Morgunblaðið - 27.03.1981, Side 30

Morgunblaðið - 27.03.1981, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981 Úttekt á bergmálsmælingum á stærð loðnustofnsins: Staðfestir niðurstöður fiski- fræðinga að langmestu leyti Niðurstöðurnar hljóta að eyða tortryggni, - segir Kristján Ragnarsson „Sú sérkönnun. sem ííerð hefur verið fyrir Landssamhand islenzkra útvejcsmanna á hertjmúlsrannsóknum Ilafrannsóknastofn- unarinnar rennir fullum stoðum undir þann árangur og niðurstöð- ur, sem stofnunin hefur gefið út um loðnurannsóknir.“ Svo se>{ir meðal annars í skýrslu Kára Jóhannessonar. radiótæknifræðinKs, ,um jíildi ok tæknileea fullkomnun herKmálsmælinKa Kcrða af Hafrannsóknastofnun Islands í október 1978 á stærð ok dreifinKU hins islenzka loðnustofns. Skýrsla þessi var samin í desemher á siðasta ári ok hefur nú verið send viðkomandi aðilum. MeKÍnniðurstöður Kára Jóhannessonar styðja þau vinnuhroKð. sem Ilafrannsóknastofnun hefur notað við sta*rðarmælinKar á loðnustofninum. Kristján RaKnarsson. formaður LtÚ, saKði i samtali við MorKunblaðið, að LÍÚ hefði fenKÍð Kára til þcssa verkefnis ok niðurstöðurnar myndu eflaust verða til þess að auka traust ok trúnað á milli útKerðarmanna ok sjómanna annars ve^ar ok sérfræðinKa Ifafrannsóknastofnunar hins veKar. „Það var Landssamband ís- verið stjórnað á grundvelli berg- lenzkra útvegsmanna, sem tók málsmælinga sem hafa reynst ákvörðun um að fá aðila utan Hafrannsóknastofnunar til að gera úttekt á rannsóknaraðferð- um og vinnubrögðum þeirrar stofnunar í því mikla hagsmuna- máli sem hér er um að ræða fyrir útgerðarmenn. Niðurstöðurnar hljóta að verða til að eyða tortryggni, sem verið hefur tals- verð hjá mörgum útgerðar- mönnum í garð fiskifræðinga varðandi loðnustofninn," sagði Kristján Ragnarsson meðal ann- ars. Kári Jóhannesson er frá Flat- eyri og nam radíótæknifræði í Noregi. Hann starfaði síðan hjá Simrad á íslandi og í Noregi áður en hann gerðist starfsmaður hjá FAO (Matvælastofnun Samein- uðu þjóðanna). Þangað var hann ráðinn til þess að sjá um magn- mælingar á fiskstofnum með þessari aðferð, þ.e. bergmálsmæl- ingum. Mest hefur hann starfað í Perú, en einnig í öðrum löndum, og nú er hann við þessi störf á Filippseyjum. Hér verður ekki fjallað á vís- indalegan hátt um á hvern hátt bergmálsmælingar eru fram- kvæmdar, en í skýrslu sinni fjallar Kári Jóhannesson m.a. um notkun bergmálsaðferða og út- breiðslu þeirra í víða um heim. Þar segir m.a.: BerKmál.smælinKar hafa sannað hajínýtt gildi sitt I nær tíu ár sem liðin eru síðan bergmálstækjabúnaður kom á markaðinn, búinn þeim eiginleik- um að geta gefið upplýsingar um raunverulegt fiskimagn (í tonna- eða tölufjölda fiska), hefur orðið ör þróun bæði í fullkomnun og notkunarmöguleikum tækjanna. Mikilvægur þáttur í þessari þróun eru þær víðtæku tilraunir sem gerðar hafa verið til að öðlast dýpri skilning og þekkingu á eiginleikum fiska sem hljóðend- urvarpa. Þetta, ásamt stórbætt- um aðferðum til að kvarða tækja- kerfin með tiltölulega mikilli