Morgunblaðið - 27.03.1981, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 27.03.1981, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 1981 Guðmundur Jónsson - Minningarorð Ég lofa, lausnarinn. þig, Sen leysir úr útlegð mig. Hvild næ ég náðarspakri. Nú I miakunnar akri. (Bálmur) í dag fer fram útför vinar okkar Guðmundar Jónssonar, frá Foss- vogskapellu klukkan 4.30 e.h., sem lést í Borgarspítalanum 15. mars eftir stutta legu. Hann var fæddur 6. ágúst 1910 að Syðstu Mörk undir Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Jónsdóttir og Jón Jónsson er þá bjuggu þar. t Móöurbróöir minn, BJÖRN BERGMUNDSSON, Nýborg, Veatmannaoyjum. lést í Landspítaianum 26. marz. Fyrir hönd ættingja, Birna Berg. KARÓLÍNA ÁRNADÓTTIR fré Böömóöaatööum, lést í Landspítalanum 25. marz. Börn hinnar látnu. Systir okkar, BRYNDÍS ÞORSTEINSDÓTTIR, lézt á heimili sínu í New York hinn 24. þ.m. Guörún Þorsteinsdóttir, Haraldur Þorsteinsson, Margrét Þorsteinsdóttir Eyrich, Ásta Þorsteinsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir. + Móöir okkar. ANNA MÁRÍA JÓNSDÓTTIR, Hæóargaröi 4, Raykjavík, andaöist að Hátúni 10, miövikudaginn 25. marz. Börnin. Útför GUDLAUGS B. OODSSONAR fré Efra-Hofi, Garöi, fer fram frá Lágafellskirkju laugardaginn, 28. marz kl. 2 e.h. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Einar Guölaugsson. f Þökkum innilega fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför, ÓLAFS INGA JÓNSSONAR fré Læknisstööum, Langanesí. Aöalheíöur Ólafsdóttir, Olatur I. Jóhannsson. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför sonar míns, bróður okkar og mágs, EYJÓLFS VIÐARS ÁGÚSTSSONAR, Bjólu, Rangérvallasýslu. Jón I. Agústsson, Einar Ó. Agústsson, Arnþór Ágústsson, Svava Ágústsdóttir, Guöbjartur Ágústsson, Ingvar Ágústsson, Sæmundur B. Ágústsson, Ingveldur J. Jónsdóttir Ragnhildur Kristófersdóttir, Jóna K. Siguröardóttir, Guöríöur Bjarnadóttir, Hrafnkell Ársælsson, Ragnhildur Pélsdóttir, Elínborg Sigurðardóttir, Svanborg Jónsdóttir. Þrjú systkini lifa hinn látna bróður. Þau eru: Guðjón, sem er elstur, búsettur í Reykjavík, kvæntur Margréti Þórðardóttur, eiga þrjú börn. Ólafía, látin fyrir mörgum árum 'frá fjórum börnum. Ingibjörg, búsett hér í borg, gift Sigurði Sigurðssyni, en hann lést fyrir þrem árum. Þeim varð tveggja barna auðið. Björgvin er yngstur, móðir þeirra dó af barns- burði er hann fæddist. Tvíburi við hann dó í fæðingu. Björgvin hefur alltaf verið í Fljótshlíðinni, síð- ustu fimmtíu árin á prestssetrinu Breiðabólstað þar sem Guðmund- ur verður lagður til hinstu hvílu. — Arið 1912 er Guðmundur missir móður sína, gengu yfir Suðurland miklir jarðskjálftar og hrundu margir bæir, þar á meðal bær foreldra hans. Frá þessu segir best í kvæði Þorsteins Erlingssonar er hann orti um móður Guðmundar látna. Er landskjálítinn kom þar ok bæ þeirra braut, þad böl er svo Kelffvæn, svo sli^andi þraut, þá veröa' eins ok vikur úr stundum. En þá íanst þó föðurnum blrt upp I bráð, er börnunum hafði' hann ok móðurl'nni náð og bar þau úr húsunum hrundum. Olf vinirnir raunKoðu veittu þeim skjói. I>á var eins ok hlýnaði aftur af sól ok ÓKnirnar yrðu* ekki að meini. f>au höfðu við landskjálftans leikbræður þreytt, þær liðsveitir dauðans, ok ukÖu' ekki neitt. Nú laKðist hann sjálfur i leyni. Það var, þe^ar móðirin bjarKráða beið að barninu sjötta i hörmunKar neyð, þá settist hann bleikur hjá beði. Hann hætti' ekki við, uns þau hvíldu þar föl við hlið sinum vin eftir