur
sem Ríkisskip hfur gert til þessa.
Það er mat Ríkisskips og Hafskips
hf., að sú verkaskipting, sem í
samningnum felst hafi þjóðhagslegt
gildi og umtalsverðan sparnað í för
með sér, sem svarar milljónum
nýkróna.
(Fréttatilkynning)
ins nú um áramótin er hlutur
ríkisins af framleiðsluverði hverrar
flösku 52,74% eða góður helmingur
andvirðis. Framleiðandi fær síðan
tæpan helming andvirðis fyrir að
sjá um framleiðsluna, leggja til
hráefni, vélar og tæki til fram-
leiðslu og húsakost, greiða laun,
orkukostnað o.s.frv.
Hér er augljóslega of langt gengið
í skattheimtu.
Samdráttur hefur og orðið svo
mikill í sölu þessara drykkja, að
ríkið mun engan veginn ná áætluð-
um tekjum af þessum skattstofni.
Þvert á móti má leiða sterk rök að
því, að lækkun gjaldsins leiði til
söluaukningar, þannig að tekjur
ríkisins minnki ekki við lækkun.
Rennir það stoðum undir kenningar
um að of há skattprósenta minnki
skatttekjur rikisins og lækkun
skattprósentu geti aukið tekjur
ríkisins, ef hún er orðin of há. (Sjá
fylgiskjal I.)
Verði vörugjald þetta ekki lækk-
að, má saka ríkissjóð um það, að
margt fólk, sem að framleiðslu öls
og gosdrykkja vinnur, missir vinnu.
Vert er að geta þess, að lækkun
vörugjaldsins veldur lækkun fram-
færsluvísitölu líklega um 0,1% og
því nokkurri lækkun á launagreiðsl-
um ríkisins.
Framleiðendur öls og gosdrykkja
eru bjartsýnir á verulega söluaukn-
ingu í kjölfar lækkunar vörugjalds-
ins, sjá bréf Félags ísl. iðnrekenda,
dags. 12.03. 1981, fylgiskjal II.
Náist samkomulag við EFTA og
EBE um 2% hækkun jöfnunar-
gjaldsins væri síðan eðlilegast að
fella vörugjaldið frá 23. des. sl. af
sælgæti, öli og gosdrykkjum niður.“
í KVÖLD hefst í húsi KFUM og K
við Amtmannsstig i Reykjavik
ráðstefna um nokkur atriði kristi-
legrar siðfræði og ber hún yfir-
skriftina Lif i trú. Að ráðstefnu
þessari standa auk KFUM og K,
Samband ísl. kristniboðsfélaga,
Kristileg skólasamtök og Kristilegt
stúdentafélag.
Markmið ráðstefnunnar er að
veita þátttakendum nokkra fræðslu
um ýmis grundvallaratriði kristinn-
ar trúar og siðfræði. Fluttir verða
STÓRHRÍÐIN, sem gengið hefur
yfir norðanvert landið undanfar-
ið, hafði þau áhrif á dagskrá
Þjóðleikhússins, að fresta varð
siðustu sýningunni á leikritinu
Dags hriðar spor eftir Valgarð
Egilsson, sem vera átti miðviku-
daginn 18. mars sl.
Og hvernig getur svo illviðri
norðanlands stöðvað leiksýningu í
Reykjavík? Jú, einn leikenda, Leif-
ur Hauksson, sem stundar búskap
á Ströndunum, tepptist á Hólmavík
fyrirlestrar og starfað í umræðuhóp-
um. Meðal efnis, sem fjallað verður
um, er Hvað er kristileg siðfræði?,
Helgi mannlegs lífs, Fjölskyldan og
hjónabandið, Að vera kristinn í
nútímaþjóðfélagi.