nákvæmni, hefur gert mælingar á fiskþéttleika (t.d. í tonnafjölda á fersjómílu sjávaryfirborðs) sífellt nákvæmari hvort sem dreif eða torfur eru mældar. Þessu til viðbótar hefur framlag stærð- fræðinga og tölfræðinga síðustu árin leitt til verulegra framfara í sambandi við túlkun gagna og nákvæmari útreikninga á heild- arfiskimagni á gefinni fiskislóð. Það er því ekki af tilviljun að bergmálsmælingar eru í dag eitt mikilvægasta hjálpartæki vís- indamanna í viðleitni þeirra til öflunar áreiðanlegra upplýsinga um afrakstursgetu fiskstofna. Á þetta sérstaklega við stofna skammlífra fisktegunda svo sem loðnu og ansjósu, þar sem magn- sveiflur geta verið bæði stórar, tiltölulega örar og óvæntar. Gott dæmi um þetta er t.d. ansjósu- stofninn í Perú, en veiðum úr honum, síðustu sjö árin, hefur furðanlega óskeikular að mati óhlutdrægra aðila. Síðustu niður- stöður mælinganna voru í full- komnu samræmi við tilrauna- veiði 25 ansjósubáta er reyndu fyrir sér á helstu slóðum ansjós- unnar án nokkurs teljandi árang- urs, enda er nú óttast að svo kunni að fara um ansjósuna í Perú eins og fór með norsk- íslenska síldarstofninn. Dæmi um annan stóran fisk- stofn, sem hefur verið vaktaður og afrakstur áætlaður á grund- velli bergmálsmælinga, er loðnu- stofninn í Barentshafi, en Norð- menn hafa síðustu níu árin fram- kvæmt reglubundnar mælingar á stærð og árganga-samsetningu hans. Fyrir utan Noreg og Perú, þá er aðferðum bergmálstækn- innar beitt í fjölmörgum öðrum löndum til að ákvarða stofn- stærðir og þannig skapa skyn- samlegan grundvöll fyrir stefnu- mörkunum í fiskveiðimálum og/ eða beinnar stjórnunar á veiðun- hverra stærstu stöðuvatna heims eins og Tanganyiku-, Malawi- og Rudolf-vatninu í Afríku, Titic- aca-vatninu í Perú svo og nokk- urra stórvatna í n-hluta Banda- ríkjanna að Alaska meðtöldu, en árangur þessara rannsókna hefur verið birtur í fjölmörgum ítar- legum skýrslum. Hér á landi hafa skip Hafrann- sóknastofnunar íslands, Rs. Bjarni Sæmundsson og Rs. Árni Friðriksson verið búin dýrum og fullkomnum tækjum til magn- mælinga allt frá árinu 1970, en það er ekki fyrr en seint á árinu 1978 og 1979 að fullnýting þeirra kemst í framkvæmd með sam- vinnu og aðstoð frá Norðmönn- um. Árangurinn af þessari já- kvæðu en síðbúnu þróun, er sá að nú liggja fyrir nokkrar vel skipu- lagðar og útfærðar mælingar á hrygningarstofnum loðnunnar. Eins og álykta má af ofangreindu yfirliti, hafa nútíma bergmáls- mergðarmælingar, (quantitative acoustics), sannprófað hagnýtt gildi sitt og mikilvægi í fisk- rannsóknum víða um heim. Fram að þessu hefur þeim nær ein- göngu verið beitt í sambandi við könnun á stærð uppsjávarfiski- stofna, en allra síðustu nýjungar í tækjabúnaði, ásamt sífelldum framförum í sjálfri mælitækn- inni, benda til að bergmálsaðferð- in geti innan skamms tíma orðið mikilvægt „tæki“ til öflunar nákvæmari og tímabærari upp- lýsinga um stofnstærðir botn- fiska eins og t.d. íslenska þorsks- ins. Framlají Norömanna lykill að KÓðum árangri Kári Jóhannesson