KrátleKa kvöl. Með þeim var svo Krafin hans KÍeði. Ok hann sýnist einsamall, hvar sem hann er. En horfi' hann á barnið, sem kvakandi fer í fanKÍð á föður ok móður, þá losnar um tárin, þau læðast á kinn. þá litur hann tvistraða hópinn sinn, ok þurkar af hvörmunum hljóður. Það var ekki um margt að velja í þá daga fyrir einstæðan föður með fimm börn, annað en að leita til góðs fólks og sæmdarhjónin Jens Guðnason og Sigrún Sigurð- ardóttir, sem þá bjuggu í Arna- gerði í Fljótshlíð gátu bætt á sig litlum tveggja ára dreng þó að þau væru sjálf búin að eignast tíu börn, en af þeim komust sex til fullorðinsára. Guðmundur bar alla tíð mikla virðingu og hlýhug til fósturforeldra sinna og uppeld- issystkina. Æskuvinur Guðmundar, Hregg- viður Jónsson, kemur fimm ára á næsta bæ. Þeir eiga eftir að leika sér saman. Seinna gengur Hregg- viður að eiga uppeldisystur Guð- mundar, Þórunni, þau bjuggu lengst af í Vestmannaeyjum og þangað flyst Guðmundur, kaupir sér íbúð og á þá gott nágrenni við æskuvininn og fjölskyldu hans. Eins átti Guðmundur margar ánægjustundir með félögum úr Lúðrasveit Vestmannaeyja og fór margar ferðir með þeim utan lands og innan, því hann var maður glaður á góðri stund. Guð- mundur var lengi ársmaður í Hallgeirsey, hafði hann þar gott atlæti enda trúr og dyggur vinnu- maður. Eins var hann á Efra Hvoli og fór þá á vertíð til Vestmannaeyja á vetrum eins og þá tíðkaðist. Þegar gosið skall á í Vestmannaeyjum, var Guðmund- ur einn þeirra mörgu er komu upp til lands um nóttina, en fer ekki aftur. Selur íbúðina sína að Brim- hólabraut 37 og kaupir sér íbúð í Kríuhólum 4, vinnur hjá ísfélagi Vestmannaeyja er það var á Kirkjusandi eins og hann hafði gert úti í Eyjum. Þegar fyrirtækið flytur aftur verður hann eftir og vinnur hjá Kirkjusandi. I>ú Kafst mér akurinn þinn. þér Kaf ég aftur minn. Ást þina á éx rika. EíkAu mitt hjarta lika. Að endingu vildi ég með þessum fátæklegu orðum, þakka Gumma fyrir álla blíðu og hlyhug sem hann syndi mér og mínum alla tíð. Veri hann svo kært kvaddur, Guði á hendur falinn, hafi hjartans þökk fyrir allt og allt. Jónína Björnsdóttir Við kveðjum í dag Guðmund Jónsson, Gumma frænda, eins og ég hef kallað hann frá því ég man eftir mér. Hann var fæddur að Syðstu Mörk, V.-Eyjafjallahr., sonur hjónanna er þar bjuggu þá, Jóns Jónssonar bónda í Miðskála sömu sveit og Guðbjargar Jóns- dóttur, Guðmundssonar, á Keld- um — af Víkingslækjarætt. Við sem erum af þessari ætt höfum flest áhuga á ættfræði og var Gummi þar ekki undantekning, en það er ekki víst að margir um það viti því hann Gummi frændi var ekki að hafa hátt um hugðarefni sín. Hann var ekki heldur að minnast á það við einn né neinn þó hann rétti til láns eða gjafar af aurunum sínum, það aðeins gladdi hann. Ég býst t.d. ekki við að neinn viti það frá honum að hann lánaði mér til að ég gæti farið í skóla, það var ekki svo auðvelt í þá daga að eiga fyrir kostnaði í heimavist- arskóla. Ekki var hann heldur að ganga hart eftir að fá það endur- greitt. Aldrei minnst á það. En á Iöngum tíma hafðist að greiða lánið og kannski örlitla vexti. Við brostum stundum saman að þess- um vöxtum. Það var ekki verið að hafa hátt um hlutina enda vart til hljóðlátari maður. Krafðist einskis, hvorki af ein- um né neinum. Alltaf jafn blíður, góður og hlýr. Nú á ég ekki lengur von á Gumma frænda að hann líti við á leið sinni út í Yrsufell til bróðursonar síns eins og hann gerði svo oft á laugardögum, þegar betra var að