Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.04.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1981 insœldarlistar BRETLAND Stórar plötur 1 1 KINGS OF THE WILD FRONTIER ........................Adam & The Ants 2 3 3 6 4 5 5 4 6 2 7 9 8 8 9 10 10 - FACE DANCES..... Sky 3 THE JAZZ SINGER ... FACE VALUE...... NEVER TOO LATE..., HOTTER THAN JULY VIENNA.......... DOUBLE FANTASY .. MANILOW MAGIC .... .........Neil Diamond ...................Sky .........Neil Diamond ...........Phil Collins ...........Status Quo .......Stevie Wonder ..............Ultravox John Lennon/Yoko Ono ........Barry Manilow Litlar plötur 1 1 THIS OLD HOUSE................Shakin Stevens 2 2 KIDS IN AMERICA...................Kim Wilde 3 10 CAPSTICK COMES HOME............Tony Capstick 4 6 LATELY.........................Stevie Wonder 5 - MAKING YOUR MIND UP...............Bucks Fuzz 6 4 FOUR FROM TOYAH.......................Toyah 7 3 JEALOUS GUY.......................RoxyMusic 8 - EINSTEIN A GO-GO..................Landscape 9 7 DO THE HUCKLEBUCK ............Coast To Coast 10 - INTUITION............................ Linx BANDARIKIN Stórar plötur 1 1 PARADISE THEATER Styx 2 2 Hl INFIDELTY REO Speedwagon 3 3 MOVING PICTURES Rush 4 4 ARC OF A DIVER Steve Winwood 5 - WINELIGHT Grover Washington jr. 6 5 DOUBLEFANTASY . John Lennon / Yoko Ono 7 7 ZENYATTA MONDATTA Police 8 - FACE DANCES Who 9 10 ANOTHER TICKET Eric Clapton 10 6 JAZZ SINGER Neil Diamond Litlar plötur 1 4 KISS ON MY LIST ... Daryl Hall & John Oates 2 1 RAPTURE Blondie 3 3 THE BEST OF TIMES Styx 4 2 WOMAN John Lennon 5 7 JUST THE TWO OF US Grover Washington jr. 6 - MORNING TRAIN (9 to 5) Sheena Easton 7 5 CRYING 8 9 WHILE YOU SEE A CHANCE Steve Winwood 9 8 KEEP ON LOVING YOU REO Speedwagon 10 - DON’T STAND SO CLOSE TO ME Police DANMÖRK 1 1 POWER POP 81 2 2 JUNGLE DREAMS 3 3 SHU-BI-DUA 4 - TIDENS TERN C.V. Jörgensen 5 4 ZENYATTA MONDATTA Police 6 - THE VERY BEST OF DAVID BOWIE David Bowie 7 10 ANOTHER TICKER Eric Clapton 8 - SMUKKE SALLY Börn og unge fra Hornum 9 8 GUILTY Barbra Streisand 10 9 DOUBLEFANTASY John Lennon / Yoko Ono Litlu plöturnar íslensku PÁLMI • LADDI • START Litlar plötur hafa langa lengi ekki veriö vinsælar hér á landi, og í nokkur ár komu litlar plötur bókstaflega ekki út. En máliö hefur snúist viö núna. Litlar plötur byrjuöu aö seljast vel á síöasta ári og komu nokkrar góöar litlar plötur út meö íslenskum flytjendum. 1981 ætlar aö byrja vel fyrir litlu plötuna, þrjár eru þegar komnar út og nokkrar á leiöinni. Þær litlu plötur sem þegar eru komnar út eru meö Start, Ladda og Pálma Gunnarssyni og virðast allar ætla aö ná nokkrum vinsældum. Plata Ladda kom fyrst út, en á plötu hans eru tvö lög, annað eftir hann sjálfan, „Stór pönkarinn“, en hitt slagari sem hefur verið vinsæll um víöa veröld á undanförnum árum sem „Shaddap You Face" í meöförum Joe Dolce, sem samdi lagiö, en á íslensku heitir þaö „Skammastu þín svo". Seinna lagiö „snýr upp“ á plötunni, enda einfaldara meö fáum línum í texta og síendurteknu viölagi. Setur Laddi sig þar í hlutverk Eiríks Fjalar líkt og í „áramótaskaupinu" (eöa