segir í Kári Jóhannesson. sérfræðing- ur hjá FAO. sem gerði úttekt á bergmálsmadinKum Hafrann- sóknastofnunar á stærð loðnu- stofnsins að tilhlutan LÍÚ. útbreiðslusvæði stofnsins og/eða hvort stofninn í heild sinni hafi verið aðgengilegur til mælinga, t.d. vegna ísreks og djúpstæðrar dreifingar eða vegna tilhneig- ingar loðnunnar til að halda sig á köflum mjög nálægt yfirborði sjávar, utan “sjónar" tækjanna. Niðurstaðan í þessu efni er sú að þessum atriðum hafi verið gef- inn tilhlýðilegur gaumur við framkvæmd mælinganna og tek- ist hafi að forðast marktækar skekkjur af þessu eðli. Hins vegar er ljóst að náið samstarf milli rannsóknarskips og veiði- skipa getur skipt miklu máli til að tryggja að útlínur dreif- ingarstofnsins séu nægjanlega vel þekktar áður en sjálfar magnmælingarnar hefjast. Sérstök áhersla var lögð á að fá sem raunsæjast mat á þeim atriðum sem sérlega eru ráðandi Nótin full og dælt á millf veiðiskipa. um sjáifum. Hér má nefna ansj- ósustofnana á hafsvæðum Mexico og Uruguay, sardínustofninn við suðurströnd Brasilíu, makríl- og ansjósustofnana við Tyrklands- strönd Svartahafsins, sardínu- stofninn í Marokkó (Atlants- hafsmegin), sardínu- og makríl- stofnana við SV-strönd Indlands og ansjósustofninn við vestur- strönd Suður-Afríku, svo dæmi séu nefnd. Þá hefur mikið kapp verið lagt á það síðustu 2—3 árin að framkvæma bergmálsrann- sóknir á makríl-, síldar- og kol- munnastofnunum í Norðursjó og á hafsvæðunum kringum Bret- landseyjar og Færeyjar, en að þessum rannsóknum standa Englendingar, Skotar, Danir, Sví- ar og Norðmenn bæði í formi sér- og félagsrannsókna. Einnig má bæta við að magn- mælingar hafa verið fram- kvæmdar á fiskstofnum ein- skýrslunni, að það sé álit sitt, að „meðan aðrar betri upplýsingar eru ekki fyrir fyrir hendi, beri tvimælalaust að skoða þau (línu- rit Hafrannsóknastofnunar) sem gildar forsendur fyrir þeim ákvörður.um, sem kunna að verða teknar á næstunni í sambandi við stjórn loðnuveiðanna". I lok skýslu sinnar segir Kári síðan: Bergmálsrannsóknir Haf- rannsóknastofnunarinnar sem beinst hafa að loðnustofninum, stærð hans og dreifingu síðustu tvö árin voru ítarlega kannaðar lið fyrir lið og tæknilegt ágæti þeirra metið. I sambandi við skipulag og útfærslu magnmælinganna, þá var fyrst könnuð sú spurning hvort leiðarlínur rannsóknar- skipanna (könnunargrindur) hafi ávallt náð yfir allt um nákvæmni og óskeikulleik bergmálsmælinganna. í þessu sambandi væru hugtökin skekkja og nákvæmni skil- greind og skýrð. í heild þá leiddu athuganirnar til þeirrar niður- stöðu að árangurinn af stofn- stærðarmælingum Hafrann- sóknarstofnunarinnar standi á tiltölulega traustum tækni- og vísindagrunni eins og fram kom við tölfræðilega útreikninga á nákvæmni mælinganna og rök- semdafærslu um óskeikulleik þeirra. Af þessu leiðir, að sú sérkönn- un sem gerð hefur verið fyrir Landssamband íslenskra útvegs- manna á bergmálsrannsóknum Hafrannsóknastofnunarinnar og birtist hér í skýrsluformi, rennir fullum stoðum undir