komast um en nú er. Ekki fór hann nærri alltaf til baka að kvöldi, heldur svaf af nóttina, eða þeir rúlluðu eitthvað saman frændurnir á jeppanum, þær stundir kunni Gummi vel að meta. Síðast liðið ár dró þó nokkuð úr þessum ferðum sökum þess að Gummi þurfti nokkrum sinnum að leggjast inná sjúkrahús, en komst þó alltaf til vinnu þess á milli, í frystihúsið á Kirkjusandi, en þar hafði hann unnið eftir að hann fluttist til Reykjavíkur. Vonir stóðu til að hann væri búinn að ná sér eftir veikindin með hvíld á Heilsuhælinu í Hveragerði. Gummi frændi átti gott bókasafn og undi sér vel í notalegu íbúðinni sinni við lestur góðra bóka og spilin sín. Sálmabókin hans er orðin lúin. Hann hefur oft farið höndum um hana. Er ég leit inn til hans, sá ég hana oft liggja frammi. Við frændlið hans þökkum íbúum í Kríuhólum 4 innilega fyrir hlýtt viðmót við hann og sérstaklea þeim er veittu honum hjálp er hann veiktist. Ég þakka Gumma frænda af hjarta fyrir samfylgdina. Jóna Sigurðardóttir Minning: Daníela Jóna Jóhannesdóttir Fædd 14. febrúar 1914. Dáin 8. mars 1981. Daníela var fædd að Hlíð í Álftafirði, ein af 17 systkinum. Ung að árum var hún tekin í fóstur af móðurbróður sínum og konu hans í Hnífsdal og ólst hún þar upp til fullorðinsára við mikið ástríki. Það var árið 1922 að leiðir okkar lágu fyrst saman, er við hófum skólagöngu okkar í barnaskólan- um, og sátum við saman skólaárin okkar allt fram að fermingu. Hefur sú vinátta, sem þar átti upphaf sitt aldrei rofnað. Þar hófu örlagadísirnar að vefa vef sinn um okkur. Árin liðu við leik og vinnu hjá okkur báðum. Árið 1941 giftist Dana, en svo var hún ávallt kölluð, skólabróður okkar og leikbróður mínum, Lárusi Sigurðssyni, manni sem mikla mannkosti hefur til að bera. Árið 1939 kom Gunn- laugur, bróðir Dönu, til Hnífsdals, og voru þá örlög mín ráðin, því árið eftir giftumst við Gunnlaug- ur. Tengdumst við Dana þá enn sterkari vináttuböndum. Og áfram liðu árin, þar til þar er komið sögu, að yngsta systir Dönu kemur til Hnífsdals og þar giftist hún Arnóri bróður mínum. Þá lokaðist örlagahringurinn, sem ekki hefur rofnað, nema þar sem dauðinn hefur slitið. Tvær aðrar systur frá Hlíð ólust upp í dalnum, þær Margrét og Gabríella, og var sama vináttan á milli okkar allra. En dauðinn hefur höggvið skörð í systkinahópinn frá Hlíð. Árið 1969 andaðist Jónína mágkona mín hér í Reykjavík og var hún öllum harmdauði. Árið 1975 and- aðist Gabríella í Hnífsdal, og var hennar sárt saknað af öllum sem hana þekktu. En 3. september síðastliðinn var enn höggvið skarð í hópinn, er minn elskulegi eigin- maður lést snögglega. Nú sex mánuðum síðar er það elskuleg Dana, sem er hrifin brott. Við vonum að nú linni í bráð. Hér hefur verið stiklað á stóru í tæp 60 ár, síð- n við Dana sátum ungar á skólabekk í dalnum heima. En minningin lifir um elskuleg systkini sem hrifin hafa verið á brott, en hafa nú hist á ný handan grafar. Dana hafði mikla mannkosti til að bera, eins og raunar systkinin öll. Þau gleymast engum, er nutu vináttu þeirra á lífsleiðinni. Ég vil þakka mágkonu minni ævilanga vináttu og tryggð. Eiginmanni og börnum bið ég blessunar Guðs. Þau hafa misst mikið, en þau geyma í hjarta sér minningu um ástríka eiginkonu, móður og ömmu. Blessuð sé minning hennar. ■Far þú i Irirti. friAur (iuAs þÍK hlessi. llafAu þokk fyrir allt ok allt. Gekkst þú meú GuAi. Guð þér nú fylKÍ. hans dýrAar hnoss þú hljóta skalt." Olga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.