Morgunblaðið - 27.03.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.03.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR R7. MARZ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsavík Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Húsavík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 41629 og afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. fltofgtiiiMðfeife Laus staða Staöa framkvæmdastjóra Náttúruverndar- ráös er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf skulu sendar Menntamálaráöuneyt- inu fyrir 28. apríl n.k. Menntamálaráðuneytið 25. mars 1981. Herrafataverzlun Óskum eftir áhugasömum manni til af- greiöslustarfa í herrafataverzlun, 25—35 ára, helzt vönum. Upplýsingar á staönum f. hádegi. Sævar Karl Ólason, Laugavegi 51, 2. hæð. Sími 13470. Atvinna Duglegur maður getur fengiö vinnu í verk- smiöju vorri nú þegar. Sápugerðin Frigg, sími 51822. Háseta vantar á Pálma BA 30 Patreksfirði strax. Upplýsingar í síma 94-1311. Ljósritunarvélar — viðgerðir Óskum eftir aö ráða strax mann til viðgeröa á Canon Ijósritunarvélum. Upplýsingar ekki í síma. Skrifuéiin hf Suðurlandsbraut 12. Bóhald — vélritun afgreiðslustörf Laus eru til umsóknar störf í bókhaldi og víöar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi kunnáttu í vélritun. Tilboö meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Morgunblaösins fyrir 1. apríl nk. merkt: „Bókhald, vélritun, afgreiöslustörf — 9518“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík Fræöslunámskeiö Á tímabiMnu 1.—12. apri) nk. veröur efnt til tveggja námskeiöa í ræöumennsku, fundartækni o.fl. Námsefniö er þaö sama á báöum námskeiöunum, en mismunandi tfmasetning. Fyrra námskeiöiö dreifist á tvær vikur, en þaö sföara á eina helgi. öllu sjálfstæöisfólki er heimil þátttaka. Námskeiöln veröa í Valhöll, 1. hæö. vestursal. Námskeiö I: Miövikudagur 1. aprí) kl. 20:00—23:00. Fimmtudagur 2. apríl kl. 20:00—23:00. Miövikudagur 8. apríl kl. 20:00—23:00. Fimmtudagur 9. apríl kl. 20:00—23:00. Sunnudagur Námskeiö II: 12. aprfl kl. 10:30—16:00. Föstudagur 10. apríl kl. 12:00—19:00. Laugardagur 11. apríl kl. 9:00—16:00. Sunnudagur 12. apríl kl. 10:30—16:00. Námskeiöunum slitíö sameiginlega sunnudaginn 12. apríl kl. 16:30. Þátttökugjaid er kr. 150.00, Innlfaliö námsgögn og veitingar í matar- og kaffihiéum. Innrltun á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö, á venjulegum skrifstofutíma til hádegis miövikudaginn 1. apríl eöa í sfma 82900. i Leiöbeinendur: Ræöumennska — Inga Jóna Þóröardóttir, framkv.stj. Sjálfstæöis- flokksins í fræöslumálum. Fundartækni — Margrét S. Einarsdóttir, form. Landssambands sjálfstæöiskvenna. Lestur dagblaöa — Indriöi Q. Þorstelnsson, blaöamaöur. Ágrip af almennri stjórnmálasögu — fyrirlesari. Sjálfstæöisflokkurinn: Markmlö og leiölr — fyrirlesarl. Fræóslunefnd. Inga Jóna Margrét Indrtót Landsmálafélagið Fram, Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 30. marz kl. 20.30. Málefni: Orku- og iönaöarmál. Frummælendur: Árni Grétar Finnsson og Davíö Scheving Thor- stelnsson. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjórnin Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kjósarsýslu verður haldlnn í Hlégaröi, mánudaginn 30. marz kl. 9 e.h. Aö loknum aöalfundarstörfum veröa umræöur um atvinnumál héraösins. Frummælendur: örn Kærnested, formaöur atvinnumála- nefndar Mosfellshrepps og Oddur Andrésson, bóndi, Hálsi. Alþingismenn kjördæmisins Matthías Á. Mathiesen, Ólafur Q. Einarsson og Salome Þorkefsdóttir, sltja fyrlr svörum. Opiö hús f Valhöll i tilefni árs fatlaöra veröur opiö hús í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sunnudaginn 29. mars nk. frá kl. 13:00—18:00. DAGSKRÁ: Kl. 13.00 Húsiö opnaö Kl. 14:00 Ávarp — formaöur Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík — Guömundur H. Garðarsson. Kl. 14:10 Ræöa — formaöur Öryrkjabandalagsins — Jóna Sveins- dóttir. Kl. 14.30 Skemmtiatriöi. Kl. 15:00 Ræöa — fötlun, líkamleg og andleg — Tómas Helgason, prófessor. Kl. 15:30 Skemmtiatriöi. Kl. 16:00 Endurhæflng — Guöni Þorsteinsson, yfirlæknir. Kl. 16:20 Menntunarmál fatlaöra — Þorsteinn Sigurösson, sér- kennslufulltrúi. Kl. 16:35 Starf og skipulag endurhæfingarráös — Carl Brand, framkvæmdastjóri endurhæfingarráös. Kl. 16:50 Möguleikar fatlaöra á almennum vinnumarkaöi — Magnús Jóhannesson hjá Ráöningarstofu Reykjavfkurborgar. Kaffiveitingar — kvikmyndasýningar Bílaþjónusta í síma 82900 frá kl. 13:20—16:00. Þau félög er starfa aö málefnum fatlaöra munu kynna starfsemi sína meö upplýsingum, bæklingum o.fl. Allir sem áhuga hafa á málefnum fatlaöra eru hvattir til aö fjölmenna. Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík. HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐINN - VÖRÐUR 30. mars 1981 Almennur fundur veröur haldinn mánudaginn 30. mars nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitlsbraut 1, 1. hæö, vestursal. Fundarefni: „Hverjir hafa lykilaðstöðu í utanríkis- og öryggismálum íslands?“ Frummælandi: Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. Fyrirspurnir — Frjálsar umræöur. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki. Þórir Lárusson, form. Varöar, setur fundlnn, Pétur Rafnsson, form. Heimdallar verður fundarstjóri, Pétur Hannesson, form. Óöins fundarritarl og Björg Einarsdóttlr, form. Hvatar mun slíta fundi. Þórlr Björg Pétur H. Lögmenn Munið aöalfund Lögmannafélags íslands aö Hótel Sögu, hliðarsal, 2. hæð í dag kl. 14.00. Stjórnin. Stykkishólmur Sjálfstaaöisfélagiö Skjöldur heldur bæjarmálafund f Llonshúsinu laugardaginn 28. marz kl. 15.00. Dagskrá: Hvaö er framundan f hreppsmálum. Almennar umræöur um hreppsmálin. Frummælandi: Sturla Böövarsson sveltarstjóri. Stjórntn. Samtök gegn astma og ofnæmi Aðalfundur 1981 veröur haldinn aö Norðurbrún 1, laugardag- inn 28. marz og hefst kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt 8. gr. félagslaga. Kaffiveitingar. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.