þann ár- angur og niðurstöður sem stofn- unin hefur gefið út um loðnu- rannsóknir. Á hinn bóginn hefur könnunin leitt athyglina að þeirri stað- reynd að stofnunin hefði ekki verið fær um að miðla svo áreiðanlegri vísindaráðgjöf algjörlega í krafti eigin rannsóknargetu. Framlag Norð- manna til hinna tæknilegu hliða rannsóknanna hefur á vissan hátt verið lykill að þeim góða árangri sem náðst hefur. Það er því álit höfundar þessarar skýrslu að það sé ekki sæmandi svo góðri stofnun sem Hafrann- sóknastofnun íslands, er hefur á að skipa hinum hæfustu vísinda- og tæknimönnum, að hún þurfi að vera háð ytri aðila á þessu sérsviði rannsókna, þetta er að sjálfsögðu þeim mun mikilvæg- ara atriði þegar haft er í huga að sá hinn sami aðili er einnig samningsaðili um aflaskiptingu þess magns sem mælt er. Ljóst er að til leiðréttingar þessa ástands skortir stofnunina ekki innri „bjargráð", heldur er þetta fyrst og fremst spurning um að veita þessu sérsviði þau for- gangsréttindi sem því ber innan ramma rannsóknarstarfsemi stofnunarinnar. Þessi mál voru rædd sérstaklega við fiskifræð- ingana Jakob Jakobsson, að- stoðaforstjóra Hafrannsókna- stofnunarinnar, og Hjálmar Vil- hjálmsson, sem hefur með hönd- um vísindalega stjórn loðnu- rannsóknanna, og lýstu þeir sig samþykka þessum sjónarmiðum. Tækjakostur verði aukinn Kári leggur áherslu á fjögur atriði til úrbóta og frekari þróun- ar bergmálsmælinga Hafrann- sóknastofnunar og mælist til þess, að LIÚ beini formlegum tilmælum til Hafrannsóknastofn- unar um að hún bæti úr skorti á tæknimönnum og leggi verulega aukna áherslu á þróun sinnar tæknigetu með því að: 1. Ráða einn viðbótarstarfsmann á raftæknideild stofnunarinnar til að betur verði ráðið við hin margvíslegu og knýjandi verk- efni. 2. Gera mögulegt, að Páll Reynis- son verkfræðingur geti algjörlega og í samvinnu við viðkomandi fiskifræðinga helgað sig berg- málstækninni. 3. Sérstakur skipatími verði helg- aður fyrir tilraunamælingar, sem miða að því, fyrst og fremst, að þróa og fullprófa mismunandi aðgerðir til kvörðunar í tækja- búnaði, en þetta atriði segir Kári að hafi verið einn veikasti hlekk- urinn í bergmálsmælingum stofnunarinnar. 4. Athugaður verði möguleiki á skjótum kaupum á einni tækja- samstæðu með hinum nýja og fullkoma bergmálstegra er hag- nýtir nútíma örtölvutækni og hefur mikla tæknilega yfirburði yfir hinn 10 ára gamla búnað, sem fyrri mælingar eru byggðar á. Kári Jóhannesson hafði ótak- markaðan aðgang að Hafrann- sóknastofnuninni, rannsóknar- gögnum, tækjabúnaði o.fl. Segir Kári í skýrslu sinni, að fyrir þessu hafi ríkt fullur skilningur yfirmanna stofnunarinnar, sem góðfúslega hafi látið í té allar nauðsynlegar upplýsingar og hafi veitt hvers konar aðstoð til að greiða fyrir starfi hans. Þakkar Kári sérstaklega þeim Hjálmari Vilhjálmssyni og Jakobi Jakobs- syni samvinnuna, en einnig öðr- um starfsmönnum stofnunarinn- ar, fjölmörgum skipstjórum loðnuskipa og fleiri aðilum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.