hvaö þaö nú hét í ár). Lagiö er nú satt best aö segja áhugavert og gengur úr sér viö örfáar yfirferöir. Lagiö hinum megin er hins vegar snöggtum skárra, en þaö mun upphaflega hafa svar viö skoti Utangarösmanna í laginu „Ha Ha Ha (Rækjureggae)". Og nokkuö gaman er aö heyra hvora um sig skjóta í hina vegna þess aö oftast á skotiö jafn viö þá sjálfal En lagiö er einfalt og vinnur á viö spilun öfugt viö A hliöina. Pálmi Gunnarsson er hins vegar meö öruggari plötu. Á henni eru tvö lög úr Söngvakeppni sjónvarpsins, „Af litlum neista" eftir Magnús Haraldsson og Guömund Ingólfsson, og „Á áfangastaö“ eftir Vigni og Albert Bergmann. Þetta eru tvö af fjörugri lögunum úr keppninni, en hin tvö í fjórum efstu sætunum voru reyndar jafn frambærileg og þessi ágætu popplög, en þaö voru lögin „Ástarfundur“ og „Vina mundu eftir mér“. Pálmi söng reyndar „Ástarsönginn" líka, en hann er nú reyndar meö stóra plötu í bígerö og ætti aö leyfa því aö fljóta meö ef þaö stangast ekki á viö heildarsvip plötunnar. Þaö fór varla framhjá neinum aö Pálmi kom út úr þessari fyrstu Söngvakeppni meö „pálmann" í höndunum, þar sem hann sýndi og sannaöi aölögunar- og stílhæfileika sína, á meöan aörir söngvarar hreinlega misstu allt álit aö því er viröist. Á þessari litlu plötu er önnur hljómsveit Pálma til aöstoöar en í sjónvarpinu, en þaö eru þeir Magnús Kjartansson, Eyþór Gunnarsson, Tryggvi Hubner og Ásgeir Óskarsson, auk Bruna- liössöngtríósins. „Neistinn“ er lítiö breyttur nema þá til hins betra, en heföi mátt njóta sterkari, kraftmeiri og hnitmiöaöri útsetningar, þ.e.a.s. eitthvaö annaö en ágætan texta og tag og kröftugs söngs, eins og sérstæöu í hljóöfæri eöa eitthvað því um líkt. En þrátt fyrir þaö er þetta ágætt. En „Á áfangastaö" er breytt úr stílnum sem Þursarnir og Magnús Ingimarsson settu þaö í, sem var gamaldags Jamaica-Harry Belafonte-gleöi sprell, yfir í fremur slappan og stefnulausan reggae stíl sem þeir hafa ekki beint í blóöinul En þaö er samt „allt í lagi“l Ameríska skýringin á „rokki" ! dag er svipuö viöfangsefni Start á þeirra fyrstu plötu. „Ameríska skýringin" er: góö melódíum, jafnvel gamaldags „Sugar Sugar" melódía (sem kallaö var tyggjógúmmí músík fyrir tíu árum, og var litið niöur á), sterk og skýr blöndun „rokk” hljóöfæra: gítar (sóló og ritma), orgel, trommur og bassi. Lag Jóhanns Helgasonar á A hliöinni, „Seinna meir" fellur vel undir þetta, og er meö því betra sem heyrst hefur á þessari línu. Pétur Kristjánsson skilar söngnum vel og gítarleikur Sigurgeirs Sigmundssonar, er eins og viö var aö búast, góöur. Þetta er gott Popplag sem, ef „tónlistarútvarp" væri viö lýöi á íslandi eins og gengur og gerist í hinum siömenntaöa heimi, yröi feikivinsælt á augabragöi. Lagiö hinum megin „Stína fína“ er þó ekki aö sama skapi athyglisvert. Söngurinn þar er of lágt blandaöur, og óskýr, en Eiríkur er hins vegar ágætis söngvari þaö sem heyrst hefur frá honum annaö þannig aö hér hljóta aö hafa orðið á mistök. Lagið er byggt á töktum sem ekki er mikiö unnið úr og minnir á uppfyllingar á erlendum plötum. hia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.