Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRIL 1981 5 % Dr. GunnlauKur ÞórAarson í París 1951. Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25 er þátturinn Ut og suður í umsjá Friðriks Páls Jónssonar. Þátturinn nefnist að þessu sinni „Misjafnlega bundnir baggar". Dr. Gunn- laugur Þórðarson segir frá ferðalagi til Italíu, Spánar, Frakklands og Englands vet- urinn og vorið 1951. Siónvarp kl. 21.00: Óskarsverðlaunin 1981 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 er mynd frá afhendingu Óskarsverðlaunanna 31. mars síðastliðinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Meðal fjölmargra dagskráratriða er að Ronald Reagan Bandaríkjaforseti ávarpar samkomuna, Dolly Parton syngur og dansar, Luciani Pavarotti syngur Óskarsverðlaunalagið, auk þess sem margir gamlir kunningjar birtast, þ.á m. Billy Nelson. Sissy Spacek og Robert leik í aðalhlutverkum. De Niro hlutu Oskarsverðlaunin fyrir bestan Á dagskrá sjónvarps á mánudagskvöld kl. 21.20 er tékkneskt sjónvarpsleikrit, Að draga tönn úr hval, eftir Marie Polednakova, sem einnig er leikstjóri. Þýðandi er Jón Gunnarsson. Leikritið er um lítinn dreng, sem á móður, en þráir heitt að eignast einnig föður. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. SÍDDEGID_____________________ 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí“ Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leik- konunnar Lilli Palmer i þýð- ingu Vilborgar Bickel- ísleifsdóttur (24). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Janet Baker syngur lög eftir Henri Duparc með Sinfóniu- hljómsveit Lundúna; André Previn stj./ Filharmóniu- sveitin i Ósló leikur Sinfóníu nr. 2 i d-moll eftir Johan Halvorsen; Karsten Ander- sen stj. 17.20 Gunnar M. Magnúss og barnabækur hans. Hildur Hermóðsdóttir tekur saman bókmenntaþátt fyrir born (siðari hluti). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Ólafsson frá Sveins- stöðum talar. 20.00 Súpa. Elin Vilhelmsdóttir og Haf- þór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttur kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilió frændi“ eftir José Maria Eca de Queiroz. Erl- ingur E. Halldórsson les þýð- ingu sina (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur passiusálma. Lesari Ingibjörg Stephensen (47). 22.40 Sálgreining. Smásaga eftir Sigrúnu Schneider. ólafur Byron Guðmundsson les. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói 9. þ.m.; siðari hluti. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Sinfónia nr. 1 i c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. spennandi staður fyrir börn og fulloröna! MINI ein af þeim allra bestu! Rimini - cin af allra vinsælustu baðströndum Evrópu - iðandi af lífi og Fjöri allan sólar- hringinn. Fyrsta flokks baðströnd, frábærir veitinga- staðir, fjöldi diskóteka, skemmtistaða og næturklúbba - allt hjálpast að við að gera Riminiferðina líflega og skemmtilega frá morgni til miðnættis - og jafnvel lengur! Börn og fullorðnir skemmta sér víða saman t.d. í tívolí, sædýrasafni, rennibrautasund- laugum, á hjólaskautavöllum, skemmtigörð- um og víðar. Skoðunarferðir til Rómar (2ja daga eða viku- ferðir), Feneyja, Flórcnz, San Maríno og víðar. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.