Ráðstefnan hefst í kvöld kl. 20.30 á
erindi sr. Guðmundar Óla Ólafsson-
ar í Skálholti um efnið Hvað er
kristileg siðfræði?, og á morgun
flytja erindi þeir sr. Gísli Jónasson
skólaprestur, Gunnar Jóhannes
Gunnarsson guðfræðingur, sr. Karl
og komst ekki suður. Nú er veður
að ganga niður og færð að lagast og
er þá ekkert því til fyrirstöðu að
sýna leikritið. Eina hlutverka-
breytingu þurfti að bera, þar eð
Herdís Þorvaldsdóttir hefur fengið
leyfi frá störfum. Jóhanna Norð-
fjörð mun því leika hlutverk próf-
essors Þjóðlaugar á þessari loka-
sýningu.
Síðasta sýningin á Dags hríðar
sporum verður laugardaginn 28.
mars kl. 15.00.
Sigurbjörnsson og umræðuhópar
starfa. Á sunnudag hefst ráðstefnan
með messu hjá sr. Karli Sigur-
björnssyni í Hallgrímskirkju, eftir
hádegi tala þau Kristín Sverrisdóttir
kennari og Sigurður Pálsson náms-
stjóri og að því loknu verða almenn-
ar hringborðsumræður og ráðstefn-
unni lýkur á sunnudagskvöld með
samkomu sem hefst kl. 20:30, en
ræðumaður þar er Ástráður Sigur-
steindórsson skólastjóri.
Ríkisskip og Hafskip hf.:
Gera þjónustusamn-
ing um strandf lutninga
Ráðstefna um líf i trú:
Umræður og fyrirlestrar um kristna siðfræði
„Sérskattar furðulegir
og nánast kjánalegir“
Veitingamenn mót-
mæla hækkun á
aðgöngumiðum
BÚIST er við, að veitingamenn
muni harðlega mótmæla fram-
komnu stjórnarfrumvarpi um
nýjan skatt á aðgöngumiða veit-
ingahúsa. en veitingamenn halda
fund um þetta mál i dag. Ef
frumvarpið nær fram að ganga
hækka aðgöngumiðar að vinveit-
ingahúsum úr 13 krónum i 23
krónur og álagið á hvern miða á
að hækka f samræmi við verðlags-
visitölu. Þessi nýja skattheimta á
að renna i Framkvæmdasjóð al-
draðra.
Veitingamenn, sem Morgunblað-
ið ræddi við, sögðu m.a. að því
virtust ekki vera nein takmörk sett
hve langt ríkið gæti gengið í
skattheimtunni og einnig í því að
láta veitingamenn innheimta þessa
skatta fyrir sig. ólafur Laufdal,
veitingamaður í Hollywood, sagði
að það væri táknrænt, að veit-
ingamenn hefðu ítrekað sótt um
hækkanir á aðgöngumiðum, en
yfirleitt fengið synjun. Þá sjaldan
þeim hefði verið leyft að hækka
verð á aðgöngumiðum hefði verið
um einnar krónu hækkun eða svo
að ræða.
„Þegar ríkið þarf svo á auknum
fjármunum að halda er það ekkert
mál að hækka miðaverðið um 10
krónur eða um tæplega 80%. Þetta
verður til þess, að bæði dregur úr
aðsókn að húsunum og öðrum
viðskiptum og ég trúi varla að
frumvarpið verði samþykkt," sagði
Ólafur Laufdal.
Konráð Guðmundsson, hótel-
stjóri á Sögu, sagðist einnig telja
að þessi skattur myndi draga úr
aðsókn að stöðunum. „Annars
verður viðskiptavinurinn að fá að
svara því,“ sagði Konráð. „En af
hverju er verið að taka þessa
peninga af fólki, sem fer út að
skemmta sér? Af hverju ekki af
fólki sem fer á skíði í Bláfjöll eða á
bíó? Mér finnst svona sérskattar
furðulegir og nánast kjánalegir og
finnst ekki rétt, að einhver sér-
stakur hópur standi straum af
þessu þarfa málefni. Ég held að
þetta hafi neikvæð áhrif og lögin
nái ekki tilgangi sínum,“ sagði
Konráð Guðmundsson.